Morgunblaðið - 02.10.2009, Qupperneq 46
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. OKTÓBER 2009
Án hvers geturðu ekki verið?
Fjölskyldu minnar, tónlistar, poppkorns, sódavatns og rakakrems
Hvar læturðu helst til þín taka á heimilinu?
Ég reyni að leggja allt fyrir mig en þykist stundum vera illt í bakinu til að sleppa við ryksuguna.
Hver er þessi Megan Fox sem er alltaf í blöðunum? Skiptir hún þig miklu
máli? (spyr seinasti aðalsmaður, Sindri Már Sigfússon eða Seabear)
Hver er Megan Fox?
Getur þú lýst þér í 5-10 orðum?
Umhyggjusöm, dugleg, gjafmild, kærulaus, óþolinmóð.
Hvaða persónu myndirðu vilja hitta?
Æðri mátt, ég hef svo margar spurningar.
Hvernig myndir þú vilja deyja?
Hamingjusöm.
Hvaða plötu hlustar þú mest á þessa dagana?
Masterinn af Surprise og Blood from a stone með Hanne Hukkelberg.
Hefur þú hugleitt að bjóða þig fram til embættis forseta Íslands?
Nei, ég er skelfilegur ræðumaður.
Hvernig ertu á litinn?
Hvít með roða í kinnum sökum ofhitnunar og svínaflensu.
Hefurðu gaman af óvæntum uppákomum?
Já, elska þær, á von á óvissuferð á laugardaginn því ég á afmæli.
GETUR SETT
FÆTUR
AFTUR FYRIR
HÖFUÐ
LÁRA RÚNARSDÓTTIR TÓNLISTARKONA MUN GEFA ÚT SÍNA
ÞRIÐJU PLÖTU 13. OKTÓBER OG BER HÚN NAFNIÐ SURPRISE.
LÁRA ER AÐALSKONA VIKUNNAR.
Lára Rún-
arsdóttir
tónlistar-
kona
Hvenær kom eitthvað þér seinast á
óvart?
Í dag þegar mælirinn sýndi ennþá 39
stiga hita.
Eigum við að borga Icesave?
Aðalskona neitar að tjá sig um það mál
hér.
Hvaða bækur eru í bunkanum á nátt-
borðinu?
Býfluga eftir Chris Cleave, Barbapabbi
fer í langferð og Elmar og Illfyglið
Hver er þinn helsti kostur?
Léttlyndi.
En ókostur?
Óákveðni, get stundum ekki ákveðið
hvort ég eigi að fá mér kleinuhring eða
snúð.
Hver er tilgangur lífsins?
Að finna tilgang lífsins
Hvað færðu engan veginn staðist?
Indverskan mat og koss frá dóttur
minni.
Hvar sérðu þig eftir tíu ár?
Með stóra fjölskyldu í sveit að spila leik-
skólalögin á gítarinn fyrir börnin, dans-
andi tangó með manninum mínum, borð-
andi góðan mat og fá gesti úr
stórborginni um helgar.
Býrðu yfir leyndum hæfileika?
Get sett fætur fyrir aftan höfuð.
Slátur er…?
Ódýrt lostæti.
Ef þú ættir að taka þér upp grípandi
listamannsnafn, eins og t.d. Lady Gaga,
hvert væri það?
La luna.
Hefurðu fundið fyrir kreppunni?
Já, en ég hef það mjög gott.
Hvers viltu spyrja næsta viðmælanda?
Ætlarðu að kaupa plötuna mína?
SÝND Í REGNBOGANUM
HHH
„...frumleg og fyndin
í bland við óhugnaðinn“
– S.V., MBL
„Kyntröllið Fox plumar sig vel
sem hin djöfulóða Jennifer!“
– S.V., MBL
HHH
„Ef þú sást fyrstu myndina
og fílaðir hana, þá máttu
alls ekki sleppa þessari!“
T.V. – Kvikmyndir.is
Mikil grimmd og logandi
frásögn. Lisbeth Salander
er orðin klassísk og ein
eftirminnilegasta persóna
glæpabókmenntana.
F.E. Rás 2
HHH
„Skylduáhorf fyrir alla
aðdáendur Larssons,
– sannarlega eldfim
spennumynd.”
MMJ – kvikmyndir.com
HHHH – VJV, FBL
„Öllu því svalasta,
magnaðasta og flottasta
úr þykkri spennusögu er
þjappað saman í alveg
hreint frábæra
spennumynd.“
HHHH – ÞÞ, DV
650kr.
Uppáhalds
BIONICLE®-hetjurnar
vakna til lífsins
í þessari nýju
og spennandi mynd
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓISÝND Í SMÁRABÍÓI, REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓI
Ekki fyrir viðkvæma
„Afskaplega undarleg, gríðarlega
óvenjuleg og skringilega fullkomin!“
- Damon Wise, Empire
HHHH
„Verður vafalaust
titluð meistarverk...“
– H.S., Mbl
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
Íslens
kt
tal
SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI, REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓI
Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef
Stúlkan sem lék sér að eldinum kl. 5:45, 8 og 10:15 B.i. 16 ára
Jennifer‘s Body kl. 10 B.i. 16 ára
Bionicle (ísl. tal) kl. 5:45 LEYFÐ
The Ugly Truth kl. 8 B.i. 14 ára
Sími 551 9000 Þú færð 5 %
e n d u r g r e i t t
í Regnboganum
Stúlkan sem lék sér að eldinum kl. 5:50 - 8:30 - 11 B.i.16 ára
Jennifer‘s Body kl. 5:45 - 8 - 10:20 750 kr. B.i.16 ára
The Ugly Truth kl. 5:45 - 8 - 10:15 750 kr. B.i.14 ára
Beyond Reasonable Doubt kl. 5:45 - 8 - 10:20 750 kr. B.i.16 ára
Þú færð 5%
endurgreitt
í Háskólabíó
Stúlkan sem lék sér að eldinum kl. 6 - 7:30 - 9 - 10:30 B.i.16 ára
The Ugly Truth kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i.14 ára
Antichrist kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i.18 ára
Sími 462 3500
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Borgarbíó