Morgunblaðið - 22.01.2010, Síða 33

Morgunblaðið - 22.01.2010, Síða 33
Menning 33 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 2010 568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is Fjölskyldan „besta leiksýning ársins“, Mbl, GB Faust (Stóra svið) Fös 22/1 kl. 20:00 3.K Mið 10/2 kl. 20:00 Fös 5/3 kl. 20:00 Lau 23/1 kl. 20:00 aukas Fim 11/2 kl. 20:00 Lau 6/3 kl. 20:00 Aukas Fim 28/1 kl. 20:00 4.K Fös 12/2 kl. 20:00 8.K Lau 13/3 kl. 20:00 Aukas Fös 29/1 kl. 20:00 5.K Fös 19/2 kl. 20:00 9.K Lau 20/3 kl. 20:00 Sun 31/1 kl. 21:00 6.K Lau 20/2 kl. 20:00 10.K Fös 5/2 kl. 20:00 7.K Fös 26/2 kl. 20:00 í samvinnu Borgarleikhússins og Vesturports Fjölskyldan - ágúst í Osagesýslu (Stóra sviðið) Sun 24/1 kl. 19:00 Lau 6/2 kl. 19:00 Lau 27/2 kl. 19:00 Mið 27/1 kl. 19:00 aukas Lau 13/2 kl. 19:00 Lau 30/1 kl. 19:00 Fim 18/2 kl. 19:00 aukas Sýningin er þrír þættir, hver 1 klst að lengd. Hlé eftir 1. og 2. þátt. Söngvaseiður (Stóra sviðið) Sun 24/1 kl. 14:00 Sun 31/1 kl. 14:00 Sun 7/2 kl. 14:00 síðasta sýning Lau 30/1 kl. 14:00 Lau 6/2 kl. 14:00 aukas Vinsælasti söngleikur ársins - sýningum lýkur í febrúar Djúpið (Nýja svið) Sun 24/1 kl. 20:00 Sun 7/2 kl. 20:00 Sun 31/1 kl. 20:00 Fim 11/2 kl. 20:00 Allra síðustu sýningar. Sýningartími: 1 klst, ekkert hlé. Harry og Heimir (Litla sviðið) Fös 22/1 kl. 20:00 Lau 30/1 kl. 19:00 Lau 6/2 kl. 22:00 Lau 23/1 kl. 19:00 Lau 30/1 kl. 22:00 Sun 7/2 kl. 20:00 Lau 23/1 kl. 22:00 Sun 31/1 kl. 20:00 Fös 12/2 kl. 19:00 Sun 24/1 kl. 20:00 Fös 5/2 kl. 19:00 Lau 13/2 kl. 19:00 Fös 29/1 kl. 19:00 Lau 6/2 kl. 19:00 Sun 14/2 kl. 20:00 Bláa gullið (Litla svið) Sun 24/1 kl. 14:00 aukas Mið 10/2 kl. 9:30 Mán 15/2 kl. 9:30 Mán 8/2 kl. 9:30 Mið 10/2 kl. 11:00 Mán 15/2 kl. 11:00 Mán 8/2 kl. 11:00 Fim 11/2 kl. 9:30 Þri 16/2 kl. 9:30 Þri 9/2 kl. 9:30 Fös 12/2 kl. 9:30 Þri 16/2 kl. 11:00 Þri 9/2 kl. 11:00 Fös 12/2 kl. 11:00 Uppsetning Opið út í samstarfi við Borgarleikhúsið. Góðir íslendingar (Nýja svið) Fös 22/1 kl. 20:00 Frums Fös 29/1 kl. 20:00 3.kort Fös 5/2 kl. 20:00 5.kort Lau 23/1 kl. 20:00 2.kort Lau 30/1 kl. 20:00 4.kort Lau 6/2 kl. 20:00 Undir yfirborðinu býr sannarlega þjóð sem á sér ýmis leyndarmál. Góðir Íslendingar frumsýnt í kvöld ÞJÓÐLEIKHÚSI SÍMI: 551 1200 • WWW.LEIKHUSID.IS Ð Brennuvargarnir (Stóra sviðið) Fös 22/1 kl. 20:00 Fös 5/2 kl. 20:00 Fim 18/2 kl. 20:00 Síð.sýn. Fim 28/1 kl. 20:00 Mið 17/2 kl. 20:00 "Besta leiksýning ársins!" Mbl. IÞ. Síðasta sýning 18. febrúar. Oliver! (Stóra sviðið) Lau 23/1 kl. 15:00 Aukas. Sun 14/2 kl. 19:00 Sun 14/3 kl. 19:00 Lau 23/1 kl. 19:00 Sun 21/2 kl. 15:00 Sun 21/3 kl. 15:00 Fös 29/1 kl. 19:00 Sun 21/2 kl. 19:00 Sun 21/3 kl. 19:00 Lau 30/1 kl. 15:00 Sun 28/2 kl. 15:00 Lau 27/3 kl. 15:00 Lau 30/1 kl. 19:00 Sun 28/2 kl. 19:00 Lau 27/3 kl. 19:00 Lau 6/2 kl. 15:00 Sun 7/3 kl. 15:00 Sun 28/3 kl. 15:00 Lau 6/2 kl. 19:00 Sun 7/3 kl. 19:00 Sun 14/2 kl. 15:00 Sun 14/3 kl. 15:00 Fjórar stjörnur! Mbl. GB Nýjar sýningar komnar í sölu Sindri silfurfiskur (Kúlan) Lau 23/1 kl. 15:00 Lau 30/1 kl. 15:00 Sun 24/1 kl. 16:00 Sun 31/1 kl. 15:00 Undurfalleg sýning fyrir yngstu leikhúsgestina! Gerpla (Stóra sviðið) Fös 12/2 kl. 20:00 Frums. Lau 20/2 kl. 20:00 4.k Lau 27/2 kl. 20:00 6.k Lau 13/2 kl. 20:00 2.k Fim 25/2 kl. 20:00 Aukas. Fös 5/3 kl. 20:00 7.k Fös 19/2 kl. 20:00 3.k Fös 26/2 kl. 20:00 5.k Lau 6/3 kl. 20:00 8.k Miðasala hafin - tryggið ykkur sæti á fyrstu sýningar! Fíasól (Kúlan) Lau 13/3 kl. 15:00 Frums. Sun 21/3 kl. 13:00 Sun 28/3 kl. 15:00 Sun 14/3 kl. 13:00 Sun 21/3 kl. 15:00 Lau 10/4 kl. 13:00 Sun 14/3 kl. 15:00 Lau 27/3 kl. 13:00 Lau 10/4 kl. 15:00 Lau 20/3 kl. 13:00 Lau 27/3 kl. 15:00 Sun 11/4 kl. 13:00 Lau 20/3 kl. 15:00 Sun 28/3 kl. 13:00 Sun 11/4 kl. 15:00 Sprellfjörug sýning um gleðisprengjuna ómótstæðilegu! Bólu-Hjálmar (Kúlan) Mið 27/1 kl. 20:00 Fim 28/1 kl. 20:00 Gestasýning Stoppleikhópsins. Aðeins tvær sýningar. Leikfélag Akureyrar Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is 39 þrep (Samkomuhúsið) Fös 22/1 kl. 19:00 9.k. Lau 30/1 kl. 19:00 Lau 13/2 kl. 19:00 Ný sýn Lau 23/1 kl. 19:00 10. k. Lau 30/1 kl. 22:00 Aukas Fös 19/2 kl. 19:00 Ný sýn Lau 23/1 kl. 22:00 Aukas Fös 5/2 kl. 19:00 Lau 20/2 kl. 19:00 Ný sýn Sun 24/1 kl. 20:00 11. k. Lau 6/2 kl. 19:00 Fös 26/2 kl. 19:00 Ný sýn Fös 29/1 kl. 19:00 Fös 12/2 kl. 19:00 Ný sýn Lau 27/2 kl. 19:00 Ný sýn Ósóttar pantanir seldar daglega © 2009 UNIVERSAL STUDIOS TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Í TÍMA Á Sérstök forsýning í kvöld kl. 22.20 í Smárabíói Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Endalaus - Febrúarsýning2010 (Stóra sviðið) Fim 4/2 frums. kl. 20:00 Sun 7/2 kl. 20:00 Sun 14/2 kl. 20:00 Sun 21/2 kl. 20:00 Sun 28/2 kl. 20:00 Sun 7/3 kl. 20:00 Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is Stormar og styrjaldir - Sturlunga Einars Kárasonar (Söguloftið) Lau 23/1 kl. 17:00 þorrablót á eftir Sun 31/1 kl. 16:00 Brúðarræninginn (Söguloftið) Lau 30/1 kl. 20:00 Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Ástardrykkurinn Lau 23/1 kl. 20:00 Ö lokasýn.! Allra síðustu sýningar! Hellisbúinn Fös 22/1 kl. 20:00 Fös 29/1 kl. 20:00 Lau 6/2 kl. 20:00 Vinsælasti einleikur allra tíma! Algjör Sveppi - Dagur í lífi stráks Lau 30/1 frums. kl. 13:00 Ö Lau 30/1 2. sýn. kl. 16:00 Sun 31/1 3. sýn. kl. 13:00 Sun 31/1 4. sýn. kl. 16:00 Sun 7/2 5. sýn. kl. 13:00 Sun 7/2 6. sýn. kl. 16:00 Lau 13/2 7. sýn. kl. 13:00 Lau 13/2 8. sýn. kl. 16:00 Sun 14/2 9. sýn. kl. 13:00 Sun 14/2 10. sýn. kl. 16:00 Ein af skemmtilegustu fjölskyldusýningum landsins! Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningU Ö F FJÖLDINN allur af hljómleikum verður haldinn víða um borg í kvöld og greinilegt að hjól listalífsins eru farin að snúast í gang að nýju eftir hátíðirnar Grand Rokk Mammút heldur nokkurs konar „styrktartónleika“ enda á hausnum eftir síðasta túr. Kallast þeir Partý- sturl 2010 – Mammút og vinir! Með sveitinni leika nokkrar sjóðandi heit- ar sveitir af ýmsum sortum; Agent Fresco (sem er að hefja upptökur á sinni fyrstu breiðskífu og fara á Am- eríkutúr), Sykur, Rökkurró (er að fara að gefa út aðra plötu sína á næstu mánuðum en Alex Somers, unnusti Jónsa úr Sigur Rós, tók hana upp). Þá koma og fram MUCK, bjartasta vonin í íslensku öfgarokki, og Johnny Stronghands en hann spilar deltablús. Rósenberg Reggísveitin vinsæla Hjálmar heldur tónleika í kvöld og á morgun. Sódóma, Reykjavík Úrslitin í Global Battle of the Bands fara fram í kvöld. Bárujárn, Mikado, Útidúr, Wistaria, Nögl og Endless Dark keppa um sæti í úr- slitakeppni sem fram fer í London í apríl. Einnig leika gestasveitir. Hemmi og Valdi Grapevine og gogoyoko halda ell- eftu Grasrótartónleikana. Fram koma Arnljótur, ThiZone og Felon- ius Monk. Salurinn Björn Thoroddsen heldur gít- arveislu í kvöld og á morgun. Blönk Mammút hendir í tónleika svo hægt sé að byrja á næstu plötu! Tónleika- tapas KNATTSPYRNUMAÐURINN Dav- id Beckham var í vikunni tekinn hreðjataki af ítalskri blaðakonu, Elenu Di Cioccio, sem vildi sann- reyna hvort kapp- inn væri með gull- hreðjar en Eiginkona Beck- hams, Victoria, mun hafa gefið karli sínum gælu- nafnið „Golden Balls“. Atvik þetta mun hafa átt sér stað fyrir utan hótel í Mílanó, þar sem Beckham ræddi við fjöl- miðlamenn og þá m.a. um það hversu almennilegir íbúar Mílanó væru. Honum var að vonum brugðið við hreðjatakið. Di Cioccio tjáði sig frjálslega um kyn- færi Beckhams í kjölfarið en þau ummæli eru ekki birtingarhæf. Beckham Allt- af í boltanum. Beckham tekinn hreðjataki Reuters

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.