Morgunblaðið - 24.08.2009, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 24.08.2009, Blaðsíða 27
risavaxinn kolkrabbi sem teygir anga sína um Manhattan-eyju og borgarhverfin The Bronx, Brooklyn og Queens. Þar er að finna hvorki fleiri né færri en um 500 lest- arstöðvar sem tengja saman 26 lest- arlínur. Það gefur augaleið að lest- irnar og stöðvarnar hafa komið við sögu ógrynni kvikmynda og er um- hverfið bíógestum kunnuglegt. Síð- ast var það notað með minn- isstæðum árangri í Cloverfield (’08) og af öðrum eftirminnilegum „subway“-myndum má nefna Mid- night Cowboy (’69) og The French Connection (’71), auk The Taking of Pelham One, Two, Three (’74). Og hvað skyldi aðgangurinn kosta í her- legheitin? 2,25 dali. við nútímatækni (fartölvur, netið) við söguþráðinn, en gleymdi gjör- samlega húmornum sem var frábært innlegg í spennutryllinn frá ’74. „Guð hjálpi þér,“ sagði Garber (Wal- ter Matthau) jafnan þegar hann heyrði í þrælkvefuðum og síhnerr- andi ræningja í hópnum (Martin Balsam). Lítið er um slíka upplyft- ingu í endurgerðinni, að hætti tím- ans er meira lagt upp úr hraða og flottu yfirborði. Ekkert stórvirki frá Tony en ein hans besta mynd seinni árin. Stærsta neðanjarðar- lestakerfi veraldar Völundarhúsið sem hýsir neðanjarð- arlestir New York-borgar er eins og Lestarferð John Travolta þykir ýktur og harðskeyttur í Taking of the Pel- ham 1-2-3 en Denzel Washington er hinn mýksti og fer sér ögn hægar. MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 24. ÁGÚST 2009 THE NEW FILM BY QUENTIN TARANTINO UNIVERSAL PICTURES AND THE WEINSTEIN COMPANY PRESENT A BAND APART PRODUCTION A ZEHNTE BABELSBERG FILM GmbH PRODUCTION A FILM BY QUENTIN TARANTINO “INGLOURIOUS BASTERDS” BRAD PITT CHRISTOPH WALTZ MICHAEL FASSBENDER ELI ROTH DIANE KRUGER DANIEL BRÜHL TIL SCHWEIGER AND MÉLANIE LAURENT AS SHOSANNA GUEST STARRING AUGUST DIEHL JULIE DREYFUS SYLVESTER GROTH JACKY IDO DENIS MENOCHET MIKE MYERS ROD TAYLOR MARTIN WUTTKE EDITEDBY SALLY MENKE, A.C.E. VISUAL EFFECTSDESIGNER JOHN DYKSTRA COSTUMEDESIGNER ANNA B. SHEPPARD PRODUCTIONDESIGNER DAVID WASCO DIRECTOR OFPHOTOGRAPHY ROBERT RICHARDSON, ASC ASSOCIATEPRODUCER PILAR SAVONE EXECUTIVE PRODUCERS BOB WEINSTEIN HARVEY WEINSTEIN ERICA STEINBERG LLOYD PHILLIPS PRODUCEDBY LAWRENCE BENDER WRITTEN ANDDIRECTED BY QUENTIN TARANTINO www.InglouriousBasterds-Movie.com AN INGLORIOUS, UPROARIOUS THRILL-RIDE OF VENGEANCE ELI ROTH BRAD PITT CHRISTOPH WALTZ MICHAEL FASSBENDER DIANE KRUGER TIL SCHWEIGER MÉLANIE LAURENTAND DANIEL BRUHL MasterCard korthafar fá tvo miða á verði eins á sérstakar MasterCard forsýningar mánudaginn 24. ágúst, í Laugarásbíói, Smárabíói, Háskólabíói, Sambíóin Álfabakka og Borgarbíói Akureyri, greiði þeir með kortinu. 2 fyrir 1 Í dag 24. ágúst kl. 19.00 kl. 22.00kl. 22.20kl. 20.00 kl. 20.00 S Ý N IN G A R - T ÍM A R ÁLFABAKKI „Á ÉG AÐ GÆTA SYSTUR MINNAR“ abigai l bresl in cameron diaz FRÁ LEIKSTJÓRA „THE NOTEBOOK“ ATH: Ekki fyrir viðkvæma vinsælasta teiknimynd ársins. Frá Tony Scott, leikstjóra Deja Vu og Man on Fire kemur magnaður spennutryllir. Denzel Washington upplifir sína verstu martröð þegar hann þarf að takast á við John Travolta höfuðpaur glæpamannanna. 42.000 manns í aðsókn! Íslenskt tal MARGRÉT LÁRA VIÐARSDÓTTIR SARA BJÖRK GUNNARSDÓTTIR EDDA GARÐARSDÓTTIR GRÉTA MJÖLL SAMÚELSDÓTTIR HÓLMFRÍÐUR MAGNÚSDÓTTIR KATRÍN JÓNSDÓTTIR „Mögnuð heimildarmynd um íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu eins og þú hefur aldrei séð það áður! Missið ekki af þessari áhrifaríku og skemmtilegu mynd! Áfram Ísland!“ HHHH „Fróð leg og skemmt i leg he imi ldarmynd” - S.V. , MBL „Þjóðargersemi” - S .V. , MBL HHHH - H.G., Rás 2 Forsýn ing 2 FYRIR 1 EF GREITT ER MEÐ MASTERCARD Frá Tony Scott, leikstjóra Deja Vu og Man on Fire kemur magnaður spennutryllir. Denzel Washington upplifir sína verstu martröð þegar hann þarf að takast á við John Travolta höfuðpaur glæpamannanna. FRÁ LEIKSTJÓRA „THE MUMMY“ KEMUR EIN FLOTTASTA STÓRMYND SUMARSINS HASAR OG TÆKNIBRELLUR SEM ALDREI HAFA SÉST ÁÐUR VINSÆL ASTA M YNDIN Á ÍSLAN DI Í DAG 2 FYRIR 1 EF GREITT ER MEÐ MASTERCARD Forsýn ing -bara lúxus Sími 553 2075 Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is Þú færð 5% endurgreitt í Smárabíó þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á SÝND Í SMÁRABÍÓ, HÁSKÓLABÍÓ OG BORGARBÍÓ SÝND Í HÁSKÓLABÍÓ SÝND Í SMÁRABÍÓ SÝND Í HÁSKÓLABÍÓ SÝND Í REGNBOGANUM Sýnd kl. 7 Sýnd m ísl. tali kl. 3:50 Sýnd í 3D m ísl. tali kl. 4 Inglorious Bastards kl. 8 (Mastercard-Forsýning) B.i.16 ára G.I. Joe: The Rise of Cobra kl. 5:30 - 11 B.i.12 ára The Goods: live hard, sell hard kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i.12 ára Karlar sem hata konur kl. 5 - 8 - 11 B.i.16 ára Taking of Pelham 123 kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.16 ára Ísöld 3 3D (ísl. tal) kl. 3:30 LEYFÐ Taking of Pelham 123 kl. 5:30 - 8 - 10:30 Lúxus Ísöld 3 (enskt tal, ísl. texti) kl. 3:30 LEYFÐ Sýnd kl. 6, 8 og 10 Sýnd kl. 5:50, 8 og 10:10 Sýnd kl. 3:40 INGIBJÖRG Ragnheiður Egilsdóttir er í hópi 15 stúlkna sem taldar eru sigurstranglegastar í fegurðarsamkeppninni Ungfrú heimur, en úrslit verða kynnt í keppninni í dag. Þetta er niðurstaða kosningar á netinu sem yfir 50 þúsund manns tóku þátt í. Keppnin fer fram á Bahamaeyjum. Zivanna Letisha Siregar frá Indónesíu er talin sigurstranglegust, í öðru sæti kom stúlka frá Brasilíu og í þriðja sæti var stúlkan frá Perú. Samtals taka stúlkur frá 84 löndum þátt í keppninni. Mbl.is skýrði frá. Sigurstrangleg fegurð Fönguleg Ungfrú Ísland fáklædd í flæðarmálinu á Bahamaeyjum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.