Morgunblaðið - 02.10.2009, Blaðsíða 49
Morgunblaðið/Golli
Eldurinn Urður Gunnarsdóttir og
Björn Malmquist.
Morgunblaðið/Golli
Forsýning Jói B. og Reynir Lyngdal
mættu á staðinn.
TVÆR kvikmyndir verða frum-
sýndar í íslenskum bíóhúsum í dag.
Stúlkan sem lék
sér að eldinum
Myndin er framhald hinnar vinsælu
Karlar sem hata konur og hefur ver-
ið beðið með mikilli óþreyju. Stúlk-
an sem lék sér að eldinum er önnur
myndin í Millennium-trílógíu Stieg
Larsons. Loftkastalinn sem hrundi,
þriðja og síðasta myndin, verður
frumsýnd í janúar 2010.
Í Stúlkan sem lék sér að eldinum
lendir Lisbeth Salander aftur í ótrú-
legum hremmingum með blaða-
manninum Mikael Blomkvist í bar-
áttu þeirra við ill öfl í samfélaginu.
En í þetta skiptið þarf Lisbeth að
hverfa aftur til sinnar myrku for-
tíðar ef henni á að takast að vera
skrefi á undan og halda sér lifandi.
Myndin var forsýnd í vikunni hér á
landi við góðar undirtektir. Á með-
fylgjandi myndum má sjá nokkra
forsýningargesti.
Surrogates
Hér er á ferðinni nýjasta mynd of-
urtöffarans Bruce Willis. Myndin
gerist í nálægri framtíð, þar sem allt
fólk hefur einangrað sig hvað frá
öðru og á aðeins samskipti í gegnum
vélmennastaðgengla. Lögreglumað-
urinn Greer (Willis) er settur í mál
þar sem hann þarf að rannsaka
„morð“ á nokkrum staðgenglum.
Brátt verður málið alvarlegra þar
sem byrjað er að myrða raunveru-
legt fólk, sem leiðir til þess að Greer
neyðist til að fara sjálfur út úr húsi, í
fyrsta sinn í mörg ár, og hætta sér
út á meðal staðgenglanna. Myndin
er byggð á myndasögunum The Sur-
rogates eftir Robert Venditti.
Erlendir dómar:
Entertainment Weekly 75/100
Variety 70/100
The New York Times 40/100
Sænsk spenna og vopnaður Willis
Spennt Oddný Jóna Bárðardóttir, Hallur Dan Jóhans-
sen, Valgarð Sörensen og Iðunn Sveinsdóttir.
Stúlkan Lisbeth
Salander lendir
aftur í hremm-
ingum.
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. OKTÓBER 2009
„EKKI FYRIR
HÚMORSLAUSA“
HHH
T.V. - KVIKMYNDIR.IS
HHH
ÓHT RÁS 2.
HHH
AO ICELAND REVIEW
FRÁBÆR SKEMMTUN – FRÁBÆRTÓNLIST
“ÓVÆN
TASTI
SMELLU
R ÁRSIN
S”
– J.F AB
C
HHH
- EMPIRE
HHH
- ROGER EBERT
ÓTRÚLEG
UPPLIFUN
Í 3D
SÝND Í ÁLFABAKKA
„HÚN VAR FRÁBÆR!“
NEW YORK MAGAZINE – 90/100
Venjulegt verð – 1050 kr.
SÝND Í ÁLFABAKKA, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKASÝND Í KRINGLUNNI OG SELFOSSI
FRÁ FRAMLEIÐANDANUM
PETER JACKSON
KEMUR EIN BESTA MYND
ÞESSA ÁRS!
HHHH
“DISTRICT 9 ER EIN AF ÞESSUM MYNDUM
SEM ÞÚ VERÐUR AÐ SJÁ Í BÍÓ.”
“KEMST Á BLAÐ MEÐ ALLRA SKEMMTILEGUST
VÍSINDASKÁLDSÖGUM Á HVÍTA
TJALDINU FRÁ UPPHAFI.”
BIO.BLOG.IS
HHHHH
„MADLY ORIGINAL, CHEEKILY POLITICAL,
ALTOGETHER EXCITING DISTRICT 9.“
ENTERTAINMENT WEEKLY
HHHH
“IT’S A GENUINELY EXCITING AND
SURPRISINGLY AFFECTING THRILLER.”
EMPIRE
HHHH
„EIN AF BESTU MYNDUM SEM
ÉG HEF SÉÐ Á ÞESSU ÁRI.“
„ÞRÆLSKEMMTILEG...
SVARTUR HÚMOR...
OG STANSLAUS SPENNA.“
T.V - KVIKMYNDIR.IS
HHHHH
„A GENUINELY ORIGINAL SCIENCE FICTION FILM
THAT GRABS YOU IMMEDIATELY, NOT LETTING
GO UNTIL THE FINAL SHOT.“
THE HOLLYWOOD REPORTER
HHHHH
SAN FRANCISCO CHRONICLE
HHHHH
WASHINGTON POST
HHHHH
„DISTRICT 9 IS A TERRIFIC ACTION THRILLER,
IT’S A BLAST. . . .“
LOS ANGELES TIMES
„DAZZLINGLY WELL MADE...“
VARIETY - 90/100
HEIMURINN ÞARF STÆRRI HETJUR
SÝND Í 3D
Í REYKJAVÍK
SÝND MEÐ
ÍSLENSKU TALI
SÝND Í ÁLFABAKKA
ENGLISH SUBTITLE
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI
FRÁ LEIKSTJÓRA 40 YEAR OLD VIRGIN
OG KNOCKED UP. STÓRKOSTLEG GRÍNMYND
MEÐ ÞEIM ADAM SANDLER, SETH ROGEN
OG ERIC BANA.
A REACH FOR EXCELLENCE THAT TAKES BIG
RISKS.“
100/100 – SAN FRANCISCO CHRONICLE
„IT’S THE WORK OF A MAJOR TALENT.“
88/100 - ROLLING STONES.
„CAREFULLY WRITTEN DIALOGUE AND CARE-
FULLY PLACED SUPPORTING PERFORMANCES
--
AND IT’S ABOUT SOMETHING.“
88/100 – CHICAGO SUN-TIMES
HHHH
- S.V. MBL
SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI
SÝND LAUGARDAG
OG SUNNUDAG
SÝND Í KRINGLUNNI
“ÁHORFENDUR SKEMMTU
SÉR VEL, ENDA MYNDIN Í
SENN HJARTNÆM OG EIN-
LÆG OG OFT VAR HLEGIÐ
Í SALNUM OG EINS FELLDU
MARGIR TÁR, KARLAR
JAFNT OG KONUR.
Í ÞAÐ HEILA ER MYNDIN
GÓÐ AFÞREYING FYRIR
ALLA, EKKI BARA HESTA-
MENN OG HREINLEGA
SKEMMTILEG FJÖLSKYLDU-
MYND OG SANNARLEGA
HÆGT AÐ MÆLA MEÐ ÞVÍ
AÐ FÓLK FARI OG SJÁI
HANA.”
/ AKUREYRI / KEFLAVÍK / SELFOSSI
ALGJÖR SVEPPI OG LEITIN AÐ... kl. 6 - 8 L
DISTRICT 9 kl. 10:20 16
BANDSLAM kl. 5:30 - 8 L
FINAL DESTINATION kl. 10:20 16
ALGJÖR SVEPPI OG LEITIN AÐ... kl. 6 - 8 L
SURROGATES kl. 8 - 10:20 12
BANDSLAM kl. 5:40 L
BEYOND A REASONABLE DOUBT kl. 10 16
ALGJÖR SVEPPI OG LEITIN... kl. 6 L
SURROGATES kl. 8 - 10:20 12
FUNNYPEOPLE kl. 8 12
UPP(UP) m. ísl. tali kl. 5:40 - 6 16
HAUNTINGINCONNECTICUT kl. 10:40 16
SPARBÍÓ 550 krkr á allar sýningar merktar með appelsínugulu
HEIMILDARMYNDIN Kraftur –
Síðasti spretturinn var frumsýnd í
gær og verður í almennri sýningu í
eina viku. Myndin fjallar um stóð-
hestinn Kraft frá Bringu og knapa
hans Þórarin Eymundson. Þeir eru
ekki bara góðir vinir heldur líka
sigursælt par á keppnisvöllum á Ís-
landi. Þórarni og Krafti er boðið að
taka þátt í heimsmeistaramóti ís-
lenska hestsins í Hollandi 2007. Ís-
lenski hesturinn hefur verið ein-
angraður á eyjunni í norðri í meira
en 1.000 ár og vegna smithættu má
ekki flytja hesta til landsins aftur.
Myndin varpar ljósi á einstakt sam-
band manns og hests, sigurgöngu
þeirra og söknuð þegar Tóti þarf að
skilja við hestinn að lokinni keppni í
Hollandi. Árni Gunnarsson, Þor-
varður Björgúlfsson og Stein-
grímur Karlsson gerðu myndina.
Kraftur Heimsmeistaramótið 2007.
Kraftur
kvaddur
FRUMSÝNINGAR»