Organistablaðið - 01.05.1969, Blaðsíða 36

Organistablaðið - 01.05.1969, Blaðsíða 36
Orgel Hafnarfjarðarkirkju er smíðað hjá E. F. Walcker & Cie í Ludwigsburg árið 1955, sett upp í júní og vígt 3. júlí sama ár. Frumteikningar, raddvad (dispositlon) og lyrirkomu- lag: Páll Kr. Pálsson. Uppsetning: Mund orgelsmiður frá Walcker. Orgelið ber opusnúmerið 3287. 1 orgeiinu eru 30 raddir er skiptast á 4 verk, sem eru raftengd (með keilu- stokkum) við orgelið (konsóluna) með 48 þráða barka. Orgelið er á hjólapaill og bví íæranlegt. — Svell-lokun er stýrt með raf-pneumatiskum útbúnaði. — Fótspil er af amerískri gerð, íbjúgt og geislamyndað. Varatónborð, tengt aðalverki (I, man.) er byggt vlð framhlið og er notað er rafmagn þrýtur, þá er loftinu dælt inn á verkið með handafli (skafti). I. tónborð — 53 nótur: Gedacktpommer 16' Prinzlpal 8' Italskur prinzipal 8' Dulzflöte 8' Octave 4' Nasard 2%' Flachflöte 2' Mixtúr i—Sí Trompet 8' Tremulant II. tónborð, í svell: Rohríijte 8' Weidenpfeife 8' Nachthorn 4' Piinzipal 4' Schwiegcl 2' Larigot 1%' Scharff 4f Rohrschalmei 8' Tremulant III. tónborð, krön- verk, f svell: Singend gedackt 8' Rohrflöte 4' Octave 2' Sesqulaltera 2%', 1%' Cimbel 2f Óbó 8' Tremulant Fótspil, 32 nótur: Subbass 16' Sanftbass 16' (tekin úr subbassa með minnkuðum loftstraum) Oktave 8' Gedackt 8' Cho albass 4' Mixtúr 4f Fagott 16' Tremulant Tengl: II/I, III/I, III/II, I/ped., II/ped., III/ped. — 2 raðir frjáls radd- tengi (komb. 1, komb. 2) — 7 föst raddtengi: PP, P, MF, FF, Tuttl. Gen.- tutti. — Vals (crescendo-vals). Aftengi fyrir frjáls og föst tengl, vals, elnstakar tunguraddir og raddlr (registur). öll tengl eru vixlverkandl og má stýra jafnt með höndum sem fótum.

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.