Saga - 1974, Side 74
66
HÖRÐUR ÁGÚSTSSON
einhverju leyti tekið við fyrra hlutverki baðstofunnar,
eftir að hún er orðin einskonar dagstofa. Til þess bendir
pallurinn sem grillir í í ónstofunni. Þar var hægt að
þjappa sér saman um seinasta varmadreitilinn í mestu
hörkum.
TILVITNANIR
1. Annálar 1400—1800 II, bls. 239. Sjá einnig bls. 507.
2. Biskupasögur Jóns Halldórssonar, bls. 288.
3. Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns, Borgarfjarðar-
sýsla, bls. 170.
4. Ferðabók Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar I, Rvík
1943, bls. 177—78.
5. Bréfabók Brynjólfs Sveinssonar. Afrit í Landsbókasafni, Lbs.
1081 4to, bls. 360—64.
6. Sama rit, bls. 360.
7. Sama rit, bls. 360 og 364.
8. Sama rit, bls. 170.
9. Sama rit, bls. 361.
10. Sama rit, bls. 361.
11. Biskupasögur J. H., bls. 288.
12. Annálar 1400—1800 I, bls. 57.
13. Þjsk. Skjalasafn umboðanna. Norðursýsluumboð. V, 1—3.
14. Safn til sögu íslands II, bls. 693.
15. Biskupasögur II, bls. 256.
16. Atli, Hrappsey 1783, bls. 46.
17. Björn Lárusson: The Old Icelandic Land Registers, Lund 1967.
18. Sjá t.d.: Bps. B. VIII, 14 undir Finnastaðir og fleiri bæjum
í Grýtubakkahreppi. Bps. B VI, 1 undir Saurbæjarkirkjujarðir
1740, Strjúgsá. í sama númeri, Glæsibær 1746. Bps. A, V, 1—2
undir Miðdalur 1708 og 1748. Kirks. Stafholt 1740.
19. Bps. B, VIII, 13, Bakki í Viðvíkursveit.
20. Bps. B, III, 16, Glæsibær 1749.
21. Lbs. 1080 4to, bls. 75.
21a. Arnheiður Sigurðardóttir: Híbýlahættir á miðöldum, Rvík
1966, bls. 75.
22. Fra Nationalmuseets Arbejdsmark 1936, bls. 68.
23. M.O.Gr. Bd 90. Nr. 1: Inland farms in the norse east settle-
ment, bls. 32—33.
24. Árbók Hins íslenska fornleifafélags 1972, bls. 16—17.
25. Sama rit, 1943—48, bls. 21—22.
26. Sama rit, 1959, bls. 26.