Morgunblaðið - 10.08.2009, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 10.08.2009, Qupperneq 27
Velvakandi 27 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 10. ÁGÚST 2009 Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand ÞAÐ STENDUR HÉRNA AÐ HARALDUR PYLSUSALI HAFI VERIÐ RÆNDUR UM HÁBJARTAN DAG HVAÐ ER AÐ VERÐA UM ÞENNAN HEIM? ÞJÓFURINN KOMST UNDAN MEÐ ALLT ÞAÐ SEM VAR Í VAGNINUM HRÆÐILEGT ROP FINNUR ÞÚ LÍKA LYKT AF STEIKTUM LAUK? LÚLLI, ERTU FJARSÝNN EÐA NÆRSÝNN? HVORT ER HVAÐ? ÞEGAR MAÐUR ER FJARSÝNN ÞÁ GETUR MAÐUR... EÐA VAR ÞAÐ...? ÉG ÞARF GLERAUGU ÞVÍ ÉG SÉ ILLA EF ÞÚ ERT FJARSÝNN ÞÁ GETUR ÞÚ SÉÐ HLUTI SEM... EÐA ER ÞAÐ ÖFUGT? KANNSKI ER ÞAÐ ÞEGAR MAÐUR... EÐA KANNSKI... MAMMA! HVAÐ ER AÐ?HVAÐ KOM FYRIR? HANN SEGIR AÐ FYRSTI KOSSINN HAFI EKKI VIRKAÐ ÉG ER EKKI VISS UM AÐ ÞESSI HAFI VIRKAÐ HELDUR FARÐU AÐ SOFAKLUKKANER TVÖ!! HOBBES VILL AÐ ÞÚ KYSSIR HANN GÓÐA NÓTT HELGA, ÉG ER KOMINN HEIM ÚR RÁNSFERÐINNI GOTT! HVERNIG GEKK FERÐIN? MAÐUR Á ALDREI AÐ SEGJA „BÍTTU Í MIG“ VIÐ BOLABÍT ÉG KEYPTI KATTAR- MATINN SEM HÖGNI ER VANUR AÐ FÁ LÁTTU SMÁ Í SKÁLINA HANS OG SJÁÐU HVORT HANN VERÐUR EKKI HRESSARI MJÁÁÁ!! NÚNA VITUM VIÐ HVAÐ HANN VAR AÐ REYNA AÐ SEGJA OKKUR GEFÐU HONUM MEIRA. HANN ER AÐ BORÐA SKÁLINA HVER FESTI SKJÓTANDI GERVIHANDLEGG Á ÞENNAN BÍL? OG AF HVERJU? HANN ER TÓMUR BÍLLINN ER FJARSTÝRÐUR Mótmælendur á Austurvelli létu skoðanir sínar í ljós á óvenjulegan hátt fyrir helgi, en þá hengdu nokkrir þeirra upp ýmsar upplýsingar á þvotta- snúrur í kringum Austurvöll. Kosið verður um Icesave í dag. Morgunblaðið/Steinn Vignir Þvottasnúrur í nýju hlutverki Blóðpollur – kisur FÖSTUDAGINN 31. júlí sl. varð ég vitni að hræðilegu slysi. Fal- legt saklaust dýr, kisa, grá, hvít og loðin, lá á Langholtsvegi. Keyrt hafði verið á hana, bíl- stjórinn á bak og burt. Ég get ekki ímyndað mér annað en maður verði var við að keyra á svona stórt dýr, þetta er því miður mjög al- gengt. Það sem undr- aði mig mikið var að lögreglan hreinsaði ekki blóðið og sagði að það væri ekki í sínum verkahring. Lögreglumennirnir voru ekki einu sinni með neitt í bíln- um til að setja blessað dýrið í. Með- an þeir voru að finna eitthvað færðu þeir kisuna til og þá kom annar blóð- pollur á götuna, nær gangstéttinni. Enn má sjá ummerki, viku seinna, um atburðinn. Hvað segja heilbrigð- isyfirvöld um þetta? Það undrar mig einnig að borgaryfirvöld geri ekkert í þessum dýravandamálum í borg- inni. Það eru nefnilega falin vandamál gagn- vart dýrum. Ég ætla að minna bílstjóra á að keyra á löglegum hraða, því hraðinn drepur líka dýr. Bak við hvert dýr er fjölskylda, einnig börn sem syrgja dáið dýr. Kisa er fjölskyldu- meðlimur. Framhald seinna. Dýravinur. Grein Guðmundar Andra MIG langar til að þakka Guðmundi Andra Thorssyni fyrir mjög góða grein sem birtist 5. ágúst sl. í Morg- unblaðinu. Thor Jensen byggði upp og var einn af bestu sonum Íslands, allir vita hvernig hinir voru. Sigrún S.      Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Árskógar 4 | Bað kl. 8-15-16. Smíði/ útskurður kl. 9-16.30 Félagsvist kl. 13.30. Púttvöllur opinn. Bólstaðarhlíð 43 | Hárgreiðsla, fótaað- gerð, opin handavinnustofa, hádeg- ismatur, kaffi. Ath. panta þarf hádeg- ismat fyrir kl. 9.30 sama dag. Dagblöðin liggja frammi. 18 holu púttvöllur opinn öllum. Kennsla þriðjudaga kl. 13.30. Upplýsingar í síma 535-2760. Félag eldri borgara, Reykjavík | Stang- arhyl 4. Brids verður spilað í dag kl. 13. Félagsheimilið Gjábakki | Handa- vinnustofan opin; leiðbeinandi við til há- degis og lomber kl. 13.15. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Postu- línshópur kl. 9, ganga kl. 10, handa- vinnustofan opin, leiðbeinandi frá kl. 13. Félagsvist kl. 20.30. Háteigskirkja – starf eldri borgara | Félagsvist alla mánudaga kl. 13-16. Gott með kaffinu. Hraunsel | Hraunsel opnar eftir sum- arfrí. Félagsvist kl. 13.30, nánari upplýs- ingar í síma 555-0142. Hvassaleiti 56-58 | Félagsmiðstöðin er opin virka daga í sumar kl. 8-16. Hádeg- isverður kl. 11.30. Frjáls spilamennska kl. 13. Farið verður í Reykholt, Borgarfirði miðvikudaginn 19. ágúst. Lagt af stað úr Hvassaleiti kl. 11. Nánari upplýsingar og skráning á skrifstofunni eða í síma 535- 2720. Hæðargarður 31 | Morgunspjall kl. 9, Stefánsganga 9.10, listasmiðjan opin, átta holu púttvöllur, myndlistarsýning Erlu og Stefáns, ljóðabók Skapandi skrifa til sölu, félagsvist alla mánudaga. Hópar sem vilja starfa sjálfstætt vel- komnir. Hugmyndabanki fyrir starfið í vetur formlega opnaður 10. ágúst. S. 411-2790. Vesturgata 7 | Kl. 9-16 hárgreiðsla og fótaaðgerðir. Kl. 9.15-15.30 handavinna. Kl. 11.45-12.45 hádegisverður. Kl. 14.30- 15.45 kaffiveitingar. Vitatorg, félagsmiðstöð | Handa- vinnustofan opin, spilað, fótaaðgerð- arstofa opin. Meira á mbl.is Staður og stund á mbl.is Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Stað og stund undir Fólkið mbl.is., ,ímorgungjöf?

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.