Organistablaðið - 01.05.1969, Blaðsíða 36

Organistablaðið - 01.05.1969, Blaðsíða 36
 Orgel Haínarfjarðarkirkju er smíðað hjá E. F. Walcker & Cie í Ludwigshurg árið 1955, sett upp í júní og vígt 3. júlí sama ár. Frumteilcningar, raddvad (disposition) og iyrirkomu- lag: Páll Kr. Pálsson. Uppsetning: Mund orgelsmiður írá Walcker. Orgelið ber opusnúmerið 3287. 1 orgelinu eru 30 raddir er skiptast á 4 verk, sem eru raftengd (með keilu- stokkum) við orgelið (konsóluna) með 48 práða barka. Orgelið er á hjólapaili og bvi íæranlegt. — Svell-lokun or stýrt með raf-pneumatiskum útbúnaði. — Fótspil er af amerískri gerð, ibjúgt og geislamyndað. Varatónborð, tengt aðalverki (I. man.) er byggt við framhlið og er notað er rafmagn þrýtur, þá er loftinu dælt inn á verkið með handafli (skafti). I. tónborð — II. tónborð, III. tónborð, krón- Fótspil, 32 nótur 53 nótur: í svell: verk, í svell: Subbass 16’ Gedacktpommer 16' Rohrflöte 8' Singend gedackt 8’ Sanftbass 16’ Prinzlpal 8’ Weidenpfeife 8’ Rohrflöte 4' (tekin úr Italskur Nachthorn 4’ Octave 2’ subbassa með prinzipal 8’ Piinzipal 4' Sesqulaltera minnkuðum Dulzflöte 8’ Schwicgel 2' 2%', 1%’ ioftstraum) Octave 4’ Larigot IVs' Cimbel 2f Oktave 8’ Nasard 2%’ Schaiff 4f Óbó 8' Gedackt 8’ Flachflöte 2’ Rohrschalmei 8’ Cho albass 4’ Mixtúr 4—6f Tremulant Mixtúr 4f Trompet 8’ Tremulant Fagott 16’ Tremulant Tremulant Tengi: II/I, III/I, III/II, I/ped., II/ped., III/ped. — 2 raðir frjáls radd- tengi (komb. 1, komb. 2) — 7 föst raddtengi: PP. P, MF, FF, Tuttl. Gen.- tutti. — Vais (crescendo-vals). Aftengi fyrir frjáls og föst tengi, vals, elnstakar tunguraddir og raddir (registur). öll tengi eru vixlverkandi og má stýra jafnt með höndum sem fótum.

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.