Morgunblaðið - 05.02.2010, Qupperneq 19
Umræðan 19KOSNINGAR 2010
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 2010
SJÁLFSTÆÐISMENN
kjósa sér forystusveit í
prófkjöri flokksins í Garða-
bæ nú um helgina. Það er
góður hópur fólks sem býð-
ur fram krafta sína í þágu
bæjarins okkar. Mitt fyrsta
kjörtímabil sem bæj-
arfulltrúi hefur verið við-
burðaríkt og gefandi áskor-
un. Það hefur verið sannur
heiður að fá að starfa sem
bæjarfulltrúi ykkar. Ég hef lagt mig
fram í þessu embætti og kynnst
miklum fjölda fólks. Hef lagt upp úr
að vera sýnilegur á vettvangi bæj-
armála, skrifa fjölda greina og reynt
heyra og skynja viðhorf bæjarbúa.
Ég tel mikilvægt að Garðbæingar
þekki bæjarfulltrúa sína.
Á þessu kjörtímabili höfum við
upplifað gríðarlegar
efnahagslegar hamfarir
í íslensku samfélagi
sem kallað hafa á skjót
viðbrögð og staðfestu
bæjaryfirvalda. Stefna
okkar sjálfstæðismanna
í Garðabæ hefur ætíð
verið sú að leggja upp
með ábyrga fjár-
málastjórn sem grund-
völl að öðrum góðum
málum til frekari fram-
fara. Með fjárhags-
legum stöðugleika höf-
um við fest í sessi einstök lífsgæði í
þessu bæjarfélagi og þrátt fyrir
kreppuna og erfiða stöðu í samfélag-
inu hefur okkur tekist að halda
helstu grunnatriðum gangandi. Og
það með sóma. Við höfum einnig
framkvæmt í takt við fjárhagslega
getu okkar og þannig stuðlað að
framförum í bænum.
Ég hef verið virkur í forystu Sjálf-
stæðisflokksins í Garðabæ á þessu
kjörtímabili sem varaformaður bæj-
arráðs og formaður skipulags-
nefndar. Ég hef ákveðið að sækjast
eftir 3. sæti á lista flokksins. Ég bið
um stuðning þinn í það sæti. Ég heiti
þér því að ég mun vinna af heið-
arleika og festu fyrir hag allra
Garðbæinga fái ég til þess braut-
argengi í prófkjörinu.
Það skiptir miklu máli að á listann
raðist hópur góðra einstaklinga sem
eru tilbúnir að vinna sem ein heild að
settu marki í þágu Garðabæjar. Ég
get unnið með hverjum þeim ein-
staklingi sem er tilbúinn að starfa
eftir þeim grunngildum sem við
sjálfstæðismenn höfum ætíð fylgt
hér í Garðabæ.
Stöðugleiki skiptir miklu máli
Eftir Stefán Snæ
Konráðsson
Stefán Snær
Konráðsson
Höfundur er bæjarfulltrúi og gefur
kost á sér í 3. sæti á lista sjálfstæð-
ismanna í prófkjöri í Garðabæ.
PRÓFKJÖR er lýð-
ræðisleg leið til að fylgja
vilja flokksmanna um
skipun framboðslista
fyrir kosningar. Sjálf-
stæðisflokkurinn í
Garðabæ hefur valið þá
leið. Með því er tryggt
að hinn almenni flokks-
félagi geti haft áhrif á
áherslur flokksins á
næsta kjörtímabili. Ég
sækist eftir 4. sæti á lista Sjálfstæð-
isflokksins í næstu kosningum. Ég
kem ferskur að stjórnmálum. Ég bý
yfir mikill reynslu og þekkingu á
þjónustu við rannsókna- og nýsköp-
unarstarf í landinu.
Reynslu minnar vegna tel ég mig
góðan kost til að koma fram með nýj-
ar áherslu og hugmyndir sem byggj-
ast á faglegum þekkingargrunni.
Slíkt kemur að góðum notum við
stjórnun sveitarfélaga. Uppbygging
atvinnulífs er eitt af stærstu verk-
efnum okkar á komandi árum. Því
verður ekki neitað að atvinnulíf í
landinu stendur frammi fyrir ögr-
unum sem aldrei fyrr en þó geta í því
falist mikil tækifæri. Álögur á fyr-
irtæki í landinu fara vaxandi og
starfsumhverfi krefst enn meir en
fyrr mikillar útsjónarsemi. Ég hef
áhuga á að leggja mitt af mörkum við
komandi uppbyggingu. At-
vinnuþróun er ekki einka-
mál stjórnvalda í landinu,
atvinnuþróun er allra mál.
Það er styrkir stöðu
Garðabæjar að marka
stefnu varðandi uppbygg-
ingu á þekkingarfyr-
irtækjum og hrinda henni í
framkvæmd. Með þekking-
arfyrirtækjum er hér átt
við fyrirtæki sem byggja
starf sitt á frekar háu
tæknistigi þar sem arðsemi
er góð á hverja vinnustund.
Í Garðabæ eru á þriðja hundruð
fyrirtækja skráð hjá Fyrirtækjaskrá
og nýskráningar eru um eitthundrað
á ári. Garðabær er því ekki sá svefn-
bær sem haldið er fram. Miklir
möguleikar felast í að byggja upp
umhverfi hentugt fyrir nýsköpun.
Bæjarstjórn mótar stefnu í atvinnu-
málum og þar má sjá kosti af beit-
ingum á áherslum. Huga þarf að
heildarumhverfi í bænum, þar sem
fólk og fyrirtæki búa í góðri sátt
enda vel vandað til skipulagsmála.
Það er kostur fyrir alla að huga að
sjálfbæru atvinnulífi þar sem skólar,
fyrirtæki og íbúabyggð laða fram ið-
andi mannlíf í bænum sjálfum. Í
þeim málum vil ég leggja mitt af
mörkum.
Prófkjörið í Garðabæ
6. febrúar – breyttar
áherslur?
Þorvaldur
Finnbjörnsson
Þorvaldur
Finnbjörnsson
Höfundur sækist eftir 4. sæti í próf-
kjöri Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ.
KRAFTUR hefur einkennt uppbyggingu
Mosfellsbæjar og vert er að geta þess að bær-
inn hefur öfugt við mörg önnur bæjarfélög
komist hjá ofurskuldsetningu og leitast nú við
að byggja upp nýja atvinnu í bænum. Það er
dýrmætt á þeim tímum sem við lifum á.
Fyrirsjáanlegt er að Mosfellsbær verður
ekki mikið lengur svefnbær þaðan sem fólk
sækir vinnu til annarra bæjarfélaga. Gert er
ráð fyrir því að allt að eitt þúsund störf geti
skapast í bæjarfélaginu með nýju sjúkrahúsi
sem PrimaCare hyggst reisa í bænum. Byggt
verður allt að þrjátíu þúsund fermetra hús við Köldu-
kvíslargljúfur við Tungumela í Mosfellsbæ og gangi allt
samkvæmt áætlun er búist við að fyrstu sjúklingarnir
komi til aðgerða í lok ársins 2011.
Þegar þetta verður raunin munu allra augu beinast að
Mosfellsbæ sem heilsubæ. Hér hefur lengi verið staðsett
eitt þekktasta endurhæfingarsjúkrahús á landinu og
fjölmargir Íslendingar hafa fengið bót sinna meina þar.
Nýja sjúkrahúsið felur í sér mörg tækifæri fyrir Mosfell-
inga og íbúa nærsveita um alls kyns heilsutengda og af-
leidda þjónustu. Sjúkrahúsið mun án efa afla lands-
mönnum mikils gjaldeyris þegar það tekur til
starfa og verður mikil lyftistöng fyrir Reykja-
vík og nágrenni.
Í Mosfellsbæ er frjór jarðvegur fyrir
heilsutengda þjónustu, í bæ með mikilli nátt-
úrufegurð, góðum útivistarsvæðum, sérfræð-
ingum í heilsumálum, framhaldsskóla tengd-
um lýðheilsu og umhverfisfræðum og öflugu
íþróttafélagi. Mosfellsbær er ekki lengur
svefnbær í útjaðri Reykjavíkur heldur vax-
andi og hraust bæjarfélag sem á bjarta fram-
tíð fyrir sér.
Ég gef kost á mínu vinnuframlagi til áfram-
haldandi uppbyggingar í Mosfellsbæ og býð
mig fram í 2.-4. sæti í prófkjöri sjálfstæðismanna í bæj-
arfélaginu sem verður næstkomandi laugardag.
Ég vil taka þátt í því uppbyggingarstarfi sem fram-
undan er. Ég hef reynslu af störfum í þágu íþróttahreyf-
ingarinnar sem formaður Fimleikadeildar Aftureldingar
til margra ára auk þess að hafa tekið þátt í störfum
fræðslunefndar í bæjarfélaginu.
Byggjum upp heilsubæinn
Mosfellsbæ
Eftir Evu Magnúsdóttur
Eva Magnúsdóttir
Höfundur er forstöðum. MBA og form. Fimleikad.
Aftureldingar og gefur kost á sér í 2.-4. sæti í prófkjöri
sjálfstæðismanna í Mosfellsbæ.
smáauglýsingar
mbl.is
UMHVERFISVOTTUÐ
PRENTSMIÐJA
Eva Sif Heimisdóttir
aðalbókari
5.000 umslög af heppilegri stærð.
Oddi fyrir þig,
þegar hentar,
eins og þér
hentar.
Prentun
frá A til Ö.
Oddi – umhverfisvottuð prentsmiðja. Höfðabakka 7, 110 Reykjavík, sími 515 5000, www.oddi.is
V i n n i n g a s k r á
40. útdráttur 4. febrúar 2010
A ð a l v i n n i n g u r
Kr. 3.000.000 kr. 6.000.000 (tvöfaldur)
4 2 3 0 6
V i n n i n g u r
Kr. 7.000 Kr. 14.000 (tvöfaldur)
5 9 1 1 0 4 9 2 0 8 0 2 3 1 2 2 6 4 2 9 5 1 5 2 0 5 5 6 2 9 4 7 7 2 8 8 2
4 8 3 1 1 1 6 4 2 0 8 2 8 3 1 3 5 7 4 3 4 7 8 5 3 7 6 4 6 3 5 0 8 7 3 1 1 2
9 4 8 1 1 3 7 9 2 1 1 1 3 3 1 6 8 3 4 3 5 9 6 5 3 9 0 8 6 3 5 5 0 7 3 3 2 5
1 1 5 0 1 1 4 3 0 2 1 2 3 1 3 1 8 8 2 4 3 9 1 5 5 4 0 6 1 6 4 2 2 4 7 3 3 2 7
1 5 7 5 1 1 7 8 3 2 1 5 0 4 3 1 9 8 7 4 4 0 5 7 5 4 5 9 0 6 4 4 9 0 7 4 1 3 3
1 9 4 8 1 2 0 2 2 2 1 5 7 6 3 2 5 6 6 4 4 2 5 0 5 5 0 0 5 6 5 1 1 5 7 4 1 6 6
2 1 4 5 1 2 5 8 9 2 1 9 9 2 3 2 6 5 1 4 4 3 1 3 5 5 4 7 2 6 5 2 8 8 7 4 3 4 1
2 4 4 5 1 2 8 0 6 2 2 0 9 1 3 2 7 2 2 4 4 7 1 2 5 5 6 7 7 6 5 4 5 3 7 4 6 1 6
2 7 7 5 1 3 2 3 6 2 2 8 7 7 3 3 6 9 3 4 4 7 8 1 5 5 7 8 0 6 5 5 6 8 7 4 6 7 8
2 8 9 6 1 3 5 4 8 2 2 9 4 9 3 4 5 2 2 4 4 8 0 2 5 6 4 2 6 6 5 9 9 9 7 4 7 8 9
4 0 9 9 1 3 5 9 0 2 3 1 2 3 3 4 8 0 2 4 4 9 7 1 5 6 5 4 3 6 6 5 2 9 7 4 9 0 7
4 3 5 7 1 3 6 3 6 2 3 3 0 3 3 5 0 2 0 4 5 0 1 6 5 7 1 0 5 6 7 0 8 3 7 5 3 4 6
4 7 3 0 1 4 1 2 0 2 3 4 3 5 3 5 1 3 5 4 5 4 2 5 5 7 1 5 7 6 7 3 2 4 7 5 6 2 8
4 8 1 8 1 4 2 8 9 2 4 0 7 3 3 5 2 0 5 4 5 7 6 8 5 7 1 8 3 6 7 7 2 6 7 6 8 0 3
5 8 6 9 1 5 0 7 8 2 4 3 4 0 3 5 4 4 5 4 5 8 9 4 5 7 2 2 5 6 8 3 9 8 7 6 9 7 3
6 0 0 9 1 6 0 8 4 2 4 3 6 2 3 5 6 9 0 4 6 9 0 5 5 7 2 4 3 6 8 9 8 4 7 7 3 4 9
7 1 0 3 1 7 8 8 0 2 5 9 8 3 3 5 8 0 3 4 7 1 5 6 5 7 9 5 5 6 9 8 2 3 7 7 4 4 0
7 1 6 8 1 7 9 5 9 2 6 1 9 0 3 6 1 0 4 4 7 2 4 5 5 8 0 8 8 6 9 8 4 1 7 7 6 2 0
7 4 2 9 1 8 0 4 0 2 6 2 1 1 3 6 6 0 5 4 7 8 4 0 5 8 1 4 8 6 9 8 4 6 7 7 9 2 2
7 5 9 7 1 8 2 3 6 2 6 4 1 0 3 7 0 0 4 4 8 5 4 1 5 8 5 2 2 6 9 8 9 8 7 8 4 8 6
7 6 2 4 1 8 6 8 5 2 6 4 9 5 3 7 5 0 9 4 8 5 7 8 5 9 0 8 6 7 0 0 2 0 7 8 7 6 5
8 1 8 8 1 8 7 2 7 2 6 7 8 3 3 7 6 7 9 4 8 7 4 4 5 9 1 0 2 7 0 3 6 1 7 8 8 5 3
8 8 3 8 1 8 9 4 4 2 7 0 5 6 3 8 5 7 6 4 9 0 1 3 5 9 1 5 6 7 0 7 1 7 7 9 5 2 3
8 8 4 7 1 9 1 5 3 2 7 7 4 0 3 8 6 0 9 4 9 4 0 0 5 9 5 3 1 7 0 9 3 4 7 9 6 4 2
9 1 9 5 1 9 2 3 5 2 7 7 8 2 3 9 5 9 0 4 9 5 2 8 5 9 9 9 1 7 1 3 9 3 7 9 8 3 6
9 3 6 4 1 9 2 5 3 2 8 1 3 8 3 9 8 1 2 4 9 8 0 1 6 0 1 0 5 7 1 4 7 2 7 9 9 1 4
9 4 0 9 1 9 4 1 5 2 8 1 6 5 4 0 0 4 1 5 0 4 3 6 6 0 3 9 3 7 1 4 7 7
9 4 2 6 1 9 6 2 1 2 8 2 9 5 4 0 1 2 4 5 0 4 4 1 6 0 4 1 8 7 1 5 2 6
9 6 6 4 2 0 0 4 2 2 9 7 4 4 4 0 2 4 9 5 0 4 9 8 6 0 9 7 6 7 2 4 8 8
1 0 2 5 7 2 0 3 2 0 3 0 7 7 9 4 0 5 3 6 5 1 0 1 1 6 1 1 3 2 7 2 5 3 9
1 0 4 1 9 2 0 4 0 1 3 1 1 2 0 4 1 4 3 5 5 1 3 6 7 6 1 8 1 2 7 2 6 4 0
1 0 5 0 3 2 0 6 6 2 3 1 1 7 8 4 1 8 2 4 5 1 7 5 8 6 2 0 5 4 7 2 8 5 1
Næstu útdrættir fara fram 11. febrúar, 18. febrúar & 25. febrúar 2010
Heimasíða á Interneti: www.das.
V i n n i n g u r
Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur)
2 3 2 1 3 0 01 3 3 7 3 7 7 6 1 4 4 3
V i n n i n g u r
Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur)
13599 21601 29168 33690 49964 70513
15440 28404 29242 34815 50770 76722
V i n n i n g u r
Kr. 12.000 Kr. 24.000 (tvöfaldur)
7 1 5 1 0 1 0 7 2 1 1 3 7 3 2 7 7 7 3 9 1 0 9 4 7 3 0 1 6 0 1 4 4 7 0 2 6 8
2 0 7 0 1 0 1 3 3 2 1 8 3 3 3 3 1 9 4 4 0 4 4 7 5 2 3 4 8 6 2 6 2 0 7 0 4 9 8
3 8 1 6 1 0 7 8 7 2 5 2 3 8 3 3 6 8 0 4 0 8 9 3 5 3 6 7 5 6 3 3 7 9 7 3 3 2 2
4 3 6 6 1 1 9 1 4 2 7 0 5 0 3 4 7 5 7 4 1 0 1 0 5 3 9 4 5 6 3 5 3 8 7 3 4 1 9
4 6 0 6 1 3 3 3 2 2 7 1 4 3 3 5 7 3 0 4 3 1 5 1 5 5 2 8 5 6 3 6 2 0 7 4 6 9 6
4 8 0 3 1 3 5 7 5 2 7 2 7 5 3 5 7 8 3 4 3 9 4 0 5 5 3 1 0 6 5 3 1 0 7 4 8 6 4
4 9 8 0 1 5 3 2 0 2 7 7 5 7 3 6 2 7 3 4 4 6 4 0 5 5 4 3 5 6 5 5 9 3 7 5 9 1 2
5 1 0 5 1 6 6 0 5 2 9 2 8 5 3 6 4 4 9 4 5 1 7 8 5 5 7 2 9 6 7 7 7 6 7 7 3 6 9
5 1 8 2 1 7 2 0 1 3 0 0 7 2 3 7 1 3 1 4 5 9 1 8 5 7 0 8 3 6 7 7 8 0 7 8 4 7 0
5 7 1 6 1 7 7 9 4 3 0 6 2 4 3 7 7 1 6 4 6 1 6 9 5 7 3 3 4 6 8 1 5 8
7 1 4 0 1 8 0 4 4 3 0 6 9 5 3 7 8 8 2 4 6 3 6 8 5 7 3 3 5 6 8 3 9 9
8 2 3 7 1 9 1 2 0 3 0 7 8 5 3 8 0 6 2 4 7 1 6 9 5 7 7 8 2 6 9 2 8 7
9 3 0 4 2 0 0 6 0 3 1 6 0 6 3 8 2 1 3 4 7 1 9 6 5 8 8 4 8 7 0 2 1 2