SunnudagsMogginn - 05.09.2010, Page 19

SunnudagsMogginn - 05.09.2010, Page 19
5. september 2010 19 Hópmynd. Ætli ljósmyndarinn sé í raun og veru álfur? Limósínan bíður leiðtoganna fyrir utan Norræna húsið. Kollan fýkur og hvundagurinn tekur við á ný með allri sinni mæðu. Ekki sama Jón og séra Jón. Forseti Ítalíu kveikir sér í vind- lingi á barnum á Hóteli Sögu. Hann er vin(kvenna)margur. Krásir komnar á borð í Norræna húsinu. Sulturinn skín úr augum Frakklandsforseta. ’ Mér er ekki til set- unnar boðið enda lá bréf fyrir mér í lobbíinu, þar sem ég var beðinn um að hitta bréf- ritara í Keiluhöllinni stundvíslega klukkan 16. Ég hnippi í lífvörð sem gengur strax í málið. Þjóðarleiðtogar á göngu. Í miðri umræðu um hryðjuverkavá, hungur og efnahagsmál spyr forseti Bandaríkjanna óvænt: „Er það rétt að franskar konur raki sig ekki undir höndunum?“

x

SunnudagsMogginn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.