Saga - 1974, Qupperneq 19
MEISTARI BRYNJÓLFUR BYGGIR ÓNSTOFU 15
álíka og ónstofuveggirnir. Baðstofu gaflhlaðið vestara VI
álnir á lengd, á hæð uppí topp IIII álnir og III kvartil,
þykktin við veggina II álnir og kvartil, eystra baðstofu
gaflhlaðið rúmar VII álnir á lengd, að hæð uppí topp IIII
álnir III kvartil, að þykkt II alin. Framveggir baðstofunn-
ar sá austari IIII álnir, sá vestari IIII alin að lengd.
3. Búrtóftarveggurinn norðari IX álnir III kvartil á
lengd III álnir II kvartil á hæð, II álnir II kvartil á þykkt,
sá syðri hálf tíunda alin á lengd III álnir II kvartil á hæð,
vart II álnir á þykkt. Búrgaflhlaðið vart VIII álnir á
lengd, á hæð vel V álnir í topp, II álnir og kvartil á þykkt
við vegginn.
4. Sængurhússtóftar nyrðri veggurinn vel VII álnir á
lengd III álnir II kvartil á hæð, II álnir kvartil á þykkt.
Syðri veggurinn VII álnir og kvartil vel á lengd, III álnir
II kvartil á hæð, vel tvær álnir á þykkt. Gaflhlaðið að
lengd VIII álnir og IIII kvartil — V álnir og I kvartil
á hæð í topp, II álnir að þykkt við vegginn.
5. Skálatóftar veggurinn nyrðri VII álnir III kvartil á
lengd, vel IIII alin á hæð, alin og IIII kvartil á þykkt
ofan. Syðri veggurinn að lengd VIII álnir og I kvartil, III
álnir og III kvartil á hæð, II álnir II kvartil á þykkt, gafl-
hlaðið vart X álnir á lengd — V álnir og III kvartil á hæð
í topp, vart III alin á þykkt við vegginn, tóftin mjög horn-
skökk.
6. Stofutóftarveggurinn nyrðri vart X álnir á lengd —
III álnir og kvartil á hæð, alin og vel III kvartil á þykkt
ofan. Syðri veggurinn vel mæltar IX álnir á lengd, þrjár
álnir II kvartil á hæð, II álnir og kvartil á þykkt ofan,
gaflhlaðið vel IX álnir á lengd, vel VI alin á hæð í topp,
II álnir á þykkt við veggi.
7. Samkomu veggspottur milli búrs og stofu alin og III
kvartil á lengd II álnir á þykkt; annar milli sængurhúss
°g skála II álnir og II kvartil á lengd, II álnir og II kvartil
á þykkt, hæðin jöfn veggjunum.
8. Kampar fram af bæjartóftunum, sá vestari vart III