Morgunblaðið - 13.11.2009, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 13.11.2009, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. NÓVEMBER 2009 SÝND Í SMÁRABÍÓI Sýnd kl. 4, 7 og 10 (POWERSÝNING) Sýnd kl. 6, 8 og 10 31.000 MANN S! Sýnd með ísl. tali kl. 4Sýnd kl. 6:10, 8 og 10 SUMIR DAGAR... 650kr. FRÁ LEIKSTJÓRA INDEPENDENCE DAY OG THE DAY AFTER TOMORROW „2012 er Hollywood-rússíbani eins og þeir gerast skemmtilegastir! Orð frá því ekki lýst hvað stórslysa- senurnar eru öflugar.” T.V. - Kvikmyndir.is VJV - FBL 2012 kl. 4:45 - 5:45 - 8 - 9 - 11:15 B.i.10 ára Zombieland kl. 10 B.i.16 ára 2012 kl. 4:45 - 8 - 11:15 Lúxus Friðþjófur forvitni (ísl. tal) kl. 3:40 (650 kr.) LEYFÐ Desember kl. 4 - 6 - 8 B.i.10 ára Jóhannes kl. 3:45 LEYFÐ This is It kl. 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ SÝND Í REGNBOGANUM 650kr.SÝND Í SMÁRABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI HHH „Vel gert og sannfærandi jóladrama sem minnir á það sem mestu máli skiptir“ -Dr. Gunni, FBL HHHH „Myndin er afburðavel gerð og kærkomin viðbót í íslenska kvikmyndasögu” H.S., MBL „Leikararnir eru ómótstæðilegir.” T.V., Kvikmyndir.is SLÁANDI, ÓGNVEKJANDI OG SVO MÖGNUÐ AÐ ÞÚ SITUR EFTIR Í LOSTI! SÝND Í REGNBOGANUM HHHH -Þ.Þ., DV „Fantagóð hrollvekja sem er meðal þeirra bestu síðuastu ár“ VJV - Fréttablaðið HHHH „Taugatrekkjandi og vægast sagt óþægileg” T.V. - Kvikmyndir.is HHHH „... í heildina er myndin fantagóð og vel gerð... góð tilbreyting“ -H.S., MBL „Á eftir að verða klassísk jólamynd.” - Ómar Ragnarsson „Frábær íslensk bíómynd!!” - Margrét Hugrún Gústavsdóttir, Eyjan.is „Raunsæ og vel útfærð.“ -E.E., DV SÝND Í SMÁRABÍÓI OG REGNBOGANUM HEIMSFRUMSÝNING EIN VINSÆLAS TA MYND ÁRSINS ! HHHH -Þ.Þ., DV „Fantagóð hrollvekja sem er meðal þeirra bestu síðuastu ár“ VJV - Fréttablaðið HHHH „Taugatrekkjandi og vægast sagt óþægileg” T.V. - Kvikmyndir.is HHHH „... í heildina er myndin fantagóð og vel gerð... góð tilbreyting“ -H.S., MBL POWERSÝNINGÁ STÆRSTA DIGITALTJALDI LANDSINSKL. 10:00 Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum www.laugarasbio.is með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á -bara lúxus Sími 553 2075 Þú færð 5% endurgreitt í Smárabíó Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is ANNAR þátturinn í gamanþátta- röðinni Marteinn verður sýndur í Ríkissjónvarpinu í kvöld. Að sögn Eddu Bjargar Eyjólfsdóttur, sem fer með hlutverk unnustu Mart- eins, voru viðbrögð við fyrsta þætt- inum í bland góð og ekki svo góð, en hann fór í loftið fyrir viku síðan. Höfundur og leikstjóri Marteins er Bjarni Haukur Þórsson og er þetta fyrsta sjónvarpsþáttaserían á Íslandi sem er tekin upp fyrir framan áhorfendur. „Þetta er sérstök upplifun, ég get alveg ímyndað mér að þetta líti út fyrir að vera auðvelt en þetta er erfitt. Maður er að leika fyrir áhorfendur, svo þeir heyri og sjái hvað er að gerast, en að sama skapi þarf leikurinn að vera í þann- ig formi að hann passi í sjónvarp, við erum að leika fyrir myndavél- arnar. Það sem er skemmtilegt við að hafa áhorfendur er að þá verður leikurinn einhvern veginn lífrænni, það kemur ný orka í hann frá áhorfendum,“ segir Edda. Eru áhorfendur að hlæja á rétt- um stöðum? „Já, þeir hlæja ef þeim finnst eitthvað fyndið. Ég er mjög ánægð með það. Þeim er ekki skipað að hlæja, þeir hlæja bara þegar þeim er skemmt.“ Ameríska formúlan Edda segir tökur hafa gengið ótrúlega vel en síðustu tveir þætt- irnir verða teknir upp á mánudag- inn. „Núna eru sumir leikararnir farnir að vinna í öðrum verkefnum svo við höfum haft minni tíma til að æfa en það gerir þetta enn meira spennandi. Síðustu tvær tök- urnar verða á mánudaginn og það hefur verið mjög lítill tími til að æfa fyrir þær.“ Það er engin launung að fyr- irmyndin að Marteini kemur úr amerískum sjónvarpsþáttum eins og According to Jim, þar sem fjallað er um líf lata eiginmannsins, heimsks vinar hans og sætu eig- inkonunnar sem reynir að ala þá upp. „Þetta er ágæt formúla sem virðist alltaf virka vel. Ég er ánægð með mína persónu og auð- vitað má sannarlega velta fyrir sér af hverju hún er ekki farin frá Marteini. En hún myndi aldrei gera það, hún elskar hann eins og hann er og stendur með sínu fólki,“ segir Edda að lokum. Áhorfendur hlæja þegar þeim er skemmt Edda Björg Eyjólfsdóttir er ánægð með per- sónu sína í Marteini Marteinn Bjarni Haukur, höfundur og leikstjóri, og leikararnir Maríanna Klara Luthersdóttir, Kjartan Guðjónsson, Jóhannes Haukur Jóhannesson, sem leikur Martein, Edda Björg Eyjólfsdóttir og Katla María Þorgeirsdóttir. Annar þáttur af átta af Marteini verður sýndur kl. 20:15 í Sjónvarp- inu í kvöld. SÖNGKONAN Whitney Houston kemur fram á Amerísku tónlist- arverðlaununum (AMAs) sem sér- stakur heiðursgestur í lok þessa mánaðar. Houston hefur 37 sinnum verið tilnefnd til Amerísku tónlistarverð- launanna og unnið þau í 21 skipti, oftast kvenna í sögunni. Houston mun líka fá afhent verð- laun á hátíðinni sem renna til þess ameríska listamanns sem þykir vera alþjóðlegastur. Að sögn að- standenda hátíðarinnar er Houston án efa alþjóðleg stórstjarna. Houston mun síðan flytja lagið „I Didn’t Know My Own Strength“ sem er af nýrri plötu hennar. Aðrir listamenn sem koma fram auk Houston eru m.a: Rihanna, Shakira, Jay-Z, Alicia Keys, Jenni- fer Lopez og The Black Eyed Peas. Reuters Houston Að ná fyrri frægð? Houston heiðursgestur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.