Morgunblaðið - 02.10.2009, Blaðsíða 50
50 Útvarp | Sjónvarp
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. OKTÓBER 2009
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.39 Morgunútvarp hefst.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Sr. Baldur Kristjánsson.
07.00 Fréttir.
07.05 Vítt og breitt - að morgni
dags. Umsjón: Hanna G. Sigurð-
ardóttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.11 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Óskastundin. Umsjón: Gerður
G. Bjarklind.
09.45 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Sagnaslóð: Kjarval seinni
hluti. Umsjón: Jón Ormar Ormsson.
Lesari: Sigríður Kristín Jónsdóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Um-
sjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir og
Leifur Hauksson.
12.00 Fréttayfirlit.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Syngjandi upp um öll fjöll.
Svanhildur Jakobsdóttir ræðir við
Sigurlaugu Rósinkranz , söngkonu í
Los Angeles.
14.00 Fréttir.
14.03 Straumar. Tónlist án landa-
mæra. Umsjón: Ásmundur Jóns-
son.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Brestir í Brook-
lyn eftir Paul Auster. Sigurður
Skúlason les. (14:30)
15.25 Draumaprinsinn. Hugleiðingar
og sögur um draumaprinsa allra
tíma að hætti Valdísar Óskarsdóttur
og Auðar Haralds. Frá því 1993.
(7:8)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.10 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu
Kolbrúnar Eddudóttur.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Menning og mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Auglýsingar.
18.16 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Pönk á Íslandi: Kópavogsbíó.
Umsjón: Árni Daníel Júlíusson og
Jón Hallur Stefánsson. (Frá 1997)
(2:6)
20.00 Leynifélagið. Brynhildur
Björnsdóttir og Kristín Eva Þórhalls-
dóttir halda leynifélagsfundi fyrir
krakka.
20.30 Söngvarar blárrar sveiflu: Í
upphafi var blúsinn. Um karlsöngv-
ara söngdansa, blúss og sveiflu í
stjörnumerki djassins. Fyrsti þáttur.
Umsjón: Vernharður Linnet. (e)
21.10 Hringsól: Rússland. Umsjón:
Magnús R. Einarsson. (e)
22.00 Fréttir.
22.07 Veðurfregnir.
22.12 Orð kvöldsins. Hákon Sig-
urjónsson flytur.
22.15 Litla flugan. Umsjón: Lana
Kolbrún Eddudóttir. (e)
23.00 Kvöldgestir: Arnþór Helgason.
Þáttur Jónasar Jónassonar.
24.00 Fréttir. Sígild tónlist.
15.35 Leiðarljós (e)
17.00 Táknmálsfréttir
17.10 Bjargvætturinn
(Captain Flamingo) (9:26)
17.35 Bangsímon og vinir
hans (22:26)
18.00 Hanna Montana
18.25 Nýsköpun – Íslensk
vísindi . (e)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.15 Stóra planið Íslensk
gamanþáttaröð. Líf hand-
rukkarans og ljóðskáldsins
Davíðs breytist þegar
hann kynnist Haraldi Har-
aldssyni sem er, að því er
virðist, einmana grunn-
skólakennari. Haraldur
telur Davíð trú um að hann
sé í raun glæpakóngur í
felum. Davíð lekur þessum
upplýsingum í gengið sitt
sem telur að þarna fari
hinn hættulegi „Mexíkó-
Haraldur“ sem hvarf spor-
laust fyrir mörgum árum.
Davíð er settur í að njósna
um Harald og verður að-
almaðurinn í handrukk-
aragenginu. Leikstjóri:
Olaf de Fleur, leikendur:
Pétur Jóhann Sigfússon,
Ingvar Sigurðsson, Hilmir
Snær Guðnason, Eggert
Þorleifsson, Halldóra
Geirharðsdóttir, Ilmur
Kristjánsdóttir og Michael
Imperioli. Textað á síðu
888 í Textavarpi. (1:5)
21.00 Sonur Donovans
(Donovan’s Kid)
22.35 Barnaby ræður gát-
una – Fjarsýni (Midsomer
Murders: Second Sight)
00.10 Rauði drekinn (Red
Dragon) Stranglega bann-
að börnum.
02.10 Útvarpsfréttir
07.00 Barnatími Flintstone
krakkarnir, Litla risaeðl-
an, Gulla og grænjaxl-
arnir, Kalli litli Kanína og
vinir.
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Heimilislæknar (The
Doctors)
10.15 Heima hjá Jamie Oli-
ver (Jamie At Home)
10.40 Mataræði (You Are
What You Eat)
11.05 Hæfileikakeppni
Ameríku (America’s Got
Talent)
12.35 Nágrannar
13.00 Ljóta-Lety (La Fea
Más Bella)
15.30 Til dauðadags (’Til
Death)
15.55 Barnatími Camp
Lazlo, Kalli Kanína og vin-
ir, Flintstone krakkarnir.
17.08 Glæstar vonir
17.33 Nágrannar
17.58 Vinir (Friends)
18.23 Veður Markaðurinn,
veðuryfirlit og það helsta í
Íslandi í dag.
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Auddi og Sveppi
20.00 Logi í beinni
20.45 Fríða og nördin
(Beauty and the Geek)
21.30 Stelpurnar
21.55 Happy Gilmore
23.25 Neyðarástand
(Mayday)
00.55 Eldhugar (Catch a
Fire)
02.35 Blátt líf (This Girl’s
Life)
04.15 Fríða og nördin
(Beauty and the Geek)
05.00 Fréttir / Ísland í dag
07.00 Evrópudeildin (And-
erlecht – Ajax)
17.25 Gillette World Sport
17.55 Inside the PGA Tour
18.20 Evrópudeildin (And-
erlecht – Ajax)
20.00 La Liga Report Hitað
upp fyrir leiki helgarinnar
í spænska boltanum.
20.30 Fréttaþáttur Meist-
aradeildar Evrópu
Skyggnst er á bak við
tjöldin og viðtöl tekin við
leikmenn og þjálfara.
21.00 Formúla 1 (F1: Jap-
an / Æfingar)
21.30 Ultimate Fighter –
Season 9
22.15 UFC Unleashed
22.55 World Series of Po-
ker 2009 ($40k Cham-
pionship)
23.45 Poker After Dark
00.30 Formúla 1 (F1: Jap-
an / Æfingar)
04.45 Formúla 1 2009 (F1:
Japan / Tímataka) Bein út-
sending.
08.25 The Pink Panther
10.00 License to Wed
12.00 The Sandlot 3
14.00 The Pink Panther
16.00 License to Wed
18.00 The Sandlot 3
20.00 Into the Wild
22.25 A Scanner Darkly
00.05 Edison
02.00 From Dusk Till Dawn
2: Texas
04.00 A Scanner Darkly
06.00 The Prestige
08.00 Dynasty
08.45 Pepsi MAX tónlist
12.00 Game tíví Sverrir
Bergmann og Ólafur Þór
Jóelson fjalla um það nýj-
asta í tækni, tölvum og
tölvuleikjum.
12.30 Pepsi MAX tónlist
17.30 Dynasty
18.20 Yes, Dear
18.45 What I Like About
You Aðalhlutverk leika:
Amanda Bynes og Jennie
Garth.
19.10 SkjárEinn í 10 ár
20.10 Fyndnar fjöl-
skyldumyndir Kynnir er
Jón Jósep Snæbjörnsson.
20.40 Skemmtigarðurinn .
(3:8)
21.40 The Contender
(7:15)
22.30 Law & Order: SVU
Elliott Stabler, Olivia Ben-
son, John Munch og Odaf-
in Tutuola reyna að leysa
flóknustu glæpi borg-
arinnar.
23.20 PÁs
00.20 World Cup of Pool
2008 (17:30)
01.10 The Jay Leno Show
16.00 Doctors
17.00 The Sopranos
18.00 Peep Show
18.30 Doctors
19.30 The Sopranos
20.30 Peep Show
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
21.45 Entourage
22.15 NCIS
23.00 Eleventh Hour
23.45 Auddi og Sveppi
00.20 Entourage
00.50 Fréttir Stöðvar 2
01.50 Tónlistarmyndbönd
Veðurfréttir eru eitthvert
erfiðasta og flóknasta sjón-
varpsefni sem undirritaður
þekkir til. Hluti vandans er
líklega fólginn í því að að-
eins hluti af efninu á erindi
við mann, þ.e. umfjöllun um
þann landshluta sem maður
er í. Einmitt á þeim örfáu
sekúndum sem fjallað er um
heimasveitina þarf maður
svo að leggja á minnið all-
nokkur atriði og muna þau.
Sjónvarpið hefur almennt
þau áhrif að slökkva á heila-
starfseminni, frekar en að
örva hana, svo þetta er hæg-
ara sagt en gert.
Það vakti því ómælda
ánægju þegar Haraldur
Ólafsson veðurfræðingur
birtist á skjánum fyrir
nokkrum vikum með ein-
hverja ítarlegustu veðurspá
í manna minnum. Hann tal-
aði um haustlægðina sem
nálgaðist landið eins og
gamla vinkonu og lýsti svo
væntanlegu veðurfari á Suð-
urlandi og Vesturlandi í
smáatriðum.
Austanátt yrði ríkjandi og
það myndi rigna duglega í
fjöllin á Reykjanesi. Einnig
gæti sturtað niður í Borgar-
firði en aðeins á völdum
köflum og þar yrði skaplegt
veður miðað við stærð lægð-
arinnar. Allt gekk það eftir
sem Haraldur sagði og upp-
lýsingarnar komu að góðum
notum. Haustlægðirnar
verða skemmtilegar með
Haraldi Ólafssyni.
ljósvakinn
Gott veður Starfi sínu vaxinn
Hágæðaþjónusta á skjánum
Önundur Páll Ragnarsson
12.00 Bl. íslenskt efni (e)
13.00 Við Krossinn Gunn-
ar Þorsteinsson.
13.30 Way of the Master
.
14.00 Michael Rood
14.30 David Wilkerson
15.30 Robert Schuller
16.30 Tissa Weerasingha
17.00 Hver á Jerúsalem?
.
18.00 Tónlist
18.30 David Cho
19.00 Við Krossinn .
19.30 Að vaxa í trú Sr.
María Ágústsdóttir.
20.00 Ljós í myrkri Sig-
urður Júlíusson.
20.30 Michael Rood
21.00 David Wilkerson
22.00 Trúin og tilveran
Friðrik Schram.
22.30 Lifandi kirkja
23.30 Way of the Master
24.00 Freddie Filmore
00.30 Kvöldljós Ragnar
Gunnarsson.
01.30 Kall arnarins
.02.00 Tónlist
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
Forbrukerinspektorene 12.30 Redaksjon EN 13.05
Jon Stewart 13.30 I kveld 15.10 Filmavisen 1959
15.20 Hund i huset 15.50/19.10 Kulturnytt 16.03
Dagsnytt 18 17.00 Motet 17.30 To og en ipod 18.10
En kongefamilie på jobb 18.55 Keno 19.00 NRK
nyheter 19.20 Oddasat – nyheter på samisk 19.35
VM-rally 19.45 NRK2s historiekveld 20.10 Og nå:
Reklame! 20.35 Klar til kamp! 22.05 Atom-
spionasje: Superbombe 22.55 Distriktsnyheter
23.10 Fra Ostfold 23.30 Fra Hedmark og Oppland
23.50 Fra Buskerud, Telemark og Vestfold
SVT1
12.30 Här är ditt liv 14.00 Rapport 14.05 Gomorron
Sverige 15.00 Hannah Montana 15.25 Plus 15.55
Sportnytt 16.00 Rapport med A-ekonomi 16.10 Re-
gionala nyheter 16.15 Go’kväll 17.00 Kult-
urnyheterna 17.15 Regionala nyheter 17.30 Rapport
med A-ekonomi 18.00 Doobidoo 19.00 Skavlan
20.00 Hotet inifrån 21.45 Kulturnyheterna 22.00
Playa del Sol 22.30 Down with Love
SVT2
13.20 Tom Stade 13.50 Sverige! 14.50 Hype 15.20
Nyhetstecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00
Bruce Parry i Amazonas 16.55/20.25 Rapport
17.00 Vem vet mest? 17.30 Garage 18.00 Broder
Daniel Forever 19.00 Aktuellt 19.30 Trädgårdsfredag
20.00 Sport 20.15 Nyheter 20.30 Störst av allt är
kärleken 21.30 Berlin Alexanderplatz 22.30 Murphy
Brown 22.55 Babel 23.25 Svenska dialektmysterier
ZDF
Mittagsmagazin 12.00 heute – in Deutschland 12.15
Die Küchenschlacht 13.00 heute/Sport 13.15 SOS
Tierbabys 14.00/15.00/15.45/17.00 heute 14.15
Alisa – Folge deinem Herzen 15.15 hallo deutsc-
hland 16.00 SOKO Kitzbühel 17.20/20.34 Wetter
17.25 Forsthaus Falkenau 18.15 Der Kriminalist
19.15 SOKO Leipzig 20.00 heute-journal 20.25 Po-
litbarometer 20.35 aspekte 21.05 Lanz kocht 22.05
heute nacht 22.20 ZDF in Concert – Udo Jürgens
“Einfach ich“ 23.05 Die ZDF-Kultnacht – Udo Jürgens
ANIMAL PLANET
12.00 Pet Passport 13.00 Wildlife SOS 13.30/
22.00 E-Vet Interns 14.00/21.00 Animal Cops
Phoenix 15.00/19.00/23.00 Groomer Has It 16.00
Meerkat Manor 16.30 Monkey Business 17.00/
20.00 Animal Cops – Houston 18.00 Sharkman
22.30 Aussie Animal Rescue 23.55 Sharkman
BBC ENTERTAINMENT
12.00/14.50 The Black Adder 12.35/15.15 Lead
Balloon 13.05 Only Fools and Horses 13.35/
16.15/19.30/22.20 Absolutely Fabulous 14.05
The Weakest Link 15.45 Only Fools and Horses
17.15/22.50 Doctor Who 18.00/20.50 Lead Ballo-
on 18.30 Coupling 19.00 Gavin And Stacey 20.00/
23.35 The Jonathan Ross Show 21.20 Coupling
21.50 Gavin And Stacey
DISCOVERY CHANNEL
12.00/18.00 Dirty Jobs 13.00 Future Weapons
14.00 Mega Builders 15.00 How Do They Do It?
15.30 How It’s Made 16.00 Overhaulin’ 17.00
Miami Ink 19.00 MythBusters 20.00 Fifth Gear
21.00 LA Ink 22.00 Crime Scene 23.00 Final 24
EUROSPORT
13.00 Football: FIFA U-20 World Cup 16.00 Football
16.25 Football 21.30/22.30 Football 21.45/22.15
Rally 22.15 Xtreme Sports 23.25 All Sports
HALLMARK
1.40 Hidden Agenda 3.25 Everything You always……
Sex 4.50 Hawaii 7.29 Master of the world 9.10 Ski
Party 10.40 The Ambassador’s Daughter 12.00 How
it Works 13.00 Engineering Connections 14.00 Great
Escape: The Untold Story 15.00 Air Crash Inve-
stigation 16.00 Salvage Code Red 17.00 Border
Security USA 18.00 World War II 19.00 Giant Crystal
Cave 20.00 Air Crash Investigation 22.00 Australia’s
Hardest Prison 23.00 Engineering Connections
ARD
12.00 Tagesschau 12.10 Rote Rosen 13.00 Ta-
gesschau 13.10 Sturm der Liebe 14.00 Tagesschau
14.10 Elefant, Tiger & Co. 15.00 Tagesschau 15.15
Brisant 16.00 Verbotene Liebe 16.25 Marienhof
16.50 Eine für alle – Frauen können’s besser 17.20
Das Quiz mit Jörg Pilawa 17.45 Wissen vor 8 17.50
Das Wetter 17.55 Börse im Ersten 18.00 Tagesschau
18.15 Mein Nachbar, sein Dackel & ich 19.45 Tatort
21.15 Tagesthemen 21.28 Das Wetter 21.30 Leo
23.00 Nachtmagazin 23.20 Angst über den Wolken
DR1
12.00 Landsbyhospitalet 12.50 Nyheder på tegnsp-
rog 13.00 Nyheder og vejr 13.10/23.55 Boogie Mix
14.00 Boogie Listen 15.00 Min funky familie 15.30
Det kongelige spektakel 15.50 Timmy-tid 16.00 Af-
tenshowet 16.30 TV Avisen med Sport og Vejret
17.00 Disney Sjov 18.00 Talent 09 19.00 TV Avisen
19.30 Talent 09 – afgorelsen 19.55 Det Nye Talks-
how – med Anders Lund Madsen 20.30 The Contract
22.00 Lost Junction 23.30 Seinfeld
DR2
12.40 Univers 13.10 Saras kokken 13.40 Materiens
mysterier 14.05 The Daily Show 14.30 Jordlam i Fri-
landshaven 15.00 Deadline 15.30 Hun så et mord
16.15 Verdens kulturskatte 16.30 Storbritanniens hi-
storie 17.30 DR2 Udland 18.00 Sherlock Holmes
18.50 Rockerne 19.00 Krysters kartel 19.30 Samti-
dig et andet sted 20.00 Omid Djalili Show 20.30
Deadline 21.00 The Return 22.20 The Daily Show
22.40 Taggart 23.25 DR2 Udland 23.55 The L Word
NRK1
12.00 NRK nyheter 12.05 Naboer 12.30 Andre ave-
nyen 13.00/14.00/15.00/15.55 Nyheter 13.10
Sjukehuset i Aidensfield 14.10 Dynastiet 15.10
Oddasat – nyheter på samisk 15.25 Tater – og stolt
av det 16.00 Mamma Mo og Kråka 16.05 Fjellg-
ården i Trollheimen 16.20 Pling Plong 16.40 Dist-
riktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Norge rundt
17.55 Beat for beat 18.55 Nytt på nytt 19.25 Skavl-
an 20.25 Sporlost forsvunnet 21.05 Kveldsnytt
21.20 Elskerinner 22.20 Pop-revy fra 60-tallet 23.15
Armstrong og Miller 23.45 Country jukeboks m/chat
NRK2
12.00/13.00/14.00/16.00/18.00 Nyheter 12.05
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
17.00 Stoke – Man. Utd.
(Enska úrvalsdeildin)
18.40 Liverpool – Hull
(Enska úrvalsdeildin)
20.20 Coca Cola mörkin
20.50 Premier League
World 2009/10
21.20 Premier League Pre-
view 2009/10
21.50 Tottenham – Man.
Utd., 2001
22.20 Arsenal – Leeds (PL
Classic Matches)
22.50 Premier League Pre-
view 2009/10 (Premier
League Preview)
23.20 Birmingham – Bolt-
on (Enska úrvalsdeildin)
ínn
19.00 Í kallfæri Kristinn
Snæhólm ræðir við Gunn-
ar Dal.
19.30 Maturinn og lífið
Fritz Jörgensson ræðir
um matarmenningu.
20.00 Hrafnaþing Umsjón
Ingvi Hrafn Jónsson.
21.00 Græðlingur
21.30 Eldum íslenskt
22.00 Hrafnaþing
23.00 Græðlingur Guðríður
Helgadóttir leiðbeinir um
haustverkin í garðyrku.
23.30 Eldum íslenskt Mat-
reiðsluþáttur með íslensk-
ar búvörur í öndvegi.
VIKA bannaðra bóka er haldin
þessa dagana í 27. skipti í San
Francisco í Bandaríkjunum. Þar
safnast saman rithöfundar, lista-
menn og tónlistarmenn til að mót-
mæla þeim fjölda bóka sem hefur
verið bannaður í skólum og bóka-
söfnum landsins. Síðan 2001 hefur
verið óskað eftir banni á tæplega
4.000 bókum.
Sú bók sem hefur fengið hvað
flestar bannbeiðnir heitir Tango
makes three sem er byggð á sannri
sögu og fjallar um samkynhneigðar
mörgæsir í dýragarðinum í Central
Park í New York. Ástæðurnar sem
einstaklingar og samtök hafa gefið
fyrir að vilja banna bókina eru m.a.
að sagan fjalli um samkynhneigð
og stríði gegn fjölskyldugildum.
Aðrar bækur sem fólk hefur vilj-
að banna eru Flugdrekahlauparinn
eftir Khaled Hosseini, His Dark
Materials trilógían eftir Philip
Pullman, Gossip Girl bækurnar
sem samnefndir þættir eru byggðir
á og Harry Potter eftir J.K. Rowl-
ing.
Ósáttir við hýrar mörgæsir