Organistablaðið - 01.05.1969, Side 4

Organistablaðið - 01.05.1969, Side 4
Gamla orgeliS í Fríkirkjunni í Reykjavík Þessi mynd er af gamla orgelinu í Fríkirkjunni í Reykjavík. Það var smíðað á árunum 1903—1905 af dönskum manni, Christiansen að nafni, sem liafði áður lokið smíði á pípuorgeli í Dómkirkjunni. — Orgelið var tekið í notkun í nóvember 1905. Sumarið 1926 var það látið víkja fyrir orgeli því, sem nú er þar. Orgelið hafði 12 raddir, 2 nótnaborð og pedal, ásamt manual og pedalkúplum og oktövu- kúpli. Iladdir skiptust þannig: I. Manual C-f’” Bordun 16’ Gamba 8’ Gedact 8’ Principal 8’ Oktave 4’ Viola Dolce 4’ II. Manual C-f’” Roh’-flöte 8’ Aeoline 8' Fugara 4’ Ped. C-d’ Subbass 16’ Bordun 8’ Principal 8’ 4 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.