Saga - 1974, Síða 231
RITAUKASKRÁ
um sagnfræði og ævisögur 1973
ÍSLANDSSAGA
Árni Gunnarsson: Eldgos í Eyjum. Kv., Setberg, 1973. (2), 98 s.,
myndir.
■— Volcano. Ordeal by fire in Iceland’s Westmann Islands. Transl.
May and Hallberg Hallmundsson. Rv., Iceland Keview, 1973. (2),
98 s., myndir. (Iceland Review Book.)
Johnsen: Eldar í Heimaey. Ljósm. Sigurgeir Jónasson [o. fl.].
Rv., AB, 1973. 191 s., myndir.
Árni Óla: Grúsk. 3. Greinar um þjóðleg fræði. Rv., ísafold, 1973.
167 s., myndir.
Arnór Sigurjónsson: Frá árdögum íslenzkrar þjóðar. Litið til Nor-
egs og íslands. Rv., Sögufél., 1973. 280 s., myndir.
Björn Th. Björnsson: íslenzk myndlist á 19. og 20. öld. Drög að
sögulegu yfirliti. 2. Rv., Helgafell, 1973. 331 s., myndir.
Björn Teitsson: Eignarhald og ábúð á jörðum í Suður-Þingeyjar-
sýslu 1703—1930. Rv., Mennsj., 1973. 183 s. (Sagnfræðirann-
sóknir — Studia historica 2.)
Bragi Jónsson frá Hoftúnum (Refur bóndi): Refskinna II. Akr.,
Hörpuútg., 1973. 164 s.
Byggðir Eyjafjarðar. Ritn. Ármann Dalmannsson, Eggert Davíðs-
son, Sveinn Jónsson. Ak., Búnaðarsamb. Eyjafjarðar, 1973. 2 b.
Binar Bragi (Sigurðsson): Pöntunarfélag Eskfirðinga 40 ára.
1973. 75 s., myndir.
Þá var öldin önnur. [Eftir] Einar Braga. Rv., ísafold, 1973.
178 s.
Breysteinn Jóhannsson og Friðrik Ólafsson: Fischer gegn Spassky.
Rv., AB, 1973. 365 s., myndir.
Friðrik Haufcur Hallsson: Útlendur her á íslandi. 2. útg. Ak.,
Samtök herstöðvaandstæðinga, 1973. 40 s.
Guðjón Ármann Eyjólfsson: Vestmannaeyjar. Byggð og eldgos.
Rv., ísafold, 1973. 368 s., myndir.
Hannes Pétursson: Rauðamyrkur. Söguþáttur. Árni Elfar teiknaði
myndirnar. Rv., Iðunn. 1973. 127 s., myndir.