Morgunblaðið - 13.11.2009, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 13.11.2009, Blaðsíða 46
Þær voru hressar og brostu breitt þessar ungu stúlkur sem fóru hratt yfir á hlaupahjólunum sínum og létu ekki einn smápoll setja sig út af laginu, heldur spyrntu í og héldu sína leið. Á hlaupahjólunum Morgunblaðið/Heiddi 46 Velvakandi MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. NÓVEMBER 2009 Grettir Smáfólk Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand ÞJÓNUSTAN HÉRNA ER EKKI SÚ SAMA OG HÚN VAR KÖTTURINN ER EKKI VIÐ. VINSAM- LEGAST KREMJIÐ YKKUR SJÁLF KÖTTURINN ER EKKI VIÐ. VINSAM- LEGAST KREMJIÐ YKKUR SJÁLF KÖTTURINN ER EKKI VIÐ. VINSAM- LEGAST KREMJIÐ YKKUR SJÁLF FARIÐ LANGT! LANGT ÚT Á VÖLLINN! REYNIÐ AÐ KOMA AÐEINS NÆR FARÐU ÚT MEÐ RUSLIÐ! HENGDU UPP FÖTIN ÞÍN! FARÐU ÚT AÐ GANGA MEÐ HUNDINN! HÚN ÁTTAR SIG EKKI Á ÞVÍ HVAÐ ÞAÐ ER ERFITT AÐ VERA GÓÐUR EIGINMAÐUR ÞAÐ VAR SVO ERFITT AÐ NÁ ÞEIM BARA TVEIMUR ÞANNIG AÐ ÉG KOM MEÐ ALLT BÚIÐ TAKK FYRIR FRÁBÆRAN JÓGATÍMA! ADDA, HEFUR ÞÚ ÁHUGA Á AÐ GANGA TIL LIÐS VIÐ S.S.L. S.S.L.? HVAÐ ER ÞAÐ EIGIN- LEGA? SAMFÉLAGIÐ STYÐUR LANDBÚNAÐ ÞÚ SKRÁIR ÞIG OG ÞÁ FÆRÐU SENT FERSKT GRÆNMETI Í HVERRI EINUSTU VIKU, ÞANGAÐ TIL Í HAUST ÞÚ STYÐUR BÓNDA Í NÁGRENNINU, AUK ÞESS AÐ FÁ LÍFRÆNT RÆKTAÐ GRÆNMETI VIKULEGA HVERNIG FÆ ÉG FJÖLSKYLDUNA MÍNA TIL AÐ BORÐA ÞAÐ? MÉR LÍKAR FYRIRSÖGNIN ÞÚ SAMDIR HANA LÍKA HVAR ER PARKER? ÉG ÞARF MYNDIR HEIMA MEÐ FLENSUNA EN HANN ER AÐ SÓA TÍMA MÍNUM! SEGÐU PESTINNI ÞAÐ KÓNGULÓAR- MAÐURINN ÞORIR EKKI AÐ MÆTA VULTURE Er þetta viljandi sögufölsun? Í FRÉTTUM á Stöð 2 hinn 9. nóvember sagði utanríkisráðherra að með búsáhaldabylting- unni hefði þjóðin viljað inngöngu í ESB. Því miður var hann ekki þátttakandi í þeirri ágætu byltingu og ekki hefur hann verið að hlusta á það sem þar fór fram. Ég sótti alla fundina nema einn og ég man ekki eftir því að þetta mál hafi verið ofarlega á baugi á þeim fundum. Að vísu voru ein- hverjir sem veifuðu fána ESB en það voru líka aðrir sem veifuðu fána stjórnleysingja. Ekki minnist ráð- herrann á þá. Hér er dæmi um mann sem heyrir bara það sem hann vill heyra og hlustar ekki á annað. Samkvæmt síðustu skoð- anakönnun er meirihluti þjóð- arinnar andvígur inngöngu í EB. Það væri óskandi að ráðherrann hlustaði á kröfur fólks um réttlæti og aðgerðir til bjargar heimilum landsins. Án heim- ilanna verður engin þjóð og þaðan af síður nokkur ráðherra! Einar S. Þorbergsson. Týnd kisa KÖTTURINN Snúður hvarf frá heimili sínu í Kúrlandi í Fossvogi síðastliðinn miðviku- dag. Hann er hvítur með grábröndóttar skellur á skrokknum og grábröndótt skott og er auðþekkjanlegur þar sem hann er svart- ur í kringum annað augað en hvítur í kringum hitt. Snúður er mjög gæfur og er með bláa hálsól með símanúmeri á. Eig- andi hans hefur miklar áhyggjur af honum því hann var veikur og átti að fara til dýralæknis. Ef einhver hefur orðið var við hann, þá vinsam- lega hafið samband í síma 588-8197. Fundarlaun. Ást er… … til staðar þegar þú þarfnast hennar. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Opin vinnustofa kl. 9-16.30, útskurður kl. 13, bingó kl. 13.30. Árskógar 4 | Bað kl. 8.15-16, opin smíðastofa kl. 9-16.30, bingó 13. og 27. nóv. kl. 13.30. Bólstaðarhlíð 43 | Kertaskreyting, handavinna, kaffi/dagblöð, hádeg- isverður, böðun, fótaaðgerð, hár- greiðsla. Dalbraut 18-20 | Söngstund kl. 14, umsjón hefur Lýður Benediktsson. Dalbraut 27 | Opin vinnustofa og kaffi kl. 8, boccia kl. 10.45. Félag eldri borgara, Reykjavík | Bók- menntahópur kl. 13, umsjón hefur Ólafur Sigurgeirsson, Oddný Sv. Björgvins kynnir nýútgefna ljóðabók sína. Dansleikur á sunnudag kl. 20, Klassík leikur. Félagsheimilið Gjábakki | Bossía og málm- og silfursmíði kl. 9.30, jóga kl. 10.50, spænska og bossía kl. 13 og félagsvist kl. 20.30. Félagsmiðstöðin Gullsmára | Vefn- aður kl. 9, jóga og trjáálfar kl. 9.30 ganga kl. 10, leikfimi kl. 10.30, Gleðigj. kl. 14. Félagsstarf eldri borgara í Garðabæ | Opnar vinnustofur í Jónshúsi kl. 9.30 -12.30, matur, bingó og nám- skeið í alm. handavinnu kl. 13, kaffi. Yfir hafið og heim, sýning í Jónshúsi á gömlum myndum af skipum og skip- verjum frá Eimskipafélagi Íslands hf. Félagsstarf Gerðubergi | Vinnustofur opnar kl. 9-16.30, m.a. bókband. Prjónakaffi/bragakaffi kl. 10, létt ganga (stafganga) kl. 10.30. Frá há- degi er spilasalur opinn, kóræfing kl. 14.30. Sunnud. 15. nóv. kl. 9 fer Gerðubergskór í söngferð á Blönduós. Mánud. 16. nóv. kl. 9 er ,,Dagur ís- lenskrar tungu“ í Fellaskóla. Háteigskirkja | Brids-aðstoð (frúar- tími) í Setrinu kl. 13-16. Veitingar. Hraunbær 105 | Handavinna og bað- þjónusta kl. 9, matur, bókabíllinn kl. 14.30, kaffi. Hraunsel | Rabb kl. 9, bókmennta/ söguklúbbur kl. 9.30, leikfimi kl. 11.30, brids kl. 12, dansleikur 20.30- 24, Guðmundur Steingrímsson, „Papa jazz“ og félagar sjá um fjörið. Húsið opnað kl. 20. Sjá www.febh.is Hvassaleiti 56-58 | Lífsorkuleikfimi kl. 9 og 10, opin vinnustofa kl. 9 postulínsmálning, námskeið í myndlist kl. 13, bingó kl. 13.30, veitingar í hléi. Hæðargarður 31 | Við Hringborðið kl. 9, gönuhlaup kl. 9.10, listasmiðjan; myndlist kl. 9-16, hláturjóga kl. 13.30, gáfumannakaffi kl. 15. Hæðargarðsbíó; Ungfrúin góða og húsið kl. 15.30 eftir H.K.L. S. 411-2790. Íþróttafélagið Glóð | Boccia í Gjá- bakka kl. 13. Uppl. í s. 564-1490 og á glod.is Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Blaða- klúbbur kl. 10, opið hús vist/brids aðra hvora viku, kl. 13, bingó aðra hvora viku kl. 13.30, veitingar. Norðurbrún 1 | Handverkssýning á morgun 14. nóv. kl. 13-17, sölubásar með ýmsum varningi, skemmtiatriði og veitingar. Bjarni Harðar les úr bók sinni, Gunnar Kvaran spilar á harm- onikku og sönghópurinn Þrjár raddir treður upp. Vesturgata 7 | Skartgripagerð/ kortagerð og glerbræðsla kl. 9.15-12, spænska kl. 11, tölvukennsla kl. 13.30, sungið v/flygilinn kl. 14.30, veitingar og dansað í aðalsal. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl. 8.30-12, leirmótun, handav. með leið- sögn og morgunstund kl. 9, leikfimi kl. 10.15, matur, bingó kl. 13.30, kaffi. Þórðarsveigur 3 | Salurinn opnaður kl 9, bingó kl 14, kaffi kl. 15.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.