Organistablaðið - 01.06.1995, Page 9

Organistablaðið - 01.06.1995, Page 9
Kóramót í Oskarsham n j is Dagana 11. - 17. júní 1995 verður haldið kóramót og keppni í Oskarshamn á suðurströnd Svíþjóðar. Uti fyrir ströndinni eru eyjarnar öland og Gotland. Þetta er þriðja alþjóðlega mótið sem haldið er í Oskarhamn. Fyrsta daginn eru opnunartónleikar og móttaka gesta 12. J Ú N í keppa blandaðir kórar barna yngri en 15 ára og drengjakórar (Boys’ Choir) SATB. Þetta er undankeppni. 13. J Ú N í er undankeppni kvennakóra og karlakóra. Síðar um daginn er lokakeppni kóra sem kepptu daginn áður. 14. J Ú N í er undankeppni sönghópa. I hverjum hópi eru færri en 20 söngvarar án söngstjóra. Þá er einnig undankeppni unglingakóra (16-24 ára). Síðari liluta dags er lokakeppni kvennakóra og karlakóra. 15. J Ú N í er undankeppni mismunandi hópa (Open Class) sem flytja óhefðbundinn kórsöng, m.a. kórdansa, kórdjass og kórsöng með leikrænni tjáningu. Einnig er lokakeppni lítilla sönghópa og unglingakóra. 16. J Ú N í er undankeppni blandaðra kóra og lokakeppni „Open Class“. 17. J Ú N í eru undanrásir blandaðra kóra og einnig lokakeppni ef þörf krefur. Deginum lýkur með Iokaathöfn. 9 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.