Organistablaðið - 01.05.1969, Page 18
HVAÐ VELDUR?
HvaS veldur því, aS sumir úr hópi
fámennrar organleikarastéttar á Is•
landi hafa hœtt stórfum sem organ-
leikarar eSa eru í þann veginn aS
hœtta meS fulla starjsorku og starfs-
vilja? HvaS veldur því, aS engir eru
viS orgelnám í neinni alvöru og aS
ekki virSist bóla á nýjum starfskróft-
um aS þsim pípuorgelum, sem stöSugt
fer fjölgandi í landinu? Þetta eru
spurningar, sem valda sumum áhyggj-
um.
MeS innflutningi œ fleiri ágœtra
pípuorgela viSurkennum viS aS þörf
sé ágætra organleikara til þess aS
leika á þau, ella væri þessi innflutn-
ingur IdjóSfœranna óskiljanlegt uppá-
tœki. Einhvern tíma hefur þuS heyrzt,
aS kirkjan sé ekki tónleikahús. En
slíkt er vitanlega misskilningur. —
„Messan“ er ekki síSur lónleikur en
prédikun og í sumum tilfcllum meira
aS segja eingöngu tónleikur. I kirkj-
unni þarf sem sagl hvorutvcggja aS
hljóma vel, lónlislin og OrS'.S. Hvar
eiga meistaraverk kirkjutónlistarinnar
aS hljóma vel, ef ekki í kirkjunum
sjálfum og hverjir eiga aS flytja þessa
tónlist, ef ekki sjálfir kirkjukórarnir
og orgclleikarar kirknanna? En vilj-
um viS þessa þróun mála? ÞaS er
spurningin í viSbót. MeS undanjarinni
þróun og þeirri, sem viS blasir, virS-
ist elcki aS svo vcrSi raunin og l'tk-
legra, aS margir orgelbekkir eigi eftir
aS standa auSir í framtíSinni eSa svo
gotl sem. Ekki er vafi á, aS þcir, sem
eitt hafa löngum tíma í kostnaSarsamt
orgelnám hafa ætlaS sér aS starfa sem
kirkjuorganleikarar aS námi loknu. —
ÞaS, aS organleikarinn þurfi aS fœSa
sig og klæSa ætti vitanlega aS vera
aukaatriSi í nútíma þjóSfélagi, en
organlcikarinn er skapandi eSa túlk-
andi listamaSur eSa hvorutveggja og
hann verSur aS hafa frclsi til mótunar
og túlkunar eftir sinni eigin þörf,
skilningi og tilfinningu. Kórar og
organleikarar koSna niSur í getuleysi,
ef viSfangsefniS á aS vera einfaldar
sálmalagaútsetningar. Ég minntist á,
aS orgelin og kirkjukórana ætti aS
nýta til flutnings á kirkjulegum tón-
bókmenntum. Á bak viS slíkar fram-
kvœmdir stendur organle'.karinn vitan-
lega. En slíkt átak kostar mikla vinnu
og nokkra peninga, en einnig skiln-
ing þeirra, sem hann vinnur meS og
vinnur fyrir. Mér er aftur á móti ckki
grunlaust, aS ennþá vanti víSa sk'ln-
ing á nauSsyn þróunar á þessum sviS-
umf og sé svo munum viS vakna einn
vcSurdag viS vondan draum: orgel'S
er þagnaS. ÞaS fæst enginn maSur til
starfsins. Hér mætti lengi halda áfram
mcS upptalningar og skýringar, en ég
ætla þó, aS nokkuS megi geta í eyS-
urnar, milli þeirra punlcta, sem ég hef
hér taliS upp, og staSreynd er þaS, aS
sumir okkar ágœtustu organleikara
hafa gefizt upp, hafa orSiS aS fá sér
aSra atvinnu og aSrir ekki getaS leyft
sér aS taka starjiS alvarlega, né skilaS
því vcrki, sem þcir sjál/ir vildu vegna
þcss, a'S aSstæSur leyfa þaS ekki.
Ragnar Björnsson.
18 ORGANISTABLAÐIÐ