Organistablaðið - 01.06.1995, Síða 33

Organistablaðið - 01.06.1995, Síða 33
Hátíðartónleikar í Vídalínskirkju Fyrsta opinbera athöfnin í Vídalínskirkju voru tónleikar þann l.apríl sl. Þeir hófust með Ritningarlestri og bæn og þá var þjóðsöngurinn leikinn og sunginn. Fluttur var flautukvartett eftir W. A. Mozart. Flytjendur voru Fiallfríður Ólafsdóttir, Hildigunnur Halldórsdóttir, Guðmundur Kristntundsson og Sigurður Halldórsson. Miklós Dalntay lék á flygil verk eftir Mozart og F. Liszt. Síðan var flutt oratorían „Budavári Te Deum“ eftir Zoltán Kodály. Flytjendur: Kór Garðakirkju, Sinfóníuhljómsveit Islands og Marta G. Halldórsdóttir, Anna S. Helgadóttir, András Molnár og Viðar Gunnarsson. Tónleikar þessir tókust frábærlega vel og voru öllunt til mikillar ánægju. betta var í fyrsta sinni sem organisti okkar, Ferenc Utassy, stjórnaði Sinfóníuhljómsveit Islands og var það mál manna, að hann hafi unnið með stjórn sinni mikinn listasigur. Einhver hafði á orði, að með þessum tónleikum hafi Vídalínskirkja verið „hljóntvígð“. 33 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.