Morgunblaðið - 22.01.2010, Side 9

Morgunblaðið - 22.01.2010, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 2010 Eddufelli 2, sími 557 1730 Bæjarlind 6, sími 554 7030 www.rita.is Enn meiri verðlækkun Verðdæmi: Verð áður: Nú: Gallabuxur str.36-38, 50-56 12.900 5.900 14.900 6.900 Mussur str.50-56 6.900 2.900 Bolir str.36-40 4.900 1.900 7-8 Berst fyrir að flugvöllurinn fái að vera það sem hann er. Að hlusta, ákveða og framkvæma. Það er lóðið. - ekki kæfa allt í kjaftæði. Býð mig fram í 7. - 8. Sæti á lista Sjálfstæðisflokksins. Kosningaskrifstofa Gylfaflöt 5, Grafarvogi. 567 3100 / 567 3800 / 863 2094 Kjósið Jóhann Pál í 7-8 sæti Flugvöllurinn verði áfram - Ekki burt Jóhann Páll Símonarson ÚTSÖLULOK Á LAUGARDAG Bonito ehf. Friendtex, Faxafen 10, 108 Reykjavík, sími 568 2870 – www.friendtex.is Opnunartími mán.–fös. kl. 11.00–18.00, laug. kl. 11.00–16.00. ALLAR PEYSUR 2 FYRIR 1 ALLAR BUXUR 2 FYRIR 1 BOLIR 2 FYRIR 1 VESTI 2 FYRIR 1 SKYRTUR 2 FYRIR 1 JAKKAR 2 FYRIR 1 MIKIÐ ÚRVAL AF FATNAÐI FRÁ KR. 1000 Mjódd, sími 557 5900 Útsalan í fullum gangi Verið velkomnar Hæðasmára 4 · 201 Kópavogur - Í sama húsi og Bílaapótek fyrir ofan Smáralind Símar 555 7355 og 553 7355 - www.selena.is 25-50% afsláttur af völdum vörumÚtsala Opið 11-18 virka daga, 11-15 laugard. Kjartan Magnússon borgarfulltrúi sækist eftir 2. sæti framboðslista Sjálfstæðis- flokksins í prófkjörinu á laugardag. Hann hefur til að bera þá reynslu og frumkvæði, þekkingu og baráttuþrek, sem sjálfstæðis- menn og Reykvíkingar þurfa í fremstu röð í komandi kosningum og kjörtímabili. Kjósum Kjartan í 2. sætið! Hófsemi, ráðdeild og hagsýni í rekstri.● Stefnufesta, dugnaður og ábyrgð.● Hagræðing í sátt við borgarana.● Friður um starfsemi Orkuveitunnar.● Treystum grunnþjónustuna.● Útsvarið hækki ekki.● Kjartan Magnússon borgarfulltrúi Hann lætur verkin tala! ALLS hafa 22 einstaklingar setið í skipulagsráði það sem af er þessu kjörtímabili og verður mætingin á heildina litið að teljast góð. Þrír aðalmenn geta státað af 100% mætingu, þó ekki sé nema einn fund- ur að baki tölunni hjá þeim Magnúsi Skúlasyni og Ásgeiri Ásgeirssyni. Ásta Þorleifsdóttir mætti hins vegar á alla þá ellefu fundi sem henni bar. Sjö aðalmenn hafa þá mætt á að minnsta kosti 90% þeirra funda og er borgarstjórinn, Hanna Birna Krist- jánsdóttir, með best mætingahlutfall þeirra sem setið hafa í skipulagsráði til lengri tíma, Mætti hún á 85 þeirra 87 funda sem boðað var til og Stefán Benediktsson á 104 af 111 fundum, sem svarar til 98% og 94% mæting- ar. Júlíus Vífill Ingvarsson var einn- ig með 94% mætingu. Fimmtán aðalmenn hafa mætt á yfir 70% boðaðra funda. Á botninum með innan við 50% mætingu eru þau Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Oddný Sturludóttir sem mættu á 47% og 44% funda, sem og Stefán Þór Björnsson sem mætti á 44 af 105 fundum, sem svarar til 42% mæting- arhlutfalls. Fundarseta í skipulagsráði Fundir skipulagsráðs á tímabilinu júní 2006 til janúar 2010 voru 138 talsins. Ekki hafa sömu aðalmenn setið í stjórn allt kjörtímabilið og tekur prósentureikningur mið af mætingu þann tíma sem þeir sátu í stjórninni. Flokkur Fundarmæting Hlutfall Ásta Þorleifsdóttir 11 af 11 100% Magnús Skúlason 1 af 1 100% Ásgeir Ásgeirsson 1 af 1 100% Hanna Birna Kristjánsdóttir 85 af 87 98% Júlíus Vífill Ingvarsson 58 af 62 94% Stefán Benediktsson 104 af 111 94% Ólöf Guðný Valdimarsdóttir 19 af 21 90% Sóley Tómasdóttir 17 af 19 89% Brynjar Fransson 6 af 7 86% Björk Vilhelmsdóttir 61 af 73 84% Svandís Svavarsdóttir 95 af 119 80% Óskar Bergsson 51 af 65 78% Kristján Guðmundsson 7 af 9 78% Gísli Marteinn Baldursson 58 af 76 76% Ragnar Sær Ragnarsson 26 af 35 74% Jórunn Frímannsdóttir 9 af 13 69% Kjartan Magnússon 7 af 11 64% Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir 10 af 16. 63% Dagur B. Eggertsson 32 af 55 58% Sigmundur Davíð Gunnlaugsson 22 af 47 47% Oddný Sturludóttir 11 af 25 44% Stefán Þór Björnsson 44 af 105 42% Tæpur þriðjungur með 90% mætingu í skipulagsráði JÓHANN Rúnar Kristjánsson hefur verið valinn Suðurnesjamaður árs- ins 2009 hjá Víkurfréttum. Jóhann lamaðist í alvarlegu umferðarslysi árið 1994 og að mati Víkurfrétta hefur hann síðan sýnt mikinn styrk og hugrekki í endurhæfingu sinni. Jóhann hefur tekið þátt í baráttu fatlaðra á margvíslegan hátt og vakið athygli á hvernig bæta megi aðstöðu þeirra í samfélaginu. Hann hefur líka reglulega heimsótt fólk á sjúkrastofnanir, sem hefur lent í svipaðri aðstöðu, og hjálpað því fyrstu skrefin sem eru álitin þau erfiðustu. Þær heimsóknir hafa orðið mönnum til lífs. Jóhann, sem er hér með Páli Ketilssyni, ritstjóra Víkurfrétta, er einnig afreksmaður í sinni íþróttagrein, borðtennis.Ljósmynd/Víkurfréttir Jóhann Rúnar valinn Suð- urnesjamaður ársins 2009

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.