Saga - 2000, Blaðsíða 199
RANNSÓKNIR í MENNINGAR- OG HUGMYNDASÖGU 19. OG 20. ALDAR 197
fræðahefð braut á fslandi, en undir hans forystu hafa birst niður-
®töður nokkurra rannsókna þar sem þessari aðferð, eða sjónar-
h°rni, er beitt á sögu menningar 19. og 20. aldar.21
Helsti frumkvöðull einsögunnar á alþjóðlegum vettvangi,
]tslski sagnfræðingurinn Carlo Ginzburg, hafnar í inngangi bókar
s>nnar um malarann Menocchio, II formaggio e i vermi (Osturinn og
0rmarnir), þeirri hugarfarssögu sem þróaðist í anda Annálaskól-
®ns franska á sjöunda og áttunda áratuginum, en þó sérstaklega
Þeim hluta hennar sem nefndur hefur verið „raðsaga" („l'histoire
rielle").22 Viðfangsefni Ginzburgs er annars vegar einstaklingur-
mn og barátta hans við aðstæður sínar og hins vegar alþýðumað-
Urmn sem skapandi vera fremur en viljalaust viðfang hinnar op-
n eru menningar. Þessi rannsóknaraðferð hefur stundum verið
engd póstmódemisma,23 en þau tengsl virðast þó oft vera fremur
viljanakennd - enda hefur Ginzburg gagnrýnt mjög ákveðið
Pöstmóderníska afstæðishyggju í skrifum sínum.24 í bók sinni
Uln malarann Menocchio ræðir Ginzburg t.d. ekki af neinni ná-
V*mni um uppruna textans og samhengi við þann „veruleika"
fern hann lýsir, en textatengsl eru, eins og kunnugt er, eitt af
e stu áhugaefnum póstmódemískrar sagnfræði. Þetta er sérlega
agalegt þegar tillit er tekið til þess að Ginzburg vill varpa Ijósi á
ræðuhefð alþýðu, en þau gögn sem hann hefur í höndum til að
nHgast hana em öll sköpuð af þeirri yfirstétt sem reyndi að móta
°g stjóma menningu alþýðunnar.
Iðkendur einsögunnar á íslandi hafa flestir staðsett sig innan
e]rrar hefðar sem Ginzburg hefur mótað.25 Þannig er markmið
gurðar Gylfa Magnússonar með bókinni Menntun, ást og sorg að
annsaka tvær hefðir menntaorðræðu, svo notað sé póst-
22
Sjá einkum bókina Einsagan - ólíkar leiðir í ritstjóm hans og Erlu Huldu
Halldórsdóttur.
C. Ginzburg, The Cheese and the Worms, bls. xx-xxii og 132-a33. Iðkendur
raðsögu beittu aðferðafræði félags- og hagsögu á menningarbundin fyrir-
®ri með það að markmiði að rekja breytingar á hugmyndum manna og
andlegri hegðun í tölum; þekkt verk innan þessarar hefðar em t.d. F. Furet
°g J- Ozouf, Lire et écrire: L'alphabétisation des frangais de Calvin tl Jules Ferry
23 c? ^ovehe' Piété baroque et déchristianisation en France au XVIlle siécle.
igrún Sigurðardóttir, „Tilbrigði við fortíð" og F. R. Ankersmit, „Historio-
graphy and Postmodemism", bls. 149-51.
C- Ginzburg, „Checking the Evidence: The Judge and the Historian".
24