Morgunblaðið - 13.11.2009, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. NÓVEMBER 2009
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
Stormar og styrjaldir - Sturlunga Einars Kárasonar
(Söguloftið)
Fös 13/11 kl. 20:00 Lau 21/11 kl. 17:00 U
Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson
(Söguloftið - sýningum lýkur í vor)
Fös 27/11 kl. 20:00
endurfrums. hilmir snær guðnason
Lau 5/12 kl. 20:00
Fös 11/12 kl. 20:00
Lau 19/12 kl. 20:00
Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið
BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið)
Sun 6/12 kl. 16:00
Lau 12/12 kl. 20:00
Fim 17/12 kl. 20:00
Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið
Pönnukakan hennar Grýlu eftir Bernd Ogrodnik
(Söguloftið)
Sun 13/12 kl. 14:00
uppáhald jólasveinanna kl 12
Sun 20/12 kl. 14:00
uppáhald jólasveinanna kl 12:00
Uppáhald jólasveinanna (Búðarkletti og skála)
Sun 13/12 kl. 12:00 Sun 20/12 kl. 12:00
Brúðarræninginn (Söguloftið)
Lau 21/11 kl. 20:00 Lau 28/11 kl. 17:00
HJALTALÍN (Hvíti Salur)
Sun 29/11 kl. 20:00
MUGISON (Hvíti salur)
Fim 26/11 kl. 21:00
TÓNLEIKAR
Íslenska óperan
511 4200 | midasala@opera.is
Ástardrykkurinn
Fös 13/11 kl. 20:00 U
6. sýn. - þóra einarsdóttir og garðar thór
cortes
Sun 15/11 kl. 20:00 U
7. sýn. - dísella lárusdóttir og garðar thór
cortes
Fös 20/11 kl. 20:00 U
8. sýn. - dísella lárusdóttir og garðar thór
cortes
Sun 22/11 kl. 20:00 U
aukas. - dísella lárusdóttir og garðar thór
cortes
Fös 27/11 kl. 20:00
aukas. - dísella lárusdóttir og garðar thór
cortes
Sun 29/11 kl. 20:00
aukas. - dísella lárusdóttir og garðar thór
cortes
Tvær nýjar aukasýningar komnar í sölu!
Hádegistónleikar Óp-hópsins með Dísellu
Lárusdóttur
Þri 24/11 kl. 12:15
Hellisbúinn
Lau 14/11 kl. 20:00 U
Fim 19/11 kl. 20:00 U
Lau 21/11 kl. 20:00 U
Fim 26/11 kl. 20:00
Lau 28/11 kl. 19:00 U
Fös 4/12 ný aukas. kl. 19:00
Fös 11/12 ný aukas. kl. 19:00
Lau 9/1 kl. 19:00
Vorum að bæta við sýningum í desember og janúar!
Íslenski dansflokkurinn
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Djammvika (Nýja sviðið)
Mið 25/11 sýn. a kl. 20:00 U
Fim 26/11 sýn. a kl. 20:00 Ö
Fös 27/11 sýn. b kl. 20:00 U
Lau 28/11 sýn. a kl. 17:00
Lau 28/11 sýn. b kl. 20:00 Ö
Lau 28/11 sýn. b kl. 22:00
Hafnarfjarðarleikhúsið
555 2222 | theater@vortex.is
Fyrir framan annað fólk (Hafnarfjarðarleikhúsið)
Lau 14/11 kl. 20:00
Sun 15/11 kl. 16:00
Fös 20/11 kl. 20:00
Lau 28/11 kl. 20:00
Sun 29/11 kl. 20:00
Leikhúsin í landinu
www.mbl.is/leikhus Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningU Ö F
Kreppan títtnefnda hefurorðið þónokkrum tónlist-armönnum að innblæstriog yrkisefni. Kvartettinn
Huld getur þess að tilurð plöt-
unnar Skammdegisóður sé beinlínis
rakin til banka-
hrunsins og
þrenginga þaðan
í frá. Lítt fer þó
fyrir reiðilestri
eða annars lags
geðshræringu
hér.
Platan hefur að geyma 11 frum-
samin lög við áður útkomin ljóð,
flest þeirra eftir Einar Má Guð-
mundsson. Tónlistin er rólegt og
hljómþýtt léttpopp, kántrískotið
rokk og kryddað með stöku fiðlu
eða harmonikku. Lögin renna ljúf-
lega í gegn eitt af öðru enda flutt
með hæglátum, jafnvel látlausum
hljóðfæraleik. Söngkonan Guðlaug
Dröfn Ólafsdóttir skilar sínu án
þess að undan nokkru sé að kvarta.
En það sem sumum mun eflaust
þykja þægilegt skammdegispopp
mun öðrum þykja helst til tilþrifa-
lítil tónlist. Hinn hægláti hljóð-
heimur Huldar verður heldur eins-
leitur þegar á líður, og mýktin og
meinleysið slíkt að kappnóg er.
Gaman hefði verið að heyra Guð-
laugu taka eilítið meir á hinni
bráðlaglegu söngrödd sem hún býr
yfir; alger óþarfi að spara sig
svona. Eins hefðu aðeins meira af-
gerandi lagasmíðar verið vel þegn-
ar.
Engu að síður eru þeir eflaust
jafnmargir sem munu fagna hinum
símjúku höndum sem Huld fer um
hlustir áheyrenda. Fyrir téðan hóp
tónlistaráhugafólks er Skamm-
degisóður fínasti fengur.
Kreppan
blíð
Geisladiskur
Huld – Skammdegisóður
bbmnn
JÓN AGNAR
ÓLASON
TÓNLIST
MARTI Noxon, sjónvarpshandrits-
höfundur sem á m.a. að baki hand-
rit að þáttunum Buffy the Vampire
Slayer og Mad Men, hefur verið
ráðin í handritaskrif fyrir end-
urgerð gamanvampírumynd-
arinnar Fright Night frá árinu
1985. Kvikmyndafyrirtækið Dream
Works framleiðir endurgerðina.
Fright Night segir af táningspilti
sem kemst að því að nágranni hans
er blóðsuga. Hann fær til liðs við sig
leikara sem leikur vampírubana í
sjónvarpsþáttum í von um að út-
rýma vampírunni. Brellurnar verða
mun betri í endurgerðinni en frum-
gerðinni, nema hvað, og gaman-
sömum tóni haldið.
Fright Night féll býsna vel í
kramið á sínum tíma. Leikarinn
Chris Sarandon lék vampíruna en
hann hefur ekki fengið mörg bita-
stæð hlutverk á þeim 24 árum sem
liðin eru. Nú bíða aðdáendur Fright
Night spenntir eftir fréttum af því
hverjir muni leika aðalhlutverkin.
Fright Night Úr vampírumyndinni frá 1985. Sarandon verður vampíran.
Fright Night
verður endurgerð
Fáðu fréttirnar
sendar í símann þinn
568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is
Fjölskyldan - ágúst í Osagesýslu (Stóra sviðið)
Fös 13/11 kl. 19:00 7.K Fös 27/11 kl. 19:00 12.K Sun 13/12 kl. 19:00
Sun 15/11 kl. 19:00 8.K Sun 29/11 kl. 19:00 Aukas. Fös 18/12 kl. 19:00 aukas.
Mið 18/11 kl. 19:00 Aukas Fim 3/12 kl. 19:00 Aukas Lau 19/12 kl. 19:00
Fös 20/11 kl. 19:00 9.K Lau 5/12 kl. 19:00 13.k Þri 29/12 kl. 19:00
Sun 22/11 kl. 19:00 10.K Sun 6/12 kl. 19:00 aukas. Mið 30/12 kl. 19:00
Mið 25/11 kl. 19:00 aukas Fim 10/12 kl. 19:00 aukas.
Fim 26/11 kl. 19:00 11.K Fös 11/12 kl. 19:00 14.K
Sýningin er þrír þættir, hver 1 klst að lengd. Hlé eftir 1. og 2. þátt.
Söngvaseiður (Stóra sviðið)
Lau 14/11 kl. 14:00 Lau 28/11 kl. 14:00 Aukas Sun 27/12 kl. 14:00
Sun 15/11 kl. 14:00 Aukas Sun 29/11 kl. 14:00 Aukas Sun 27/12 kl. 19:00
Lau 21/11 kl. 19:00 Aukas. Lau 5/12 kl. 14:00
Sun 22/11 kl. 14:00 Sun 13/12 kl. 14:00
Nýjar aukasýningar í sölu. Tryggðu þér miða strax
Harry og Heimir (Litla sviðið)
Fös 13/11 kl. 19:00 35.K Þri 1/12 kl. 20:00 43.K Mán 28/12 kl. 19:00
Fös 13/11 kl. 22:00 36.K Fös 4/12 kl. 19:00 44.K Fös 8/1 kl. 19:00
Lau 14/11 kl. 19:00 37.K Fös 4/12 kl. 22:00 45.K Fös 8/1 kl. 22:00
Lau 14/11 kl. 22:00 38.K Lau 12/12 kl. 19:00 46.K Fös 15/1 kl. 19:00
Fös 20/11 kl. 19:00 Aukas Lau 12/12 kl. 22:00 47.K Lau 16/1 kl. 19:00
Fös 20/11 kl. 22:00 Aukas Sun 13/12 kl. 20:00 48.K Lau 16/1 kl. 22:00
Sun 22/11 kl. 20:30 39.K Fös 18/12 kl. 19:00 49.K Sun 17/1 kl. 20:00
Fim 26/11 kl. 20:00 40.K Fös 18/12 kl. 22:00 50.K Fim 21/1 kl. 20:00
Fös 27/11 kl. 19:00 41.K Lau 19/12 kl. 16:00
Fös 27/11 kl. 22:00 42.K Sun 27/12 kl. 22:00
Sala hafin á sýningar í janúar
Jesús litli (Litla svið)
Fim 19/11 kl. 20:00
Forsýning
Sun 29/11 kl. 20:00 Aukas Fim 10/12 kl. 20:00 Aukas
Lau 21/11 kl. 20:00
Frumsýning
Lau 5/12 kl. 16:00 4.K Fös 11/12 kl. 19:00 7.K
Lau 28/11 kl. 20:00 2.K Lau 5/12 kl. 20:00 5.K Fim 17/12 kl. 20:00 8.K
Sun 29/11 kl. 16:00 3.K Mið 9/12 kl. 20:00 6.K Lau 19/12 kl. 21:00 9.K
Þau eru mætt aftur og svífast einskis!
Djúpið (Litla svið/Nýja svið)
Fös 13/11 kl. 20:00 Aukas Sun 15/11 kl. 20:00 Mið 25/11 kl. 19:00 Aukas
Lau 14/11 kl. 20:00 Aukas Þri 24/11 kl. 20:00 Aukas Mið 25/11 kl. 21:00
Síðustu sýningar! Sýningartími: 1 klst, ekkert hlé.
Dauðasyndirnar (Litla sviðið)
Lau 14/11 kl. 15:00 Fim 3/12 kl. 20:00 Þri 8/12 kl. 20:00 Aukas
Sun 22/11 kl. 14:00 Sun 6/12 kl. 16:00 Aukas
Mið 2/12 kl. 20:00 Sun 6/12 kl. 20:00 Aukas
Síðustu sýningar. 20% afsláttur til Vísa kreditkorthafa
Við borgum ekki (Stóra svið)
Lau 14/11 kl. 19:00 Fim 19/11 kl. 20:00 Fös 4/12 kl. 19:00 aukas
Lau 14/11 kl. 22:00 Lau 28/11 kl. 19:00 aukas
Uppsetning Nýja Íslands.
Bláa gullið (Litla svið)
Sun 15/11 kl. 14:00 Lau 21/11 kl. 15:00 Lau 28/11 kl. 15:00
Uppsetning Opið út í samstarfi við Borgarleikhúsið.
Sannleikurinn (Stóra sviðið)
Lau 21/11 kl. 22:30 Aukas. Lau 12/12 kl. 19:00 Aukas.
Fös 4/12 kl. 22:30 Aukas. Lau 12/12 kl. 22:00 Aukas.
ATH ! SÍÐUSTU SÝNINGAR
Fjölskyldan, HHHH GB, Mbl
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
SÍMI: 551 1200 • WWW.LEIKHUSID.IS
Kardemommubærinn (Stóra sviðið)
Sun 15/11 kl. 14:00 Mið 18/11 kl. 18:00 Aukas. Sun 29/11 kl. 17:00
Sun 15/11 kl. 17:00 Sun 22/11 kl. 14:00 Sun 29/11 kl. 20:00 Aukas.
Þri 17/11 kl. 18:00 Aukas. Sun 22/11 kl. 17:00
Allra síðasta sýning 29. nóvember kl. 20:00!
Frida ... viva la vida (None)
Lau 14/11 kl. 16:00 Aukas. Lau 14/11 kl. 20:00 Fim 19/11 kl. 20:00 Síðasta
sýning!
Allra síðasta sýning 19. nóvember!
Brennuvargarnir (Stóra sviðið)
Fös 13/11 kl. 20:00 Lau 21/11 kl. 20:00 Lau 28/11 kl. 20:00
Fös 20/11 kl. 20:00 Fös 27/11 kl. 20:00
Nýjar sýningar í nóvember komnar í sölu!
Utan gátta (Kassinn)
Lau 14/11 kl. 17:00 aukas. Lau 14/11 kl. 20:00 aukas. Fim 19/11 kl. 20:00 aukas.
Missið ekki af þessari - allra síðustu sýningar!
Völva (Kassinn)
Þri 17/11 kl. 20:00 Aukas. Fös 20/11 kl. 20:00
Síðasta sýning 20. nóvember!
Oliver! (Stóra sviðið)
Lau 26/12 kl. 20:00 Frums. Lau 2/1 kl. 16:00 Aukas. Lau 9/1 kl. 20:00 7. K
Sun 27/12 kl. 16:00 Aukas. Lau 2/1 kl. 20:00 5. K Sun 10/1 kl. 16:00 Aukas.
Sun 27/12 kl. 20:00 2. K Sun 3/1 kl. 16:00 Aukas. Sun 10/1 kl. 20:00 8. K
Þri 29/12 kl. 20:00 3. K Sun 3/1 kl. 20:00 6. K
Mið 30/12 kl. 20:00 4. K Lau 9/1 kl. 16:00 Aukas.
Miðasala hafin!
Sindri silfurfiskur (Kúlan)
Lau 14/11 kl. 13:30 Lau 21/11 kl. 13:30 Fös 27/11 kl. 13:30
Lau 14/11 kl. 15:00 Lau 21/11 kl. 15:00 Fös 27/11 kl. 15:00
Sun 15/11 kl. 13:30 Sun 22/11 kl. 13:30 Lau 28/11 kl. 13:30
Sun 15/11 kl. 15:00 Sun 22/11 kl. 15:00 Lau 28/11 kl. 15:00
Miðaverð aðeins 1500 kr.
Leitin að jólunum (Leikhúsloftið)
Lau 28/11 kl. 11:00 Lau 5/12 kl. 14:30 Sun 13/12 kl. 13:00
Lau 28/11 kl. 13:00 Sun 6/12 kl. 11:00 Sun 13/12 kl. 14:30
Lau 28/11 kl. 14:30 100.sýn. Sun 6/12 kl. 13:00 Lau 19/12 kl. 11:00
Sun 29/11 kl. 11:00 Sun 6/12 kl. 14:30 Lau 19/12 kl. 13:00
Sun 29/11 kl. 13:00 Lau 12/12 kl. 11:00 Lau 19/12 kl. 14:30
Sun 29/11 kl. 14:30 Lau 12/12 kl. 13:00 Sun 20/12 kl. 11:00
Lau 5/12 kl. 11:00 Lau 12/12 kl. 14:30 Sun 20/12 kl. 13:00
Lau 5/12 kl. 13:00 Sun 13/12 kl. 11:00 Sun 20/12 kl. 14:30
Miðasala hafin - tryggið ykkur sæti!
Maríuhænan (Kúlan)
Mið 2/12 kl. 10:00 Fös 4/12 kl. 10:00 Sun 6/12 kl. 13:30
Mið 2/12 kl. 17:00 Fös 4/12 kl. 17:00 Sun 6/12 kl. 15:00
Fim 3/12 kl. 10:00 Lau 5/12 kl. 13:30
Fim 3/12 kl. 17:00 Lau 5/12 kl. 15:00
Sýning fyrir þau allra minnstu
Leikfélag Akureyrar
Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is
K=Kort Aukas.= Ný sýning Fors.=Forsýning Frums.= Frumsýning
Lilja (Rýmið)
Fös 13/11 kl. 20:00 Aukas Sun 15/11 kl. 20:00 Aukas Fös 20/11 kl. 20:00 Aukas
Lau 14/11 kl. 21:00 Aukas Fim 19/11 kl. 20:00 Aukas Lau 21/11 kl. 20:00 Aukas
Allra síðustu sýningar
Lykillinn að jólunum (Rýmið)
Fim 26/11 kl. 17:00 fors. Sun 29/11 kl. 15:00 3. k Sun 6/12 kl. 13:00
Fös 27/11 kl. 17:00 frums. Lau 5/12 kl. 13:00 Sun 6/12 kl. 15:00
Lau 28/11 kl. 13:00 2. k Lau 5/12 kl. 15:00
Forsala er hafin