Morgunblaðið - 10.08.2009, Page 31

Morgunblaðið - 10.08.2009, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 10. ÁGÚST 2009 Harðsvíraðir glæpamenn nota sér neyð fólks og örvæntingu til að komast yfir landamærin til Bandaríkjanna. Frábær spennumynd með Harrison Ford og Ray Liotta í aðalhlutverkum. Mögnuð mynd um hvað fólk er tilbúið að leggja á sig. -T.V.,- kvikmyndir.is - S.V., MBL HHHH - S.V. MBL HHHH - Ó.H.T, Rás 2 STÆRSTA BÍÓOPNUN Í ÁR! YFIR 42.000 MANNS FRÁ FRUMSÝNINGU! CHANNING TATUM ÚR STEP UP ER MAGNAÐUR Í MYND Í ANDA THE FIGHT CLUB. Frá Leikstjóra „Heat“ og „Colleteral“ Michael Mann kemur ein allra besta mynd ársins HHHHH – Empire HHHHH – Film Threat „kvikmynda dýnamít“ - Rolling Stone Einn svakalegasti eltingarleikur allra tíma í glæpasögu Bandaríkjana. Johnny Depp og Christina Bale eru magnaðir í hlutverkum sínum sem John Dillinger bankaræningja og lögreglumannsins Melvin Purvis. „VÖNDUÐ OG VEL LEIKIN GLÆPAMYND ÞAR SEM ALDREI ER LANGT Í GÓÐAN HASAR.” T.V. - KVIKMYNDIR.IS HHHH „POTTER HEFUR ALDREI VERIÐ FYNDNARI, MANNLEGRI, ÁHRIFARÍKARI EÐA SKEMMTILEGRI. KLÁRLEGA BESTA MYND SEM ÉG HEF SÉÐ ALLT SUMARIÐ.” T.V. - KVIKMYNDIR.IS „DAZZLINGLY WELL MADE...“ VARIETY - 90/100 HHHH „ÞESSI KYNNGIMAGNAÐA RÆMA ER SÚ BESTA Í RÖÐINNI.“ „YFIRBURÐAFÍNT SJÓNARSPIL MEÐ SNILLDARLEGRI TÓNLIST OG HLJÓÐMYND.“ Ó.H.T. – RÁS 2 „HÚN VAR FRÁBÆR!“ NEW YORK MAGAZINE – 90/100 40.000 manns í aðsókn! vinsælasta teiknimynd ársins 40.000 manns í aðsókn! POWER SÝNIN G Á STÆ RSTA D IGITAL TJALD I LAND SINS KL. 10 :15 -bara lúxus Sími 553 2075 Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum www.laugarasbio.is Þú færð 5% endurgreitt í Smárabíó þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á SÝND Í SMÁRABÍÓ OG REGNBOGANUM SÝND Í SMÁRABÍÓ SÝND Í REGNBOGANUMSÝND Í REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓ Sýnd með íslensku tali kl. 4 og 6Sýnd kl. 10 Crossing Over kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.16 ára Ísöld 3 3D (ísl. tal) kl. 3 LEYFÐ Karlar sem hata konur kl. 5 - 8 - 10:10 B.i.16 ára Ísöld 3 (ísl. tal) kl. 3:30 - 5:45 LEYFÐ Karlar sem hata konur kl. 5 - 8 Lúxus Ice Age 3 (enskt tal, ísl. texti) kl. 3:30 - 5:45 - 8 LEYFÐ Transformers kl. 8 - 10:50 B.i.10 ára Sýnd kl. 4, 7 og 10:15(powersýning) Sýnd kl. 4, 7 og 10 Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is SPÚTNIKSVEITIN Hjaltalín vinnur nú hörðum höndum að næstu plötu sinni, en frumburður hennar, Sleepdrunk Seasons, var hyllt í hástert af gagnrýnendum er hún kom út árið 2007 og hefur Hjaltalín eflst að kröftum jafnt og þétt síðan. Á föstudag og laugardag bókaði sveitin sig í sal Stúdíós Sýrlands við Vatnagarða ásamt fjöldanum öllum af málm- blásturs-, strengja- og ásláttarleikurum en ætla má að um 30 manns hafi verið þar samankomnir. Þar var efni fyrir átta lög tekið upp en annars hefur sveitin verið að vinna í Hljóðrita, Hafnarfirði. Það voru liðsmenn Hjaltalíns, þeir Högni Egilsson og Viktor Orri Árnason, sem stýrðu framvindunni. Að sögn Högna verður platan með nokkuð öðrum blæbrigðum en sú síðasta. „Hljómurinn verður stærri og fyllri. Við erum að leika okkur dálítið með þennan kliðmjúka, vandaða hljóm sem einkenndi amerískt popp og rokk undir lok áttunda ára- tugarins, sveitir eins og Toto, Steely Dan og Fleetwood Mac. Þegar við vorum á tónleikaferðalagi síðasta janúar var Rumours stanslaust á í rútunni. Í þessari upptökulotu tókum við t.a.m. upp eitt risastórt „Phil Spector“-lag, nokkur svona flauelsmjúk L.A.-lög og líka róleg, áferð- arfalleg lög.“ Stefnt er að útgáfu á plötunni fyrir jól, en dagsetning liggur þó ekki fyrir né titill plötunnar. Hmmm … „Já, svona ættum við að gera þetta!“ Högni Egilsson fær andann yfir sig. Við hlið hans er Davíð Þór Jónsson. Morgunblaðið/Eggert Fjöldi Um þrjátíu spilarar voru á staðnum en stór salur Sýrlands við Vatnagarða var sérstaklega pantaður undir upptökurnar. Skeggrætt Bræðurnir Hrafnkell Orri og Högni Egilssynir skrafa hér við Borgar Magnason bassaleikara. Það er eitthvað stórt í vændum … Tveir bræður til Guðmundur Óskar og Sigurður Guðmunds- synir fá hollráð hjá Sveini Kjartanssyni upptökumanni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.