Saga - 1974, Blaðsíða 149
TIL SKÚLA THORODDSENS
141
gegn að því undanteknu að enginn ráðgj. verður skipaður
fyrri en breytingin hefur verið samþykkt af alþingi.
Stjórnin leggur þá fyrir frv., sem fer fram á þær breyt-
ar á stjórnarskránni, sem nú skal greina:
1) Sjerstak. ráðgj., Isl., sem situr á þingi, en getur haft
annan sjer til aðstoðar ef hann vill (t.d. landsh.), og enn
fremur í forföllum gefið öðrum fullt umboð til að semja
við þingið (en situr í Khöfn og er í ríkisráðinu, en við
þeim punkti ekki hreyft í frv., heldur orðað líkt og nú).
2) ráðgj. hefur ábyrgð allra gjörða sinna fyrir alþ., en
dæmdur af hæstarj. fyrst um sinn, unz ábyrgðarlög koma
út. (Stjskrá § 3 sbr. viðauka § 2).
3) ákvarðanir um setu landsh. á þingi falla burt og eins
ákvæðin um gjöld til fulltrúa stj órnarinnar á alþingi
(Stj.skrá § 25), með því ráðgj. fær laun og þingfarar-
kostnað úr ríkissjóði.
4) í § 61 sje innskotið líku ákvæði og stendur í grundv.l.
dönsku, að alþ. skuli leysa upp „hvis Regjeringen vil
fremme Sagen.“
Hjer við bætist sem bindandi samningsatriði milli mín
°g stjórnarinnar: M.Steph. skal ekki tekinn til ráðgjafa.
Að því hefur stjórnin gengið og jeg hef orð sjálfs forsætis-
''"áÖherrans fyrir því.
Nú er spurningin, hvort jeg treysti mjer að fá meiri
Muta fyrir þessu og get því ráðið til þessa. Samkvæmt
brjefum þingmanna til mín (jeg nefni náttúrl. engan ein-
stakann mann) fæ jeg ekki betur sjeð, en að meiri hluti sje
Rokkum veginn viss, og hann er alveg viss, ef þú ert með.
Spurningin er þá hvort þú getur gengið að þessu. — Þó
skal jeg geta þess með, að stjórnin getur því að eins
£engið að þessu, að þingið ekki, um leið og það fellst á
þetta, samþykki ályktun eða adressu, þar sem það boði
nýja baráttu eða áskilji sjer meiri rjett, án þess það hins
yegar með einu orði bindi hendur sínar til að byrja bar-
attuna á ný, hvenær sem vera skal.