Morgunblaðið - 24.08.2009, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 24.08.2009, Blaðsíða 28
MIKILL mannfjöldi lagði leið sína í miðborg Reykja- víkur á Menningarnótt á laugardaginn. Tónleikar voru þá bæði á Ingólfstorgi og í Hljómskálagarðinum og fór samkomuhald í alla staði fram eins og best var á kosið. Stefán Eiríksson, lögreglustjóri á höfuðborgar- svæðinu, var ásamt fleiri yfirmönnum í lögreglunni á vakt í miðborginni og sagði hann að allt hefði að mestu farið vel fram. Hátíðin var fjölbreytt og vel sótt að vanda. Einhverjir hátíðargestir urðu þó innlyksa um skeið vegna bíla sem var lagt þvers og kruss á Skóla- vörðuholtinu og í nærliggjandi götum. Tónleikar þóttu vel heppnaðir og voru mörg fjölbreytt menningartengd atriði á boðstólum í miðbænum. Talið er að um hundrað þúsund manns hafi heimsótt hátíðina sem endaði venju samkvæmt með tilkomumikilli flugeldasýningu frá hafnarbakkanum við tónlistarhúsið. Ráðuneyti og opin- berar byggingar voru opnaðar almenningi og leikhópar og götulistamenn gæddu borgina lífi. Mikil og góð stemning í miðborg Reykjavíkur á Menningarnótt Morgunblaðið/Kristinn Menning Á Óðinstorgi var margt um manninn og þessar blómarósir lærðu blómaskreytingar. Morgunblaðið/Júlíus Tilkomumikið Flugeldasýningin þótti takast vel. Morgunblaðið/Heiddi Höfði Biðröð myndaðist við opið hús í Höfða. Morgunblaðið/Kristinn Tónlist Ungur harmónikkuleikari í Bankastræti. Morgunblaðið/Heiddi Tónleikar Tryllt fjör á tónleikum Páls Óskars.. MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 24. ÁGÚST 2009 „DAZZLINGLY WELL MADE...“ VARIETY - 90/100 „HÚN VAR FRÁBÆR!“ NEW YORK MAGAZINE – 90/100 STÆRSTA BÍÓOPNUN Í ÁR! YFIR 47.000 MANNS FRÁ FRUMSÝNINGU! HHHH „POTTER HEFUR ALDREI VERIÐ FYNDNARI, MANNLEGRI, ÁHRIFARÍKARI EÐA SKEMMTILEGRI. KLÁRLEGA BESTA MYND SEM ÉG HEF SÉÐ ALLT SUMARIÐ.” T.V. - KVIKMYNDIR.IS FRÁSAM RAIMI LEIKSTJÓRA EVIL DEAD OG SPIDER MAN MYNDANNA SEM ER Í TOPPFORMI Í SINNI BESTU KVIKMYND TIL ÞESSA! GAGNRÝNENDUR ERU Á EINU MÁLI: ENTERTAINMENT WEEKLY - 100/100 LOS ANGELES TIMES- 100/100 WALL STREET JOURNAL - 100/100 WASHINGTON POST - 100/100 FILM THREAT - 100/100 FORSÝNING 2 FYRIR 1 EF GREITT ER MEÐ MASTERCARD SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA ATH. FYRSTA SÝNING ER KL. 15:40 Í ÁLFABAKKA / ÁLFABAKKA DRAG ME TO HELL kl. 5:40 - 8 - 10:20 16 G-FORCE 3D m. ísl. tali kl. 43D - 63D L DRAG ME TO HELL kl. 8 LÚXUS VIP G-FORCE m. ísl. tali kl. 3:40 L INGLORIOUS BASTERDS kl. 10:20 Mastercard forsýning 16 2 fyrir 1 HARRY POTTER 6 kl. 5 - 8 10 INGLORIOUS BASTERDS kl. 10:20 Forsýning LÚXUS VIP HARRY POTTER 6 kl. 5 LÚXUS VIP PUBLIC ENEMIES kl. 5 - 8 - 10:50 L DIGTAL 3D BRÜNO kl. 11 síðustu sýningar 14 THE PROPOSAL kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 L HANGOVER kl. 8 síðustu sýningar 12 / KRINGLUNNI DRAG ME TO HELL kl. 8:20 - 10:30 Frumsýning 16 PUBLIC ENEMIES kl. 8:20D - 11D 16 DIGITAL G-FORCE 3D m. ísl. tali kl. 43D - 63D L DIGITAL 3D G-FORCE 3D m.ensku tali kl. 63D L DIGITAL 3D THE PROPOSAL kl. 3:40D - 8:20D - 10:40D L DIGITAL HARRY POTTER 6 kl. 5 10

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.