Morgunblaðið - 18.08.2009, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 18.08.2009, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. ÁGÚST 2009 BYGGÐ Á METSÖLUBÓK STIEG LARSSON „Fantagóð, kuldaleg sænsk glæpahrollvekja... Saga sem rífur mann í sig. Myndin gefur bókinni ekkert eftir“ -F.E. Morgunvaktin á Rás 2. HHHH - S.V., MBL HHHH - V.J.V., FBL HHHH -Þ.Þ., DV HHHH - Ó.H.T., Rás 2 35.000 manns í aðsókn! HHH -T.V., kvikmyndir.is HHH -D.Ö.J., kvikmyndir.com HHHH - Heimir og Gulli / Bítið á Bylgjunni HHHH - S.V. MBL HHHH - Ó.H.T, Rás 2 „Á ÉG AÐ GÆTA SYSTUR MINNAR“ abigai l bresl in cameron diaz POW ERS ÝNIN G Á ST ÆRS TA D IGIT AL TJAL DI L AND SINS KL. 10:2 0 FRÁ LEIKSTJÓRA „THE MUMMY“ KEMUR EIN FLOTTASTA STÓRMYND SUMARSINS „Á ÉG AÐ GÆTA SYSTUR MINNAR“ HASAR OG TÆKNIBRELLUR SEM ALDREI HAFA SÉST ÁÐUR VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! 500 kr. 3D kr. 850 Sýnd kl. 4, 5:45, 8 og 10:20 (powersýning) Sýnd m. ísl. tali kl. 4 og 6Sýnd kl. 8 Sýnd kl. 10:10 Sýnd í 3-D m. ísl. tali kl. 4 G.I. Joe: The Rise of Cobra kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.12 ára Crossing Over kl. 8 - 10:30 B.i.16 ára G.I. Joe: The Rise of Cobra kl. 8 - 10:30 Lúxus Ísöld 3 3-D (ísl. tal) kl. 3:30 LEYFÐ Karlar sem hata konur kl. 5 - 8 - 10:10 B.i.16 ára Ísöld 3 (enskt tal, ísl. texti) kl. 3:30 - 5:45 LEYFÐ Karlar sem hata konur kl. 5 Lúxus Ice Age 3 (enskt tal) kl. 3:30 - 5:45 - 8 LEYFÐ Sýnd kl. 7 og 10 -bara lúxus Sími 553 2075 Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum www.laugarasbio.is Þú færð 5% endurgreitt í Smárabíó þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á SÝND Í SMÁRABÍÓ OG REGNBOGANUM SÝND Í REGNBOGANUM SÝND Í REGNBOGANUM ÐSDAGUR! 500 kr . 500 kr . ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR! 500 KR. Á ALLAR MYNDIR Í HÚSINU, ALLAN DAGINN! ATH! 850 KR. á 3-D myndir GILDIR EKKI Í BORGARBÍO, LÚXUS OG 3-D MYNDIR 500 kr . 500 kr. 500 kr. 15.08.2009 10 12 22 27 29 8 3 3 6 3 0 0 6 3 6 4 12.08.2009 28 34 35 37 39 45 113 20 ÞÓ að sumri sé tekið að halla er fólk enn þyrst í poppkornshúðaða, brellufulla og þægilega heilalausa skemmtun, eins og gott gengi has- armyndarinnar G.I. Joe ber með sér. Myndin fór þannig beint í efsta sæti íslenska bíólistans, en tæplega 5.000 manns smelltu sér á stykkið um helgina. Myndin þykir vissulega ekkert listrænt þrek- virki, enda síst tilgangurinn, en hún skilar því sem henni er ætlað upp í topp og vel það samkvæmt erlendum miðlum. Karlar sem hata konur er svo í öðru sæti, en hún hefur nú verið í mánuð á lista en rúmlega 30.000 manns hafa nú séð myndina. Disn- eymyndin G-Force, þar sem tölvu- teiknuð nagdýr reyna að uppræta illar áætlanir skúrkanna heldur þá sínu, er enn í þriðja sætir eftir tvær vikur á lista. Að öðru leyti einkennist listinn af smávægileg- um tilfærslum á milli sæta, þrótt- urinn brátt úr sumarvertíðinni og menn farnir að gíra sig upp í haust- og einkanlega jólamyndir. Ein ný mynd er þó á lista, er hún íslensk og kallast Stelpurnar okk- ar. Um 700 manns hafa nú séð þessa heimildamynd Þóru Tóm- asdóttur um glæsileg afrek ís- lenska kvennalandliðsins í knatt- spyrnu að undanförnu og verður það að teljast sérstakt fagnaðar- efni. Myndin fékk þá góða dóma hjá Sæbirni Valdimarssyni sem sagði m.a.: „Hún styrkir þær sem sameiningartákn, skerpir á þeim fókusinn þegar lokatakmarkið er í nánd. Stappar í þær stálinu, er okkur áhorfendum andleg upplyft- ing þegar við þurfum sannarlega á henni að halda.“ Tekjuhæstu myndirnar í íslenskum kvikmyndahúsum Jói og kátir kappar hans redda málunum                                  !"#$ %&' !"& () *+ , -(',. !   - / '%01 22) 34- ""  5" 3'*0' 5- , , 67 89  " 8 ( :" '/( ;## 4:" <& /    7;$             Afþreying G.I. Joe sér um sína og er í efsta sæti bíólistans þessa vikuna. BANDARÍSKI hnefaleikakappinn Mike Tyson trúir því varla enn að dóttir hans sé dáin. Það var í maí sem hin fjögurra ára gamla dóttir Tysons, Exodus, var að leika sér með snúru á heimili móður sinnar í Arizona, þegar snúran flæktist um háls hennar með þeim hörmu- lega afleiðingum að hún lést. Ty- son mun vera langt frá því að komast yfir þennan hræðilega at- burð og segist raunar vera í af- neitun. „Ég er að reyna að komast í gegnum þetta. Ég er hins vegar í afneitun vegna þess að ég hef ekki hugmynd um hvernig ég á að tak- ast á við þetta, ég veit ekki hvað ég á að gera eða segja,“ segir Ty- son sem er orðinn 43 ára gamall. Þá segist hann stöðugt kenna sjálfum sér um dauða dóttur sinn- ar. „Mér hefur verið sagt að sárs- aukinn hverfi aldrei en að maður læri hins vegar að lifa með hon- um,“ segir Tyson sem á nú sex börn. Reuters Lífsreyndur Tyson ásamt eig- inkonu sinni, Lakiha Spicer. Er enn í rusli

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.