Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.08.2011, Blaðsíða 36

Skinfaxi - 01.08.2011, Blaðsíða 36
36 SKINFAXI – tímarit Ungmennafélags Íslands Eftirtaldir aðilar styðja starfsemi Ungmennafélags Íslands: Reykjavík Arkþing ehf., Bolholti 8 Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins, Stuðlahálsi 2 Bílasmiðurinn hf., Bíldshöfða 16 Blaðamannafélag Íslands, Síðumúla 23 BSRB, Grettisgötu 89 Danica sjávarafurðir ehf., Suðurgötu 10 Ernst & Young hf., Borgartúni 30 Eyrir fjárfestingafélag ehf., Skólavörðustíg 13 Farmanna- og fiskimannasamband Íslands, Grensásvegi 13 Faxaflóahafnir sf., Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17 Félag skipstjórnarmanna, Grensársvegi 13 Félagsbústaðir hf., Hallveigarstíg 1 Gáski sjúkraþjálfun ehf. - Bolholti og Mjódd, Bolholti 8 og Þönglabakka 1 Gjögur hf., Grenivík, Kringlunni 7 Heilsubrunnurinn ehf., nuddstofa , Kirkjuteigi 21 Henson Sports Europe á Íslandi hf., Brautarholti 24 Hjálpræðisherinn á Íslandi, Kirkjustræti 2 Höfðakaffi ehf., Vagnhöfða 11 Iceland Seafood ehf., Köllunarklettsvegi 2 Ísloft blikk- og stálsmiðja ehf., Bíldshöfða 12 Jakosport.is, Skútuvogi 11 Knattspyrnusamband Íslands, Laugardal Landsnet hf., Gylfaflöt 9 Löndun ehf., Kjalarvogi 21 Mirage slf., Lyngrima 3 Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins,+ Kringlunni 7, 3. hæð Pétursbúð, Ránargötu 15 Rafstilling ehf., Dugguvogi 23 Rimaskóli, Rósarima 11 Seljakirkja, Hagaseli 40 Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins bs Skógarhlíð 14 Stólpi ehf., Klettagörðum 5 Suzuki bílar hf., Skeifunni 17 Tannlæknastofa Barkar Thoroddsen Borgartúni 33 Tannlæknastofa Helga Magnússonar Skipholti 33 Tannréttingar sf., Snorrabraut 29 Túnþökuþjónustan ehf., Lindarvaði 2 Útfararstofa Kirkjugarðanna ehf., Vesturhlíð 2 Verslunin Fríða frænka, Vesturgötu 3 Vélaverkstæðið Kistufell ehf., Tangarhöfða 13 Vilhjálmsson sf., Sundaborg 1 Ögurvík hf., Týsgötu 1 Kópavogur Bifreiðaverkstæði Friðriks Ólafssonar ehf., Smiðjuvegi 22 Söluturninn Smári, Dalsvegi 16c Garðabær H. Filipsson sf., Miðhrauni 22 Raftækniþjónusta Trausta ehf., Lyngási 14 Samhentir - umbúðalausnir ehf., Suðurhrauni 4 Hafnarfjörður Hagtak hf., Fjarðargötu 13–15 HVAR ERU ÞAU Í DAG? Skúli Óskarsson Skúli Óskarsson lyftingamaður gerði garðinn frægan á sínum tíma og var fremstur í sínum þyngdarflokki í heim- inum. Skúli hefur alla tíð keppt undir merkjum UÍA og í samtali við Skinfaxa segir hann að annað hefði aldrei komið til greina. Skúli, sem er 63 ár gamall, hefur síður en svo lagt árar í bát því hann heldur sér vel við og lyftir reglulega og leggur áherslu á efri hluta líkamans. Skúli starfar sem húsvörður hjá Landsbankanum. „Ég hefur ekki síður gaman af að stunda æfingar í dag en í gamla daga þegar maður var á hátindi ferils síns. Það er alveg nauðsyn- legt að hreyfa sig eitthvað. Ég fylgist vel með öllu því sem er að gerast í íþróttaheiminum í dag og í hreinskilni er fátt sem fer fram hjá mér í þeim efnum. Ég hef óskaplega gaman af að fylgjast með og íþróttirnar hafa gefið mér mikið í lífinu,“ sagði Skúli Óskarsson í spjalli við Skinfaxa. Norðurlandamet í hné- beygju og heimsmet í rétt- stöðulyftu standa upp úr Aðspurður hvað stæði upp úr á ferli hans sagði Skúli margs að minnast. „Norðurlanda- metið í hnébeygju, sem ég setti 1978, er ofar- lega í minningunni en þar lyfti ég 82,5 kg. Ennfremur heimsmetið í réttstöðulyftu í Laugardalshöllinni en þar lyfti ég 315,5 kg,“ sagði Skúli. Afrek hans á ferlinum eru miklu fleiri. Skúli var tvívegis kjörinn íþróttamaður ársins, 1978 og 1980. Hann segir það hafa verið mikill heiður að hafa fengið þessa útnefningu tvisvar sinnum. „Hef ekki síður gaman af að stunda æfingar núna en í gamla daga“ „Þetta var tvímælalaust mikil viðurkenning sem íþróttafréttamenn sýndu mér,“ sagði Skúli. Boccia-íþróttin mjög skemmtileg Skúli var á meðal þátttakenda á Landsmóti UMFÍ 50+ á Hvammstanga sl. sumar en þetta var í fyrsta skipti sem mótið var haldið. „Það var virkilega gaman að taka þátt í þessu fyrsta móti og þau eiga eflaust eftir að verða fleiri í framtíðinni. Ég keppti í boccia og pútti en boccia-íþróttin er mjög skemmti- leg og ég hvet fólk til að kynna sér hana,“ sagði Skúli Óskarsson í samtali við Skinfaxa. Að ofan: Skúli Óskarsson fylgist með keppni í boccia á Landsmóti UMFÍ 50+ sem haldið var á Hvammstanga. Að neðan: Skúli Óskarsson var tví- vegis kjörinn íþrótta- maður ársins, 1978 og 1980.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.