Saga


Saga - 1974, Blaðsíða 206

Saga - 1974, Blaðsíða 206
198 RITFREGNIR Coot, en hann kom hingað til lands í marz 1905. Með því skipi hefst í raun saga ísl. togaraútgerðar. Ég kynntist allnáið Indriða Gottsveinssyni, sem var einn af meðeigendum og skipstjóri á Coot. Átti hann ýmis frumgögn varðandi þessa útgerð, sem ég fékk að hagnýta mér, og þurfti því ekki að treysta á minni hans. Hvort þau eru enn varðveitt, kann ég ekki skil á. — Byrjunin lofaði góðu um framtíð ísl. togaraútgerðar, því að fyrsta árið fengu eigendur Coots 10% í arð og annað árið 17%. Það var því ekki að undra, þótt fyrirhyggjusömum framkvæmdarmönnum, sem voru viðriðnir sjávarútveg, hlypi kapp í kinn og gerðu ráðstafanir til að eignast togara. En til þess þurfti fjárráð, og þau voru helzt hjá aflasæl- um skútuskipstjórum, skútueigendum, kaupmönnum og embættis- mönnum. — Árið 1907 eignuðust íslendingar þrjá togara, er voru mun stærri en Coot. Var einn þeirra Jón forseti, en hann var fyrsti togarinn, sem smíðaður var fyrir landsmenn. Fremur eru litlar líkur til þess, að af þessum togarakaupum hefði orðið þá, ef ís- landsbanki hefði ekki hlaupið undir bagga með allríflegum lán- veitingum. Heimir skiptir sögu sinni um ísl. togaraútgerð í tvö tímabil. Hið fyrra frá því að Coot kom til landsins og fram að 1910, og hinu síðara til ársloka 1917. Er rakið í ritinu, hvenær hver togari var keyptur, hverjir voru aðaleigendur og oft getið hverjir voru skip- stjórar á þessum togurum. Jafnframt er í greinargóðri skrá skýrt frá því, hvaðan skipin voru keypt og hver urðu endalok þeirra. — Fyrra tímabilið var eins konar reynsluskeið, en það leiddi í ljós svo ekki varð um villzt, að ísl. sjómenn dugðu vel til þess að stjórna slíkum veiðiskipum og sýndu, að þeim lærðist brátt að afla mikið, jafnskjótt og skipstjórum urðu kunnar þær fiskislóðir, þar sem bezt hentaði að fiska með botnvörpu. — Á þessu tímabili byrjuðu togararnir að sigla með ísaðan fisk og selja á brezkum markaði og jafnframt hófst þá síldveiði á togurum. Á þessu tímabili eru togararnir litlir, því að meðalstærð þeirra var ekki nema 172 rúml., en togarar þeir, sem keyptir voru eftir 1910, voru rösklega 90 rúmlestum stærri að meðaltali. Og Heimir bendir réttilega á, að þetta átti enn eftir að breytast, því að rösklega áratug síðar en hann lýkur sögu sinni, eða 1928, þegar Jón forseti ferst, var hann orðinn minnsta skipið í togaraflotanum. Heimir telur upp alla togaraaðila fram til 1917, og ber sú upp- talning með sér, að togararnir voru yfirleitt félagseign. Af þeim 29 togurum, sem íslendingar eignast frá upphafi og fram til 1917, voru 22 eign félaga, aðallega hlutafélaga, en sjö voru í eign ein- staklinga. — Nálega allt þetta tímabil þótti ábatasamt að eiga hlutabréf í togarafélögum, og því urðu margir til þess að gerast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.