Morgunblaðið - 24.08.2009, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 24.08.2009, Qupperneq 23
Velvakandi 23 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 24. ÁGÚST 2009 Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand ER ÞETTA SUÐ NAUÐ- SYNLEGT? EIGINLEGA EKKI HÆTTU ÞVÍ ÞÁ EKKERT SKRÍTIÐ AÐ ÞÚ VILJIR VERA KASTARI. ÞAÐ ER SVALARA HÉRNA UPPI ÞÚ ÆTTIR AÐ FINNA HVAÐ ÞAÐ ER HEITT ÚTI Á VELL- INUM! ÞAR ER ENGIN GOLA! STELPUR, KOMIÐ HINGAÐ UPP OG FINNIÐ FRÍSKANDI GOLUNA! MMMMMMMMMMMMM ÉG LENTI Á REITNUM! ÉG FÆ AÐ DRAGA SPIL! Æ, NEI „FORRITINU ÞÍNU TÓKST AÐ STELA 5.000 kr. ÚR BANK- ANUM OG LEGGJA ÞÆR INN Á REIKNINGINN ÞINN“ 5.000 kr.?!? ÉG ÆTLA AÐ KAUPA NOKKUR HÓTEL BÍDDU BARA ÞANGAÐ TIL ÉG FÆ AÐ DRAGA SPIL! MONOPOLY ER MIKLU SKEMMTILEGRA ÞEGAR MAÐUR SEMUR SÍN EIGIN SPIL MAMMA, HVAR ER PABBI? Í SKIPINU SÍNU HELD ÉG ÉG SAGÐI HONUM AÐ TAKA SIG Á EÐA LÁTA SIG HVERFA HVAÐ ÆTLAR ÞÚ AÐ PRÓFA NÆST? ERFÐABREYTTAN FISK HVERNIG BRAGÐAST HANN? EINS OG LÍMMIÐI Í FYRSTU VILDI ÉG EKKI RÁÐA MÖMMU HANS STEFÁNS Í MÓTTÖKUNA HJÁ OKKUR EN HÚN STENDUR SIG MJÖG VEL ÉG VEIT HÚN NÁÐI Í ÖLL SKJÖLIN FYRIR VIKUNA, SENDI ÚT REIKNINGANA ENDUR- SKIPULAGÐI PÓSTKERFIÐ ...OG FÓR SÍÐAN HEIM AÐ BAKA MÁ BJÓÐA YKKUR MÖNDLUKÖKUR? ÉG ÆTLA AÐ ATHUGA LEIKHÚSIÐ FYRST. KANNSKI ER M.J. ENNÞÁ ÞAR ÞÚ HÉR? HEFUR ÞÚ SÉÐ MARY JANE PARKER? ENGAR ÁHYGGJUR, HÚN ER Í GÓÐUM HÖNDUM ÉG SÁ HANA FARA BURT MEÐ SIMON KRANDIS TVÆR hlæjandi konur skáru sig úr annars líflegu mannlífi miðbæjarins á dögunum, er þær gengu upp Bankastrætið með mikinn fjölda samanböggl- aðra kassa. Virtust þær hafa jafn gaman af göngunni og aðrir vegfar- endur, en áfangastaður kassafjallsins fylgir ekki sögunni. Morgunblaðið/Eggert Með kassafjall í miðbænum Lífshugsjón mann- vinarins Alberts Schweitzers ÁHERSLA mannvin- arins og kristniboðs- læknisins Alberts Schweitzers á mik- ilvægi varðveislu krist- innar kærleikstrúar aldanna, og kristins siðar, og þar með kristinna grundvall- argilda, arfleifðar og ávaxta, einkum varð- andi líknarþjónustu til handa þeim sjúku og er í órofa samhengi við kristniboðið, kem- ur skýrlega fram í lífsköllun hans í Lambarene við Ógówefljót í Frönsku Miðbaugs-Afríku (AEF), þar sem hann reisti sjúkrahús árið 1913 og starfaði þar sem kristni- boðslæknir í rúma hálfa öld, sem sagan sannar einnig, enda starfaði Schweitzer á kristniboðsstöð franskra mótmælenda í Lamb- arene, eða í nágrenni við hana, og hafði náin kynni og samvinnu við kristniboða, bæði rómversk- kaþólska og evangelíska. (Sig- urbjörn Einarsson/Arnbjörn Krist- insson, 1955, Albert Schweitzer, Ævisaga, bls. 250.) Þannig lýsti Schweitzer kynnum sínum af kristniboðinu eftir þriggja ára veru í Lambarene, og fórust m.a. orð á þessa leið: „Ég ber einlæga lotningu fyrir því starfi, sem amerískir kristniboðar hófu hér og franskir kristniboð- ar hafa haldið áfram. Þeir hafa mótað hugs- un innlendra manna, í mannlegum og kristi- legum skilningi, á þann veg, að það myndi sannfæra jafn- vel ramma andstæð- inga kristniboðs um það, að kenning Jesú megnar mikið gagn- vart frumstæðum mönnum.“ (Sigurbjörn Einarsson/Arnbjörn Kristinsson, 1955, Albert Schweitzer, Ævisaga, bls. 250.) Schweitzer hefur lagt mikla áherslu á að minna á það, sem kristniboðið hefur gert til líknar og hjálpar Afríkumönnum. Þeir hafa bætt líkamleg mein innlendra og kennt þeim hagnýta hluti, auk þess, sem þeir hafa uppfrætt þá um Jesúm Krist. (Sigurbjörn Ein- arsson/Arnbjörn Kristinsson, 1955, Albert Schweitzer, Ævisaga, bls. 250.) Ólafur Þórisson.     Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Vinnustofur opnar kl. 9- 16, félagsvist kl. 13.30. Innritun á nám- skeið hafin; postulín, myndlist, út- skurður, bókmenntaklúbbur. Árskógar 4 | Bað kl. 8.15-16, smíði/ útskurður kl. 9, félagsvist kl. 13.30. Bólstaðarhlíð 43 | Handavinna, dag- blöð/kaffi, fótaaðgerð, matur. Félag eldri borgara, Reykjavík | Brids og kaffitár kl. 13. Félagsheimilið Gjábakki | Handa- vinnustofan opin, leiðb. til hádegis, lomber kl. 13 og canasta kl. 13.15. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Postulín kl. 9, ganga kl. 10, handavinnstofan opin, leiðb. til kl. 13. Félagsvist kl. 20.30. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Matur og kaffi. Skráning í Jónshúsi í tómstunda- og íþróttanámskeið. Félagsstarf Gerðubergi | Vinnustofur opnar, handavinna/tréútskurður, spila- salur opinn frá hádegi, ferðakynning frá Úrvali-Útsýn kl. 13.30. Fræðslu- og kynn- isferð um Reykjavík 26. ág., leiðsögn Magnús Sædal, veitingar á Vitatorgi. Háteigskirkja | Félagsvist kl. 13, kaffi. Hraunbær 105 | Miðar eru til á sýn- inguna Fúlar á móti fimmtud. 10. sept. Skráning á skrifstofu eða í síma 411- 2730 fyrir 1. sept, verð 4.000 kr., með rútu. Hraunsel | Ganga kl. 10, pútt við Hrafn- istu kl. 13, félagsvist kl. 13.30. Bæklingur um vetrarstarfið kemur í september. Hvassaleiti 56-58 | Matur, spilað kl. 13. Blöðin liggja frammi, fótaaðgerðir. Hæðargarður 31 | Ferð til Ólafs í For- sæti miðv. kl. 12.30. Hæðargarður 31 | Skráning í hópa og félagsstarf hefst í dag og lýkur 31. ágúst. Haustfagnaður 11. sept. Söngvaseiður í Borgarleikhúsinu 18. sept. Íþróttafélagið Glóð | Ringó í Smár- anum kl. 11.30, pútt á vellinum á bak við stúkuna á Kópavogsvelli kl. 13. Norðurbrún 1 | Skráning stendur yfir í ferð í Handavinnuhúsið Heklu við Rangá fimmtud. 27. ágúst. Leiðsögum. Anna Þrúður, kaffi í Langbrók í Fljótshlíð. Skráning í s. 411-2760 eða á skrifstofu. Vesturgata 7 | Hanavinna kl. 9.15-15.30, matur og kaffi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.