Organistablaðið - 01.11.1970, Blaðsíða 33

Organistablaðið - 01.11.1970, Blaðsíða 33
þar sem m. a. verSur flutt íslenzk kirkjutónlist. Jólusbngur í Ncshirkju. Sunnudaginn 21. des. sl. flutti kirkjukór Nessóknar og safnaðarkór- inn — 45 söngvarar — undir stjórn Jóns ísleifssonar „FriS, friS" cftir Björgvin Guðmundsson, 1. kór úr 4. kafla óratóriunnar FriSur á jörSu. Einnig flutti söngsveitin nokkur ensk og )>ýzk jólalög. Til aSstoSar kórunum léku Carl Billioh á píanó og Jón Dalbú á orgel. Eftir samsönginn flutti sr. Magnús Guðmundsnn fyrrverandi prófastur í Ólafsvík iólahuglciðinau og í lok samkomunnar spilaði Lúðra- sveitin Svanur undir stjórn Jóns Sig- urðssonar, sem einnig lék á trompet In dulce juhlio í útsetninr;u Bachs "leð undrleik Jóns ísleifssonar á kirkjuorgelið. Kuntata ejtir Karl 0. Runóljsson var frumflutt í Kópavogskirkju í maí s.l. ú tónleikum er Samkór Kópa- vogs hélt undir stjórn Jan Moraveks. Kantatan er í 3 meginköflum, hinn fyrsti fjallar um fæðingu frelsarans, annar kafli um krossfestinguna, en hin þriðji um upprisuna. Texta samdi Sr. Emii Björnsson. Orgelleik á þessum tónlcikum annaðist Páll Kr. Pálsson. I júní byrjun fór kórinn í BÖngför t'l Færeyja og flutti þá m. a. kantöt- una á kirkjutónleikum í Klakksvik. oongstjóri og undirleikari i förinni var páll Kr. Pálsson. K'ikjukór Ásprestukulls ctndi til samsöngs í Laugarneskirkju 3- nóv. 1970, kl. 20.30. Kórinn flutti 5 íslenzk sálmalög eitir Björgvin Guðmundsson, Jónas Tómasson, Pál Isólfsson, Steingrím Sigfússon og Þorstein Gunnarsson. Frú Hanna Bjarnadóttir söng ein- söng. Hún söng lög eftir Áma Thor- stcinson, Handel, Max Reger og Ces- ar Franck. Sr. Grímur Grimsson flutti ávarp og bæn. Söngstjórn og orgelleik annaðist Kristján Siglryggsson. Or skýrslu sóngmálastjóra til biskups. Sumarið 1969 heimsótti söngmála- Stjóri — að Skálholtshátíð lokinni — kirkjur og kirkjukóra i Snœfellsness- prójustsdœmi, ræddi þar við presta og og safnaðarfulltrúa og hélt æfingar mcð kiikjukórunum og stingstjórum þcirra. Einnig var farið til nokkurra oafnaða á Norðurlandi, Austur- og SuSvesturlandi í svipuSum erindum, og til að hlýða á söngmót kirkjukóra. Frá janúar til maioka, svo og frá cktóber til ársloka 1969 annaðist sóng- málastjóri forstöðu og kennslu við Túnskóla þjóbkirkjunnar með Hkum hætti og að undanförnu (kennslugrein- ar: tónfræði, messusöngsfræði, söng- Etjórn, hljóðfæraleikur). Reglulegir ncmendur hans voru 17. Auk söng- málastjóra veittu tihögn á vegum Tón- skólans þcir Jón G. Þórarinsson, Páll Kr. Pálsson, Ragnar Björnsson og Sig- urCur ísólfsson. Kennari í radd- þjálfun var frú Guðrún Tómasdóttii söngkonat. Tveir nemendur voru ítyrktir til náms við tónlistarskólann á Akranesi, aðrir til náms hjá frú Björgu Björnídóttur, Lóni, og Kjartani Jchannessyni, Stóra-Núpi. Um störf Kirkjukórasambands ís- lands komst formaður þess, Jón Isleifs- son organleikari, þannig að orði í skýrslu sinni: „A starfsárinu (1. VI. 1969 til 1. VI. ORGANISTABLAÐIÐ 33.

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.