SunnudagsMogginn - 05.09.2010, Qupperneq 55
5. september 2010 55
Í vikunni verður frumsýndur í
Lundúnum söngleikur byggður
á skáldsögu Kazuos Ishiguros
Dreggjar dagsins. Ishiguro, sem
iðulega hefur lýst ógeði sínu á
söngleikjum, hefur lýst ánægju
brot af verkinu sett upp, hann
segist vera með hálfan þriðja
tíma af sönglögum til viðbótar
við þau sem notuð voru og
draumur hans að einhver þeirra
verði notuð á einhvern hátt sem
tengist sýningunni.
Dreggjar dagsins kom út
1989 og hlaut þá Booker-
verðlaunin. 1993 var gerð kvik-
mynd eftir bókinni með þau
Anthony Hopkins og Emmu
Thompson í aðalhlutverkum og
hlaut átta óskarsverðlauna-
tilnefningar.
sinni með verkið.
Í viðtali í BBC sagðist Ishiguro
sjálfur hafa velt því fyrir sér að
skrifa söngleik eftir bókinni, en
þeim sem hann ræddi við fannst
hugmyndin fáránleg
Alex Loveless samdi bæði lög
og söngtexta og vann að verkinu
í nokkur ár áður en hann bar
það undir leikstjórann bróður
sinn Chris Loveless. Þeir ræddu
síðan við Ishiguro sem tók þeim
vel, en hefur annars engin af-
skipti af verkinu. Að því er
Loveless segir verður ekki nema
Dreggjar
söngsins
Anthony Hopkins og Emma Thompson í aðalhlutverkum í kvikmyndinni
Dreggjum dagsins sem gerð var eftir samnefndri bók Kazuos Ishiguros.
LISTASAFN ÍSLANDS
Söfn • Setur • Sýningar
27. ágúst – 24. október 2010
Að elta fólk og
drekka mjólk
Húmor í íslenskri myndlist
Opið 12-17, fimmtudaga 12-21,
lokað þriðjudaga
www.hafnarborg.is
sími 585 5790
Aðgangur ókeypis
ÁR: málverkið á tímum
straumvatna
Sigtryggur Bjarni Baldvinsson
Þorvaldur Skúlason
Kaffistofa
leskró - barnahorn
OPIÐ: alla daga. kl. 12-18
AÐGANGUR ÓKEYPIS
www.listasafnarnesinga.is
Hveragerði
ÓNEFND KVIKMYNDASKOT, Cindy Sherman 16.5. - 12.9. 2010
SUNNUDAGSLEIÐSÖGN kl. 14
Halldór Björn Runólfsson safnstjóri.
Næst síðasta sýningarhelgi.
EDVARD MUNCH 16.5. - 12.9. 2010
Næst síðasta sýningarhelgi.
ÁFANGAR, verk úr safneign 16.5. 2010 - 31.12. 2012
Hádegisleiðsagnir þriðjudaga og föstudaga kl. 12.10 - 12.40
Fríkirkjuvegi 7, 101 Reykjavík, sími 515 9600
OPIÐ daglega kl. 11-17, lokað mánudaga
Allir velkomnir! www.listasafn.is
ÞJÓÐMENNINGARHÚSIÐ
Handritin – Saga þeirra og hlutverk um aldir.
ÍSLAND::KVIKMYNDIR 1904-2009. Þróun kvikmyndagerðar á Íslandi.
Um 100 íslenskar kvikmyndir, sem hægt er að skoða í fullri lengd.
„Íslendingar“. Ljósmyndasýning Sigurgeirs Sigurjónssonar og Unnar Jökulsdóttur.
Þjóðarsálin fönguð í myndum og texta.
Þjóðin og náttúran. Íslensk dýralífsmynd fyrir börn og fullorðna.
Myndgerð: Páll Steingrímsson.
Í ljósi næsta dags. Sýning um þýðingarstörf, skáldverk og baráttumál
Sigurðar A. Magnússonar, rithöfundar.
ÞJÓÐMENNINGARHÚSIÐ, Hverfisgötu 15, Reykjavík
Opið daglega kl. 11.00 -17.00. www.thjodmenning.is
Listasafn Reykjanesbæjar
Efnaskipti/Metabolism:
Anna Líndal, Guðrún Gunnars-
dóttir, Hildur Bjarnadóttir,
Hrafnhildur Arnardóttir,
Rósa Sigrún Jónsdóttir.
Byggðasafn Reykjanesbæjar
Bátasafn Gríms Karlssonar
Opið virka daga 11.00-17.00
helgar 13.00-17.00
Aðgangur ókeypis
reykjanesbaer.is/listasafn
VÍKINGAHEIMAR
Skipið Íslendingur og
sögusýning
- Söguleg skemmtun
VÍKINGABRAUT 1
- REYKJANESBÆ
Opið alla daga
frá 11:00 til 18:00
Sími 422 2000
www.vikingaheimar.com
info@vikingaheimar.com
„Úr hafi til hönnunar“
27.5. - 5.9. 2010
Síðasta sýningarhelgi!
Sýning á íslenskri og erlendri
hönnun úr íslensku sjávarleðri.
Leiðsögn kl. 15 sunnudag.
Opið alla daga nema mánudaga
kl. 12-17.
Verslunin Kraum í anddyri
og kaffiveitingar.
Garðatorgi 1, Garðabær
www.honnunarsafn.is
LISTASAFN
EINARS JÓNSSONAR
v/Hallgrímstorg og Freyjugötu
Opnunartími safnsins
1. júní–15. sept.: 14:00-17:00
alla daga nema mánudaga.
Aðgangur ókeypis
á sunnudögum.
Höggmyndagarðurinn
við Freyjugötu alltaf opinn.
Sími: 551 3797,
netfang: skulptur@skulptur.is
Listasafn Kópavogs
- Gerðarsafn
Gerður og Gurdjieff
Lífshlaup Kjarvals og fleiri
úrvalsverk í einkasafni Þorvaldar
og Ingibjargar
Kaffistofa
Opið alla daga nema mánudag
frá 11:00 til 17:00
Aðgangur ókeypis
www.gerdarsafn.is
Verið
velkomin
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI
Minjasafnið, Aðalstræti 58
FJÁRSJÓÐUR - tuttugu eyfirskir ljósmyndarar 1858-1965
Leiðsögumaður: Hörður Geirsson
Opið daglega 10-17 - www.minjasafnid.is
Nonnahús, Aðalstræti 54
Bernskuheimili barnabókarithöfundarins Nonna
Opið daglega kl.10-17 – www.nonni.is
Gamli torfbærinn Laufási, Grýtubakkahreppi
Upplifðu lifnaðarhætti Íslendinga í burstabæ kringum 1900!
Opið daglega kl. 9-18 – www.minjasafnid.is
Enginn aðgangseyrir fyrir 15 ára og yngri
LISTASAFN ASÍ
4. til 26. september
SVAVA BJÖRNSDÓTTIR
OG INGA RAGNARSDÓTTIR
„Tíminn fer ekki, hann kemur“
Opið 13-17 alla daga
nema mánud.
Aðgangur ókeypis
Freyjugötu 41, 101 Rvk
www.listasafnasi.is
GEYSISSTOFA –
MARGMIÐLUNARSÝNING
Í nútímalegu margmiðlunar-
safni á Geysi er að finna
margskonar fróðleik um
náttúru Íslands.
OPIÐ: alla daga 10.00-17.00.
AÐGANGSEYRIR: 1.000 KR.
Afsláttur fyrir námsmenn,
eldri borgara og hópa
Geysir í Haukadal, sími 480 6800
www.geysircenter.is
Sögustaðir - Í fótspor W.G. Collingwoods
Myndir Einar Fals Ingólfssonar og W.G. Collingwoods
Sýningin er hluti af Listahátíð í Reykjavík
Klippt og skorið – um skegg og rakstur
Endurfundir – Fornleifasýning fyrir alla fjölskylduna!
Skemmtileg safnbúð og Kaffitár!
Opið alla daga 10-17. Aðgangur ókeypis fyrir börn.
www.thjodminjasafn.is – s. 530 2200