Saga


Saga - 1974, Page 221

Saga - 1974, Page 221
RITFREGNIR 213 búizt við. Nærri lá vopnaskiptum, en þeim var afstýrt á seinustu stundu. Flosi, sem áður hafði haft samband við komumenn frá Noregi, hefur verið búinn að segja þingheimi frá utkomu þeirra Gizurar og gíslum konungs í Noregi. Þetta voru miklar frettir, og nu kom 1 ljos styrkleiki kristna flokksins. Setning alþingis þetta ar er minnis- stæður viðburður og vekur þegar spumingu um, hvemig þjóð, sem á að hafa verið heiðin, hafi á einni nóttu skipt yfir til kristni. Vert er að reyna að kanna atburði nánar. Samkvæmt Kristnisögu messa klerkar á Lögbergi um morguninn. Gizur og Hjalti töluðu báðir og gjörðu grein fyrir erindum sínum. Á þeim að hafa mælzt frábær- lega vel, svo að enginn dirfðist að mótmæla. Þá gengu fram full- trúar hvors flokks um sig og sögðu sig úr lögum hvorir við aðra. Æsingur hófst, og horfði til vandræða. En foringjar hópanna hitt- ast til þess að ræða málin. Síðu-Hallur var beðinn að segja upp lögin fyrir kristna menn, en hann vildi ekki gjöra það, vegna af- leiðinga, sem það mundi hafa. Hann fór því til Þorgeirs lögsögu- manns, sem var heiðinn, og bað hann um að segja upp lög, sem byndu báða aðila. Um leið gaf hann honum í lögsögulaun 3 merkur silfurs og krafðist þess, að þrennt yrði að finna í hinum nýju lögum: Allir menn á íslandi skyldu vera kristnir og láta skírast og heiðin guðsdýrkun yrði ólögleg. Heimildir virðast sýna, að Þor- geir hafi gengið fyrirfram að þessu. Hann gekk síðan til búðar sinnar að íhuga málin. Eök Síðu-Halls hljóta að hafa verið sann- færandi. Þetta var eina leiðin til þess að varðveita friðinn og halda vinfengi konungs. Næsta morgun boðaði Þorgeir menn til Lögbergs. Þar hélt hann ræðu og hvatti til einingar. Örlagaríkt mundi að aðskilja lögin, þ.e. réttarsamfélögin tvö. Deilur mundu rísa og frelsinu stefnt í hættu. Því skyldu ein lög gilda í landinu, bindandi fyrir alla. Fékk hann síðan menn með eiði til þess að heita að halda lög þau, er hann setti. Síðan sagði hann upp lögin. Allir skyldu vera kristnir og taka skírn. Útburður barna og hrossakjötsát var hvorttveggja leyft, en óleyfilegt var að blóta hin heiðnu goð og varðaði sektum, ef upp komst. Heiðnir menn hafa þótzt vera sviknir. Lögin voru þó haldin, og menn létu skírast á leið heim frá alþingi. Þannig endar sagan. Eða var það ekki svo? Hljómar þetta trúverðuglega? Vantar ekki eitthvert atriði hennar? Og ef svo, hvað vantar þá? Þannig hefur verið spurt og reynt að finna svör. Samkvæmt þekkingu okkar á því, hvernig pólitískri, þjóðfélags- legri og trúarlegri þróun er farið, ættum við að geta rakið þróun- ina skref fyrir skref. Höfundur telur sig ekki geta aðhyllzt hina hefðbundnu sögutúlkun, sem vill láta okkur trúa því, að alger um-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.