Morgunblaðið - 22.01.2010, Blaðsíða 30
30 Dagbók
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 2010
Grettir
Smáfólk
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
Ferdinand
HMM...
LAUFBLÁSARINN
GETUR LÍKA SOGIÐ
EF GÆLUDÝR GÆTU
BARA VALIÐ SÉR
EIGENDUR
KNUTE ROCKNE VÆRI
ÁNÆGÐUR MEÐ MIG
HVAÐAN FÉKKSTU
VIÐURNEFNIÐ
„HRÓLFUR
HRÆÐILEGI“?
ÞETTA ER
GÆLUNAFN SEM
ÉG FÉKK Í ÆSKU
HVER GAF
ÞÉR ÞAÐ?
MÓÐIR
HANS
SÆLL,
RÚNAR. HVAÐ
SEGIR ÞÚ?
EKKI
NEITT HVAÐ
ÉG SAGÐI
EKKI
NEITT
ÞÚ ERT
MEIRI
ASNINN
NEI, ÉG ER
ALVEG VISS UM
AÐ ÉG SAGÐI
ÞAÐ EKKI
VIÐ ERUM LOKSINS KOMIN
Í RÓMANTÍSKT FRÍ TVÖ
SAMAN OG ÞÚ VILT BARA
SKOÐA TÖLVUPÓSTINN ÞINN
ÉG BAÐST
AFSÖKUNAR
NEI, ÉG
SAGÐI ALDREI
AÐ ÞÚ VÆRIR
HEIMSK
ÉG SAGÐI BARA
AÐ ÞAÐ VÆRI
ASNALEGT AÐ
BREGÐAST VIÐ MEÐ
SVONA HEIMSKU-
LEGUM HÆTTI
ÞETTA ER
HEIMSKULEGT!
OG SAGÐIR SÍÐAN AÐ
ÉG VÆRI HEIMSK!
EF JAMESON
VANTAR ENNÞÁ
MYNDIR AF
VULTURE ÞÁ
ÚTVEGA ÉG
HONUM ÞÆR
ÉG KEM
MEÐ ÞÉR
EF SKE
KYNNI AÐ
ÞÉR SLÁI
NIÐUR
NEI,
ELSKAN
EN...
ÞÚ GÆTIR
VERIÐ Í HÆTTU
EF ÉG TEKST Á
VIÐ VULTURE
Bíllyklar
töpuðust
ÉG týndi bíllyklunum
mínum í miðbæ
Reykjavíkur aðfara-
nótt sunnudagsins 17.
janúar og mér er mik-
ið í mun að finna
þessa lykla, þeir eru
af Yaris og utan á
opnaranum/læs-
aranum er límband til
þess að halda honum
saman. Fundarlaun
kr. 5.000. Finnandi
vinsamlega hafi sam-
band við Halldóru í
síma 692-9027.
Filma fannst
árið 1995
MYNDIN er tekin af
filmu sem fannst árið
1995. Finnandi lét fram-
kalla filmuna og er þetta
ein af myndunum á
henni. Ef einhver kann-
ast við fólkið á myndinni
– en litlu stúlkurnar eru
líklega orðnar ungar
konur núna – má sá hinn
sami hafa samband í
síma 847-9723.
Ást er…
… þegar hann býður þér
í mat og eldar fyrir þig.
Velvakandi
Félagsstarfeldriborgara
Aflagrandi 40 | Leikfimi kl. 8.30, opin
vinnustofa kl. 9-16.30, útskurður kl. 13,
bingó kl. 13.30.
Árskógar 4 | Böðun kl. 8.15, smíðast.
kl. 9, bingó kl. 13.30.
Bólstaðarhlíð 43 | Þorrablót 29. jan. kl.
17, þorramatur, karlakvartettinn Spari-
tónar og Þorvaldur Halldórsson, happ-
drætti. Skrán. og greiðsla fyrir 27. jan.
Uppl. í síma 535-2760.
Dalbraut 18-20 | Söngstund kl. 14, um-
sjón hefur Lýður Benediktsson.
Dalbraut 27 | Handavinnustofa opin kl.
8-16, boccia kl. 10.45, spilað á spil kl.
13.
Félag eldri borgara, Reykjavík | Bók-
menntahópur kl. 13, umsj. Ólafur Sig-
urgeirsson, dansleikur á sunnud. kl. 20,
Borgartríó leikur.
Félagsheimilið Gjábakki | Bossía kl.
9.30 og 13, málm- og silfursmíði kl.
9.30, jóga kl. 10.50, spænska kl. 13 og
félagsvist kl. 20.30.
Félagsheimilið Gullsmára 13 | Vefn-
aður kl. 10, jóga kl. 9.30, ganga kl. 10,
leikfimi kl. 10.30, Gleðigjafarnir koma
saman og syngja kl. 14.
Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ |
Opnar vinnustofur í Jónshúsi kl. 9.30-
12.30, félagsvist FEBG kl. 13.
Félagsstarf Gerðubergi | Vinnustofa kl.
9, prjónakaffi kl. 10, kl. 10.30 stafganga
(kennsla, stafir á staðnum), spilasalur
opinn frá hád., kóræfing kl. 14.30.
Hvassaleiti 56-58 | Leikfimi kl. 9 og 10,
vinnust. kl. 9 postulín, bragðbættur
bóndadagur kl. 11.30, þorramatur,
harmonikkuleikur og söngur. Myndlist
kl. 13, bíódagur kl. 14, kaffisala í hléi.
Háteigskirkja | Brids-aðstoð kl. 13 í
Setrinu, kaffi.
Hraunbær 105 | Handavinna kl. 9,
boccia kl. 10, matur, bókabíll kl. 14.45.
Hraunsel | Rabb kl. 9, leikfimi kl. 11.30,
brids kl. 12, www.febh.is.
Hæðargarður 31 | Hringborðið kl. 8.50,
gönuhlaup og myndlist kl. 9, Bíódagar
eftir Friðrik Þór kl. 15.30.
Íþróttafélagið Glóð | Boccia í Gjábakka
kl. 13, uppl. í s. 554-2780, glod.is.
Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Blaða-
klúbbur kl. 10, leikfimi kl. 11, opið hús –
vist/brids aðra hvora viku kl. 13, bingó
aðra hvora viku kl. 13.30, kaffi kl. 14.30.
Norðurbrún 1 | Myndlist kl. 9, útsk. kl.
9, leikfimi fellur niður í dag.
Vesturgata 7 | Skartgripag./kortagerð,
glerbræðsla og spænska kl. 9-12, enska
kl. 10.45, matur, sungið v/flygilinn kl.
13.30, tölvukennsla kl. 14, dansað í að-
alsal kl. 14.30. Laust á byrjendanámsk. í
spænsku á þriðjud. kl. 10.45, kennari
Elba Altuna. Skráning í s. 535-2740.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja, leir-
mótun kl. 9, handavinna/morgunstund
kl. 9.30, leikfimi, bingó kl. 13.30. Þorra-
hlaðborð, skemmtun og dans kl. 18,
skráning í s. 411-9450. Þorrablót 29.
jan. kl. 18, hlaðborð, skemmtun og
dans, Vitatorgsbandið leikur.
Séra Hjálmar Jónsson fylgist ennmeð pólitík, þó að hann sé
hættur á þingi, en tjáir sig þó helst
ekki um hana, nema í bundnu máli:
Í borgarstjórn var mikið fjör á fundi,
forsetinn hann andvarpaði og stundi.
Huga hátt var lyft
af heitri andagift.
Listamaðurinn lengi þar við undi.
Það getur verið torsótt glíma að
setja saman limru, en erfiðið er vel
þess virði, eins og Björn Ingólfsson
komst að raun um:
Meðal lostugra gella og grimmra
og glíminna kappa og fimra
var varist og sótt
eina sunnudagsnótt.
Hún er laglega gerð þessi limra.
Jón Arnljótsson svaraði þegar:
Mér líkar svo vel þessi limra
og lostugar yrkingar fimra.
Í sögu hjá Birni
af safa er firni,
það dagar en fyrst verður dimmra.
Í ævisögu Einars Benediktssonar
eftir Guðjón Friðriksson er skráð
fyrsta vísan sem varðveist hefur
eftir skáldið, en hana orti Einar um
Jósep Ólafsson vinnumann og mat-
hák mikinn. „Einar er farinn að
vakna til vísnagerðar, stökur og
ljóð móður hans hafa kveikt þessa
gáfu þó að enn sé hún ófullburða.
Vísuna orti hann um níu ára aldur:
Jósep er og hundur hans
hungraðir að vana,
seggur þessi sunnan lands
segist kominn að bana.
Vísnahorn pebl@mbl.is
Af borgarstjórn og limru
Svarað í síma 5691100
frá 10–12
velvakandi@mbl.is