Morgunblaðið - 02.10.2009, Blaðsíða 52
FÖSTUDAGUR 2. OKTÓBER 275. DAGUR ÁRSINS 2009
»VEÐUR mbl.is
5 6 9 1 1 0 0
Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is
Auglýsingar: augl@mbl.is
Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100
mbl.is: netfrett@mbl.is
Í LAUSASÖLU 295 ÁSKRIFT 3390 HELGARÁSKRIFT 2070 PDF Á MBL.IS 1950
SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT
Morgunblaðið bíður
eftir þér þegar þú
vaknar á morgnana
FÓLK Í FRÉTTUM»
!
"
# $
%
%
"
&' ("'
" )
*+,-./
*0.-*/
**1-,,
+2-+,+
+*-,1/
*3-32/
**.-.0
*-,3//
*01-2*
*.4-2,
5 675 *# 89:
6 +440
*+2-*/
*0.-/2
**1-/3
+2-,4,
+*-2*0
*3-30.
**0-++
*-,.4/
*01-00
*.4-0,
+,,-4/43
&;<
*+2-2/
*00-*+
**/-4*
+2-,32
+*-2.+
*3-.1
**0-11
*-,.2/
*0/-13
*.*-2,
Heitast 7°C | Kaldast 0°C
Austan 8-15 m/s en
18-23 m/s, stormur,
við suðurströndina
eftir hádegi. Snjókoma
eða slydda. »10
Átta myndlistar-
menn ljúka sam-
vinnuverkefni sem
byggist á hugmynd-
inni um lýðveldið á
Álafossi. »43
MYNDLIST»
Lýðveldið
við lækinn
SJÓNVARP»
Vergjarnar vampírur í
Sönnu blóði. »47
Ofurbítillinn Óttar
Felix Hauksson hef-
ur endurvakið sveit
sína Sonet, rúmum
40 árum eftir að hún
hætti. »48
TÓNLIST»
Sonet hefur
engu gleymt
MYNDLIST»
Snorri Ásmundsson
dansar við lík. »44
ÍSLENSKUR AÐALL»
Lára Rúnarsdóttir forð-
ast ryksuguna. »46
Menning
VEÐUR»
1. Ekki sanngirni að við borgum…
2. Grunur um fjölda brota
3. Heilli þjóð sturtað niður
4. Sprengja á Austurvelli
Íslenska krónan veiktist um 0,8%
»MEST LESIÐ Á mbl.is
Á fyrsta fundi
hins nýbyrjaða Al-
þingis í gær var til-
kynnt um fyrsta
varaþingmanninn.
Anna Pála
Sverrisdóttir
tekur sæti Skúla
Helgasonar, 7. þingmanns Reykja-
víkurkjördæmis suður, sem fer í
fæðingarorlof. Anna Pála hefur ekki
áður setið á Alþingi og því undirrit-
aði hún eið að stjórnarskránni. Anna
Pála er 26 ára gömul, meistaranemi í
lögfræði og formaður Ungra jafn-
aðarmanna. Á árum áður var hún
blaðamaður á Morgunblaðinu.
ALÞINGI
Anna Pála Sverrisdóttir
fyrsti varaþingmaðurinn
Tónlistarsíðan
gogoyoko.com
verður opnuð í dag
fyrir notendur og
listamenn á Norð-
urlöndum. Hér er
íslenska sprotafyr-
irtækið gogoyoko
að taka sitt stærsta skref á al-
þjóðavettvangi til þessa, samkvæmt
Eldari Ástþórssyni hjá gogoyoko.
Þetta þýðir að þau hundruð íslenskra
listamanna og hljómsveita sem nú
eru á gogoyoko.com geta selt tónlist
sína í Danmörku, Noregi, Svíþjóð og
Finnlandi. Síðan verður svo opnuð á
fleiri svæðum og löndum síðar í ár.
TÓNLIST
Gogoyoko.com opnuð
á Norðurlöndum
Arnór Smára-
son, atvinnumaður
í fótbolta, kveðst
vera tilbúinn til að
sigra Hermann
Hreiðarsson lands-
liðsfyrirliða í hvaða
sundgrein sem er.
Hermann sagði við Morgunblaðið á
dögunum að hann væri búinn að
synda svo mikið í endurhæfingu eftir
meiðsli að hann væri farinn að stefna
á næstu Ólympíuleika. Arnór er líka
að jafna sig eftir langvarandi
meiðsli, syndir mikið og kveðst ekki í
vafa um að hann myndi rúlla Her-
manni upp í lauginni. | Íþróttir
ÍÞRÓTTIR
Arnór segist betri en Her-
mann Hreiðarsson í sundi
Kópavogs-
félagið HK
kynnti í gær
nýjar siða-
reglur sem
settar hafa
verið fyrir iðk-
endur, þjálfara,
foreldra, stjórn-
armenn og starfsmenn félagsins.
HK er fyrsta íslenska íþrótta-
félagið sem gefur út slíkar reglur.
Þær eru unnar í samvinnu við
Ungmennasamband Kjalarnes-
þings, UMSK, sem HK er aðili að,
og við samtökin Blátt áfram, sem
beita sér gegn kynferðisofbeldi á
börnum. Þjálfarar hjá HK munu
m.a. sækja námskeið hjá Blátt
áfram.
Siðareglurnar eiga að vera leið-
beinandi fyrir alla sem koma að
íþróttaiðkun barna, unglinga og
fullorðinna. Þær eru að grunni til
hvatning til iðkenda um að sýna
heiðarleika og góða framkomu í
hvívetna, til foreldra um jákvæðan
stuðning, og til þjálfara, starfs-
manna og stjórnarmanna um at-
hygli og umhyggju fyrir iðkendum
hjá félaginu. | Íþróttir
HK gefur út
siðareglur fyrst
íþróttafélaga
„VIÐ gerðum samning um það að við myndum
vinna saman þetta efni og hann samþykkti það.
Hann er hins vegar að svíkja það með því sem
hann hefur gert núna. Ekki nóg með það heldur
er hann það óforskammaður að hann tekur upp
þegar hann segist ekki vera að taka upp,“ segir
Jón Ásgeir Jóhannesson um vinnubrögð Helga
Felixsonar kvikmyndagerðarmanns fyrir mynd-
ina Guð blessi Ísland. „Ég er ekki með falda
myndavél og ég er ekkert spurður að því hvort
myndavélin sé í gangi eða ekki,“ segir Helgi.
„Ég er bara að taka viðtal og ég set myndavélina
í gang og hún rúllar.“ Stilla úr kvikmyndinni hér
að ofan sýnir Jón Ásgeir nýstiginn á land að lok-
inni róðrarferð. Helgi dró hann að landi. | 44
ÓSÁTTUR VIÐ HÖFUND GUÐ BLESSI ÍSLAND
Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur
khk@mbl.is
„FYRIR mér var það að takast á við
krabbameinið prófsteinn á persónu-
leika minn. Í dag er ég betri maður
en ég var áður en ég greindist. Upp-
lifun annarra í sömu stöðu er svo
kannski allt önnur. Hver og einn
tekst á við vandamálin með sínum
hætti,“ segir Jóhannes Þorleiksson
sem greindist með eitlakrabbamein
fyrir þremur árum, þegar hann var
nýskriðinn yfir tvítugt, búinn að
ljúka stúdentsprófi og framtíðin
blasti við. „Auðvitað er maður í
klessu andlega og lyfjagjöfin tekur
mjög mikið á líkamlega með öllum
sínum fylgikvillum. En ég tók strax
þá ákvörðun að láta þetta ekki buga
mig. Ég fór í rafmagnsverkfræði í
Háskólanum og var líka í tónlistar-
námi. Mér fannst það hjálpa mér
mikið að hafa nóg að gera, þótt það
væri vissulega líka erfitt,“ segir Jó-
hannes sem gekk í gegnum átta mán-
aða lyfjameðferð og hélt sér gang-
andi með því að stunda námið eftir
bestu getu, hreyfa sig reglulega og
spila á trompetinn sinn með vinum
sínum í hljómsveitinni Tepokunum.
Hann náði fullum bata og í dag situr
hann í stjórn Krafts, stuðningsfélags
ungs fólks með krabbamein og að-
standenda þess. Hann segir ungt fólk
með krabbamein vera í svolítið sér-
stakri stöðu og því sé mikil þörf fyrir
Kraft. „Sá sem er um tvítugt og ný-
fluttur úr foreldrahúsum verður svo-
lítið í lausu lofti í öllu því róti sem
fylgir því að fá krabbamein.“ | 8
Krabbameinið var
ögrandi verkefni
Var í lyfjameðferð,
háskólanámi og
spilaði í hljómsveit
Morgunblaðið/Kristinn
Bjart framundan Jóhannes er
þakklátur fyrir að vera á lífi.
Í HNOTSKURN
» Kraftur, stuðningsfélagfyrir ungt fólk með
krabbamein og aðstandendur
þess, fagnar 10 ára afmæli
með málþingi í dag og Sól-
argöngu á morgun.
» Í Krafti er m.a. stuðnings-net og ráðgjafarmiðstöð.
Þar eru sameinaðir kraftar
nýttir til að aðstoða þá sem
þurfa á stuðningi að halda.