Organistablaðið - 01.11.1970, Page 12

Organistablaðið - 01.11.1970, Page 12
NOKKUR ORÐ UM KÓRSKÓLA SAFNAÐANNA Kórskóli safnaðanna í Reykjavíkurprófastsdæmi byrjaði í haust þriðja starfsár sitt. Skólinn var stofnaður árið 1968 af þáverandi stjórn Kirkjukórasambands Reykjavíkurprófastsdæmis (K.S.R.P.) í samstarfi við söngmálastjóra jajóðkirkjunnar, dr. Róbert A. Ottósson. Kenndi hann almenna söngfræði og nótnalestur við skólann fyrsta veturinn, en ])á tók Sigurður Markússon við þeirri kennslu og hefur nú einnig tekið við rekstri skólans. Raddbeitingu kennir frú Elísabet Erlingsdóttir og hefur gert frá upphafi. Vonir standa til þess að hægt verði að auka starfsemi skól- ans t. d. með fyrirlestrum í sögu kirkjutónlistar, sem dr. Róbert mun að líkindum sjá um. Samráð hefur verið liaft við organleikara og sóknarnefndir um Seyðisfirði eystra. Lifir liún mann sinn. Þau hjón eignuðust 4 börn, sem öll eru á lífi. Brynjúlfur lézt í Vestmannaeyjum 27. febr. 1951. Jafnframt organista- og söngstjórastarfinu iðkaði hann tónsmíðar. Kunnasta lag hans er „Sumarmorgunn á Heimaey“, sem liann samdi við ljóð Sigurbjarnar Sveinssonar, „Yndislega eyjan mín“. Geta mætti hér nokkurra fleiri laga eftir Brynjúlf svo sem: Vér þeklcjum háa liamraborg, við ljóð Steins Sigurðssonar. Og át á Islands mið. Ljóðið eftir Jóliannes úr Kötlum. Ólag yfir Landeyjasand. Ljóðið orti Grímur Tliomsen. Yndi er aS horfa á himinljós. Ljóðið eftir Gísla Brynjólfsson Hin dimma, grimma hamrahöll. Ljóðið orti Gísli Brynjólfsson. Mesta yndi Brynjúlfs, jægar hann gaf sér tóm og tíma, var að dveljast með hjargveiðimönnum Eyjanna í úteyjum og stjórna þar söng og annarri glaðværð. Þar var hann hrókur alls fagnaðar. Þar lifði liann og undi margar yndisstundir í hópi góðra félaga. Ef til vill fékk hann á stundum innblástur þarna í úteyjunum i kyrrð og næði, þegar fuglar og menn 'höfðu tekið á sig náðir, lundarnir í hol- um sínum og félagarnir í rekkjum veiðimannakofans. Sú, sem ])etta skrifar, var um árabil söngfélagi í Vestmannakór og naut ]>ar góðrar tilsagnar hins mikilhæfa söngstjóra. I. Þ. 12 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.