Morgunblaðið - 13.07.2009, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 13. JÚLÍ 2009
ÞETTA ERU FORFEÐUR ÞÍNIR
HHHH
“Stærri, fyndnari, flottari ...
Ef þú fílaðir fyrstu myndina,
þá áttu eftir að dýrka þessa!”
T.V. - Kvikmyndir.is
Frá leikstjóranum Michael Bay kemur
ein flottasta HASARMYND SUMARSINS
750 kr. almennt
600 kr. börn
MISSIÐ EKKI AF STÆRSTU OG
SKEMMTILEGUSTU TEIKNIMYND ÁRSINS!
„Á ÉG AÐ GÆTA SYSTUR MINNAR“
FRÁ LEIKSTJÓRA
„THE NOTEBOOK“
Áhrifarík og átakanleg
mynd sem skilur engan
eftir ósnortinn.
abigai l bresl in cameron diaz
HHH
„þessi fallega og átakanlega
kvikmynd hlýjar manni bæði um
hjartaræturnar og rífur í þær”
- Ó. Þ. I., Kvikmyndir.com
Byggð á metsölubók
Jodi Picault sem farið
hefur sigurför um heiminn
MISSIÐ EKKI AF STÆRSTU OG
SKEMMTILEGUSTU TEIKNIMYND ÁRSINS!
HHH
„Þessi spræka og
fjölskylduvæna
bandaríska teikni-
mynd er sú þriðja í
röðinni og sú besta
þeirra“
- Ó.H.T. , Rás 2
„Þetta er góð
skemmtun með
góð skilaboð og
hentar ungum sem
öldnum”
- Ó.H. T., Rás 2
HHH
„Ísöld 3 er kjörin
fjölskyldumynd sem á
örugglega eftir að njóta
vinsælda hjá flestum
aldursflokkum”
- S.V., MBL
MISSIÐ EKKI AF STÆRSTU
OG SKEMMTILEGUSTU
TEIKNIMYND ÁRSINS!
750 kr. almennt
600 kr. börn
Ó.H.T., Rás 2
-M.M.J., kvikmyndir.com
-T.V., - kvikmyndir.is
- S.V., MBL
-bara lúxus
Sími 553 2075
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is
Þú færð 5%
endurgreitt
í Smárabíó
SÝND Í SMÁRABÍÓ
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓ SÝND Í HÁSKÓLABÍÓSÝND Í HÁSKÓLABÍÓ OG BORGARBÍÓ
Sýnd kl. 8 og 10Sýnd kl. 4
Ísöld 3 (ísl. tal) kl. 3:30 - 5:45 LEYFÐ
Sýnd kl. 5:50, 8 og 10:15
Sýnd með íslensku tali kl. 4 og 6
Sýnd í 3D með ísl tali kl. 4 Sýnd kl. 7 og 10
The Hurt Locker kl. 8 - 10:45 B.i.16 ára Ice Age 3 (enskt tal/ísl.texti) kl. 3:30 - 5:45 - 8 - 10:10 LEYFÐ
The Hurt Locker kl. 8 - 10:45 Lúxus Transformers kl. 5 - 8 - 11 B.i.10 ára
Ice Age 3 3D (enskt tal án texta) kl. 8 - 10:10 LEYFÐ Transformers kl. 5 Lúxus
Ísöld 3 3D (ísl. tal) kl. 3:30 - 5:45 LEYFÐ Gullbrá og birnirnir 3 kl. 3:30 LEYFÐ
Eftir Birtu Björnsdóttur
birta@mbl.is
„VIÐ byrjum þáttinn á fréttaskýr-
ingu um Icesave-málið í heild sinni
og útskýrum þetta mál frá a til ö,“
segir Sölvi Tryggvason, annar um-
sjónarmanna Málefnisins, umræðu-
þáttar sem sýndur verður á Skjá
einum í kvöld og verður alfarið helg-
aður Icesave-málinu mikla.
Þorbjörn Þórðarson, blaðamaður
á Morgunblaðinu, er hinn umsjón-
armaður þáttarins sem unninn er í
samstarfi við Moggann.
Tilgangurinn er að skýra þetta
mikla hitamál út frá öllum hliðum.
Leitað verður svara við ýmsum
spurningum sem brenna á vörum
þjóðarinnar; Hvað er Icesave og
hver var tilgangurinn með Icesave-
reikningunum? Hvaða áhrif hefur
Icesave-samningurinn á gengi ís-
lensku krónunnar næstu 7 árin, á
þjónustu ríkisins við skattgreið-
endur og á lánshæfismat íslenska
ríkisins og íslenskra fyrirtækja
næstu 7 árin? Hver er helsti ávinn-
ingur og helsta áhættan af Icesave-
samningnum og er raunhæft að end-
ursemja?
Davíð Oddsson meðal gesta
„Í kjölfar fréttaskýringarinnar
verður þetta hefðbundinn umræðu-
þáttur með gestum í sjónvarpssal
þar sem fjallað verður um málið frá
öllum hliðum.“
Davíð Oddsson verður gestur
þáttarins en auk þess segir Sölvi að
verið sé að vinna í því að fá formenn
allra stjórnmálaflokkanna í sjón-
varpssal líka.
„Ég er þó ekki viss um að þau
Steingrímur og Jóhanna komist að
þessu sinni,“ segir Sölvi.
Einungis er um þennan eina þátt
að ræða, en Sölvi segir þó mögulegt
að þeir verði fleiri í kjölfarið ef „okk-
ur finnst einhverjir þurfa að svara
fyrir sig sem ekki koma í sjón-
varpsal til okkar í kvöld.“
Þátturinn hefst á Skjá einum í
kvöld klukkan 19.30. Hann verður
klukkustund að lengd en Sölvi segir
þá félaga þó hafa möguleikann á því
að lengja hann í annan endann verði
umræðurnar þeim mun áhugaverð-
ari.
Stjórnendur Þorbjörn og Sölvi ætla
að fjalla um Icesave-málið.
Icesave-málið á mannamáli
Umræðuþátturinn Málefnið á Skjá einum í kvöld
„ÞETTA var gjörsamlega frábært
og ég er svo hamingjusamur,“
sagði Stefán Magnússon, hæstráð-
andi á þungarokkshátíðinni
Eistnaflugi, eða sjálftitlaður yfir-
pungur, í samtali við Morgun-
blaðið í gær.
Stefán skorti ekki jákvæðu lýs-
ingarorðin til að tjá ánægju sína
með hátíðina í ár, sem var sú
fimmta í röðinni.
„Það var uppselt í fyrsta skipti
hjá okkur og þetta hefði ekki get-
að gengið betur miðað við ástand
sumra hátíðargesta,“ segir Stefán
og viðurkennir að talsvert hafi
verið um ölvun á svæðinu.
„Það er auðvitað alltaf einn og
einn fáviti inni á milli þegar svona
margir koma saman en við hátíð-
arhaldarar erum á því að hátíðin
hafi gengið alveg glimrandi vel í
það heila. Lögreglan sagðist vera
sammála okkur í því og þess
vegna er ég glaður.“
Fjöldi hljómsveita kom fram á
hátíðinni, meðal annarra hin goð-
sagnarkennda Ham.
„Þeir voru æðislegir!“ sagði
hinn hamingjusami Stefán.
„Mínus var líka frábær, það er
svo langt síðan ég sá þá spila síð-
ast. Svo var Mammút líka æði.“
Hressir Staðahaldarar voru ánægðir með hegðun flestra hátíðargesta.
Mínus Þeir Bjarni og Krummi léku fyrir hátíðargesti.
Flösuþeytar Menn og konur sveifluðu síðu hári fram og til baka í takt við tónlistina.
„Gjörsamlega frábært“
Þungarokkshátíðin Eistnaflug fór fram í blíðskapar-
veðri á Neskaupstað um helgina Flestir höguðu sér vel
Ljósmynd/GLT