Organistablaðið - 01.05.1969, Blaðsíða 4

Organistablaðið - 01.05.1969, Blaðsíða 4
Gamla orgeliS í Fríkirkjunni í Reykjavík Þessi mynd er af gamla orgelinu í Fríkirkjunni í Reykjavík. Það var smíðað á árunum 1903—1905 af dönskum manni, Christiansen að nafni, sem liafði áður lokið smíði á pípuorgeli í Dómkirkjunni. — Orgelið var tekið í notkun í nóvember 1905. Sumarið 1926 var það látið víkja fyrir orgeli því, sem nú er þar. Orgelið hafði 12 raddir, 2 nótnaborð og pedal, ásamt manual og pedalkúplum og oktövu- kúpli. Iladdir skiptust þannig: I. Manual C-f’” Bordun 16’ Gamba 8’ Gedact 8’ Principal 8’ Oktave 4’ Viola Dolce 4’ II. Manual C-f’” Roh’-flöte 8’ Aeoline 8' Fugara 4’ Ped. C-d’ Subbass 16’ Bordun 8’ Principal 8’ 4 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.