Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.08.2011, Blaðsíða 37

Skinfaxi - 01.08.2011, Blaðsíða 37
 SKINFAXI – tímarit Ungmennafélags Íslands 37 Velkomin í sundlaugar Árborgar Frítt inn fyrir 17 ára og yngri Sundhöll Selfoss Opin allt árið Virka daga: kl. 6.45–20.45 Helgar: kl. 9.00–19.00 Sundlaug Stokkseyrar Sumaropnun: 1. júní –15. ágúst Virka daga: kl. 13.00–21.00 Helgar: kl. 10.00–17.00 Vetraropnun: 16. ágúst–31. maí Mán–fös: kl. 17.30–20.30 Helgar: kl. 10.00–15.00 Sun: lokað Gjaldskrá Fullorðnir (18-66 ára): Einstakt skipti 450 kr. 10 skipta kort 2.900 kr. 30 skipta kort 6.900 kr. Árskort 25.900 kr. 67 ára og eldri fá frían aðgang gegn framvísun skilríkja. Öryrkjar fá frían aðgang en verða að framvísa korti. Eftirtaldir aðilar styðja starfsemi Ungmennafélags Íslands: PON – Pétur O. Nikulásson ehf., Melabraut 23 Varma & vélaverk, Dalshrauni 5 Verkalýðsfélagið Hlíf, Reykjavíkurvegi 64 Hlaðbær – Colas hf., malbikunarstöð, Gullhellu 1 Rafal ehf., Hringhellu 9 Reykjanesbær DMM Lausnir ehf., Iðavöllum 9b Reykjanesbær, Tjarnargötu 12 Tannlæknast Einars Magnúss ehf., Skólavegi 10 Útgerðarfélagið Jói Blakk, Háteigi 13 Verslunarmannafélag Suðurnesja, Vatnsnesvegi 14 Grindavík Vísir hf., Hafnargötu 16 Þorbjörn hf., Hafnargötu 12 Mosfellsbær Álafossbúðin, Álafossvegi 23 Ísfugl ehf., Reykjavegi 36 Akranes Bifreiðastöð Þórðar Þ. Þórðarsonar, Dalbraut 6 Ehf., Álmskógum 1, Álmskógum 1 Íþróttabandalag Akraness, Jaðarbökkum Vignir G. Jónsson hf., Smiðjuvöllum 4 GT Tækni ehf., Grundartanga Borgarnes Matstofan veitingastofa, Kjartansgötu 22 Sæmundur Sigmundsson ehf., Brákarbraut 18-20 Ungmennafélag Stafholtstungna Stykkishólmur Tindur ehf., Hjallatanga 10 Þ.B. Borg – Trésmiðja, Silfurgötu 36 Grundarfjörður Hótel Framnes, Nesvegi 6 Ragnar og Ásgeir ehf., Sólvöllum 7 Hellissandur Kristinn J Friðþjófsson ehf., Háarifi 5, Rifi Reykhólahreppur Reykhólahreppur, Maríutröð 5a Ísafjörður Fræðslumiðstöð Vestfjarða, Suðurgötu 12 Kjölur ehf., Urðarvegi 37 Útgerðarfélagið Kjölur ehf., Urðarvegi 37 Ferðaþjónustan í Heydal, Mjóafirði www.heydalur.is, Súðavík Súðavíkurhreppur, Grundarstræti 3 VÁ VEST, félag um vímuefnaforvarnir, Grund Víkurbúðin ehf., Grundarstræti 1-3 Patreksfjörður Albína verslun, Aðalstræti 89 Hafbáran ehf., Hjöllum 13 Oddi hf., fiskverkun, Eyrargötu 1 Tálknafjörður Þórberg hf., Strandgötu Norðurfjörður Hótel Djúpavík ehf., Árneshreppi Strákar frá handknattleiksdeild Umf. Selfoss, fæddir 1997, fóru til Noregs á átta liða hand- boltamót sem haldið var í Horten í byrjun september sl. Liðinu var boðið á mótið eftir hafa tekið þátt í Norden Cup – Norðurlanda- móti félagsliða – um seinustu jól. Á mótinu voru m.a. fi mm efstu liðin frá Norðurlanda- mótinu. Selfyssingar sigruðu sinn riðil örugglega og unnu svo Norrköping frá Svíþjóð í undan- úrslitum 25:19. Í úrslitaleiknum mætti liðið Silwing/Troja frá Stokkhólmi og leiddi 11:7 í hálfl eik. Þeir sænsku voru öfl ugri í síðari hálf- leik og höfðu 14:15 sigur. Selfoss lék mjög góðan handbolta í ferð- inni og hefur liðið sjaldan leikið betri varnar- leik en einmitt á þessu móti. Sumir leikjanna voru með þeim bestu sem liðið hefur spilað og fengu strákarnir því afar mikið út úr þessari ferð. Aftur var liðið á meðal bestu liða á móti erlendis og núna var liðið einungis nokkrum smáatriðum frá því að vinna sterkt mót. Haldi þeir áfram að bæta sig geta þeir vafa- laust sigrað næsta mót sem þeir fara á. Þeir Ómar Ingi Magnússon og Richard Sæþór Sigurðsson voru valdir í stjörnulið mótsins, en þeir léku mjög vel á mótinu. Selfoss–strákar með silfur í Noregi Handknattleikslið Umf. Selfoss, ásamt þjálfara og fararstjórum.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.