Saga - 1974, Side 232
224
RITAUKASKRÁ
Heimir Þorleifsson: Frá einveldi til lýðveldis. íslandssaga eftir
1830. Rv., BSE, 1973. 270 s., mjmdir.
Jón Gíslason: Úr farvegi aldanna I. Hafnarf., Skuggsjá, 1973.
208 s.
Kristinn E. Andrésson: Ný augn. Tímar Fjölnismanna, Rv., Þjóð-
saga, 1973. 390 s.
Kristleifur Þorsteinsson: Úr byggðum Borgarfjarðar III. Þórður
Kristleifsson bjó til pr. Rv., ísafold, 1960 [ljóspr. 1973]. 401 s.,
myndir.
Kristmundur Bjarnason: Saga Sauðárkróks. Síðari hluti II. 1922—
1948. Sauðárkróki, Sauðárkrókskaupst., 1973. 518 s., myndir.
(Skagfirzk fræði.)
Lýður Björnsson: Frá siðaskiptum til sjálfstæðisbaráttu. íslands-
saga 1550—1830. Rv., BSE, 1973. 157 s., myndir.
Magnús Gestsson: Úr vesturbyggðum Barðastrandarsýslu. Safnað
hefur Magnús Gestsson. Hafnarf., Skuggsjá, 1973. 208 s.
Manntal á íslandi 1816. 5. hefti. Rv., Ættfræðifél., 1973. 625.—
848. s.
Ragnar Ásgeirsson: Skrudda II. Sögur, sagnir og kveðskapur.
Skráð hefur Ragnar Ásgeirsson. Hafnarf., Skuggsjá, 1973. 301 s.
Steinar J. Lúðvíksson: Þrautgóðir á raunastund. Björgunar- og
sjóslysasaga íslands V. Rv., ÖÖ, 1973. 208 s., myndir.
Þorsteinn Matthíasson: Hrundar borgir. Djúpavík, Ingólfsfjörður
og Gjögur. Rv., Bókamst., 1973. 178 s., myndir.
ALMENN SAGA
Ásgeir Hjartarson: Mannkynssaga. Fornöldin. 2. útg. Rv., MM,
1973. 460 s., myndir.
Einar Már Jónsson, Loftur Guttormsson, Skúli Þórða/rson: Mann-
kynssaga 1914—1956 handa framhaldsskólum. Fyrra hefti. Rv.,
Bókmfél., 1973. 112 s.
Mathiez, Albert: Franska byltingin. Síðara bindi. Loftur Guttorms-
son ísl. Rv., MM, 1973. 359 s., myndir.
ÆVISÖGUR
Aðalsteinn Halldórsson, Ari Gíslason, Guðmundur Illugason: Borg-
firzkar æviskrár III. Gísli Gíslason — Guðríður. Rv., Sögufél.
Borgarfjarðar, 1973. 546 s., myndir.