Saga - 1974, Page 20
16
HÖRÐUR ÁGÚSTSSON
alin á lengd, III alin á breidd, sá austari II álnir og III
kvartil á lengd, II álnir og II kvartil á þykkt, hæðin þess-
ara jöfn veggjunum.
9. Eldhús tóftar veggurinn vestari VI álnir IIII kvartil
á lengd, III álnir II kvartil á hæð, alin og vart III kvartil
á þykkt. Sá eystri sex álnir og III kvartil á lengd, III
álnir II kvartil á hæð, tvær álnir á þykkt ofan. Gaflhlaðið
VIII álnir og kvartil á lengd, V álnir á hæð í topp, alin
og III kvartil á þykkt. Eldhúskampurinn eystri tvær álnir
og vel III kvartil á lengd, III álnir á hæð, II álnir á þykkt
innan dyra. Sá vestari kampurinn III álnir og kvartil á
lengd, II álnir og IIII kvartil á hæð, II álnir að þykkt
innan dyra.
10. Smiðju tóftar veggurinn eystri VI álnir innan kampa
á lengd, III álnir og kvartil á hæð, II álnir á þykkt ofan,
vestari V álnir og III kvartil að lengd, III álnir á hæð vel,
II álnir II kvartil á þykkt. Gaflhlaðið VII álnir og IIII
kvartil á lengd — V álnir á hæð í topp, alin og III kvartil
á þykkt við vegginn. Smiðjutóftar kampurinn eystri III
álnir og II kvartil á lengd vel III álnir á hæð, II álnir
á þykkt innan dyra, vestari þrjár álnir og II kvartil á
lengd, vel III álnir á hæð, II álnir á þykkt innan dyra.
Hjalltóftin varð ekki mælt, því hún var formuð en ekki
búin.
Allir þessir tófta veggir voru mæltir innan en ekki
utan á hæðina en voru lægri utan. Og að þetta fyrir-
skrifað hleðslu erfiði hafi svo mælst hið allra glöggvasta
menn þóttust skynja, sem fyrrskrifað er, setja áður skrif-
aðir mælingarmenn sínar handskriftir hér undir til fulln-
aðar staðfestu og vitnisburðar uppá allt fyrr skrifað að
Vatnsenda í Skorradal Anno 1659, 2. septembris.
Hannes Björnsson
E.h.
Daði Halldórsson
MP ria
Þorleifur Árnason
Meh
Sigurður Guðnason
eh”.5