Organistablaðið - 01.05.1969, Blaðsíða 18
HVAÐ VELDUR?
HvaS veldur því, aS sumir úr hópi
fámennrar organleikarastéttar á Is-
landi haja hœtt störjum sem organ-
leikarar eSa eru í þann veginn að
hætta meS fu.Ua starfsorku og starfs-
vilja? HvaS veldur því, ao engir eru
viS orgelnám í neinni alvöru og aS
ekki virSist bóla á nýjum starfskröft-
um aS þeim pípuorgelum, sem stöSugt
fer fjblgandi í landinu? Þetta eru
spurningar, sem valda sumum áhyggj-
um.
McS innflutningi œ flciri ágœtra
pípuorgela viSurkennum viS aS þ'órf
sé ágætra organlcikara til />ess 0(5
le.'ka á þau, ella væri þessi innflutn-
ingur MjóSfæranna óskiljanlegt uppá-
tæki. Einhvern tíma hefur þaS heyrzt,
aS kirkjan sé ekki tónleikahús. En
slíkt er vitanlega missklningur. —
„Messarí' er ekki síSur tónlcikur en
prcdikun og í sumum tilfellum meira
áS segja eingöngu tónleikur. I kirkj-
unni þarf sem sagt hvorutveggja aS
hljóma vel, tónlistin og OrS'.S. Hvar
eiga meistaraverk kirkjutónlistarinnar
aS hljóma vel, ef ekki í kirkjunum
sjáljum og hverjir eiga aS flytja þessa
tónlist, ef ekki sjáljir kirkjukórarnir
og orgclleikarar kirknanna? En vilj-
um viS þessa þróun mála? ÞaS er
spurningin í viSbót. MeS undanfarinni
þróun og þeirri, sem viS blasir, virS-
ist ekki aS svo verSi raunin og lik-
legra, aS margir orgelbckkir cigi cjtir
aS standa auSir í framtíSinni eSa svo
gott sem. Ekki er vafi á, aS þeir, sem
eitt hafa l'óngum tíma í kostnaSarsamt
orgelnám hafa œtlaS sér aS starfa sem
kirkjuorganleikarar aS námi loknu. —
ÞaS, aS organleikarinn þurfi aS jœSa
sig og klæSa ætti vitanlega aS vera
aukaatriSi í nútíma þjóSjélagi, en
organleikarinn er skapandi eSa túlk-
andi UstamaSur eSa hvorutveggja og
hann verSur aS hafa frelsi til mótunar
og túlkunar eftir sinni eigin þórf,
sk'.lningi og tilfinningu. Kórar og
organleikarar koSna niSur í getuleysi,
ef viSfangsejniS á aS vera einjaldar
sálmalagaútsetningar. Eg minntist á,
aS orgclin og kirkjukórana œtti aS
nýta til flulnings á kirkjuhgum tón-
bókmenntum. Á bak viS slíkar jram-
kvœmdir stendur organle'.karinn vitan-
lcga. En slíkt átak kostar mikla vinnu
og nokkra peninga, en einnig skiln-
ing þeirra, sem hann vinnur meS og
vinnur fyrir. Mér er aftur á móti ekki
grunlaust, aS ennþá vanti víSa sk'ln-
ing á nauSsyn þróunar á þessum sviS-
umf og sé svo munum viS vakna einn
veSurdag viS vondan draum: orgel'S
er þagnaS. ÞaS fæst enginn maSur til
starfsins. Hér mætti lengi halda áfram
meS upptalningar og skýringar, en ég
ætla þó, aS nokkuS megi gcta í eyS-
urnar, milli þeirra punkta, sem ég hef
hér taliS upp, og staSreynd er þaS, aS
sumir okkar ágætuslu organleikara
haja gejizt upp, haja orSiS aS fá sér
uSra alvinnu og aSrir ekki getaS lcyft
scr aS taka sturfiS alvarlega, né skilaS
því verki, sem þeir sjáljir vildu vegna
þess, aS aSstæSur leyfa þaS ckki.
Ragnar Björnsson.
18 ORGANISTABLAÐIÐ