Morgunblaðið - 05.02.2010, Page 28
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 2010
Glæsileg íbúð við Alicante
á Spáni Til sölu ný og vel búin íbúð á
efstu hæð. 3 svefnh., 2 baðh. Stæði í
bílakj. Fallegur garður; sundlaug, 3
boltavellir o.fl. Flott útsýni yfir garð
og yfir til Alicante. Skoða öll skipti.
Uppl. 863-6323.
SLÖNGUBÁTUR
Eigum einn lítið útlitsgallaðan
slöngubát, stærð 4,25 m. Selst á
50% afslætti. burðargeta 1200 kg.
Vandaður bátur með álgólfi.
Allar nánari uppl. í síma 897-2902
og á netfangi mvehf@hive.is.
Mv heildverslun ehf.
Útsala - Útsala - Útsala
Kristal ljósakrónur, postulín, krystal
glös, handskornar trévörur frá
tékklandi og Slóvakíu
Uppl. Í s. 5444331
opið laugardag 11-16
Tómstundir
Ýmislegt
ÚTSALA
á Triumph sundfatnaði
Bæjarlind 1-3, 201 Kópavogi,
sími: 564 0035,
www.aquasport.is
VIÐ HÆTTUM MEÐ SUND-
FATNAÐ OG ÞVÍ ER HANN Á
HÁLFVIRÐI
ATH FÆST AÐALLEGA Í STÓRUM
SKÁLASTÆRÐUM
Teg. SODA - BH áður kr. 6.990,- nú
kr. 3.495,- buxur áður kr. 2.650,- nú kr.
1.325,-
Laugavegi 178
sími 551 3366.
Opið mán.- fös. 10-18,
laugard. 10 - 14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.misty.is
Fóðruð leðurstígvél fyrir dömur.
Hlý og góð í vetur.
Teg.K 4643. Litur: svart lakk
Stærðir. 37-40. Verð: 26.850.-
Gerð: K 36940, litur: antíkbrúnt.
Stærðir: 37-41. Verð: 26.850.-
Sími: 551 2070,
opið: mán.- fös. 10 - 18,
lau. 10 -14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.mistyskor.is
Erum einnig á Facebook.
Plastmódel í miklu úrvarli.
Tómstundahúsið,
Nethyl 2, sími 587 0600.
www.tomstundahusid.is.
Til sölu
Raðauglýsingar 569 1100
Kennsla
Stangaveiðimenn athugið!
Nýtt námskeið í fluguköstum íTBR-húsinu,
Gnoðarvogi 1, hefst sunnudaginn 7. febrúar
kl. 20.00. Kennt verður 7., 14., 21. og 28. febrúar.
Við leggjum til stangir. Skráning á staðnum
gegn greiðslu (ekki kort). Mætið tímanlega.
Munið eftir inniskóm. Verð 11.000 kr. en 10.000
kr. til félagsmanna gegn framvísun gilds
félagsskírteinis. Uppl. veitir Gísli í síma
894 2865 eða Svavar í síma 896 7085.
KKR, SVFR og SVH.
Nauðungarsala
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni
sjálfri, sem hér segir:
Höskuldsstaðir, lóð 196631, sumarbúst. (215-9005) Eyjafjarðarsveit,
þingl. eig. Elva Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Frjálsi
fjárfestingarbankinn hf., miðvikudaginn 10. febrúar 2010 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn á Akureyri,
4. febrúar 2010.
Halla Einarsdóttir, ftr.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Breiðavík 20, 222-3254, Reykjavík, þingl. eig.Tanya Lynn Williams-
dóttir og Kristinn Ólafur Jónsson, gerðarbeiðendur Byko ehf.,
Íbúðalánasjóður, Og fjarskipti ehf. og Sparisjóður Rvíkur og nágr.,
útib., þriðjudaginn 9. febrúar 2010 kl. 10:30.
Laufengi 15, 221-6238, Reykjavík, þingl. eig. Alexander Örlygsson,
gerðarbeiðandiTollstjóri, þriðjudaginn 9. febrúar 2010 kl. 11:00.
Skógarás 13, 204-6604, Reykjavík, þingl. eig. Hilda Karen Garðars-
dóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Lífeyrissjóður verslunar-
manna og SP Fjármögnun hf., þriðjudaginn 9. febrúar 2010 kl. 10:00.
Stórhöfði 27, 224-8696, Reykjavík, þingl. eig. Afl fasteignafélag ehf.,
gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og Húsfélagið
Stórhöfða 27, þriðjudaginn 9. febrúar 2010 kl. 11:30.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
4. febrúar 2010.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Bjarnar-
braut 2, Borgarnesi, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Arkarholt 24, fnr. 211-0732, Borgarbyggð, þingl. eig. Jakobína Elísabet
Thomsen, gerðarbeiðandi Arion banki hf., fimmtudaginn 11. febrúar
2010 kl. 10:00.
Ásfell 1, fnr. 222-7022, Hvalfjarðarsveit, þingl. eig. Innova ehf., gerðar-
beiðendur Sameinaði lífeyrissjóðurinn og Sjóvá- Almennar hf.,
fimmtudaginn 11. febrúar 2010 kl. 10:00.
Birkimói 1, fnr. 225-3614, Skorradal, þingl. eig. Birgitta Birgisdóttir,
gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, fimmtudaginn 11. febrúar 2010
kl. 10:00.
Indriðastaðir 23, fnr. 227-5943, Skorradalur, þingl. eig. Hvassahraun
ehf., gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., fimmtudaginn
11. febrúar 2010 kl. 10:00.
Indriðastaðir, fnr. 134-056, Skorradal, þingl. eig. Lendur ehf., gerðar-
beiðandi Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, fimmtudaginn 11. febrúar 2010
kl. 10:00.
Kollslækur, fnr. 134-505, Borgarbyggð, þingl. eig. Guðmundur Orri
McKinstry, Þórður Andri McKinstry og Þorsteinn S. McKinstry, gerðar-
beiðendur Sjóvá- Almennar hf. ogTollstjóraskrifstofa, fimmtudaginn
11. febrúar 2010 kl. 10:00.
Lækjarmelur 14, fnr. 228-7785, Hvalfjarðarsveit, þingl. eig. Birgir
Reynisson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Kópavogi, fimmtudaginn
11. febrúar 2010 kl. 10:00.
Vatnsendahlíð 173, fnr. 229-4385, Skorradal, þingl. eig. Ólöf Sigurð-
ardóttir og Guðrún Sesselja Arnardóttir, gerðarbeiðandi Frjálsi
fjárfestingarbankinn hf., fimmtudaginn 11. febrúar 2010 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn í Borgarnesi,
4. febrúar 2010.
Stefán Skarphéðinsson, sýslumaður.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Álfkonuhvarf 33, 0001 (227-3787), þingl. eig. Byggingafélagið M-þrír
ehf., gerðarbeiðendur Álfkonuhvarf 33-37, húsfélag ogTollstjóri,
miðvikudaginn 10. febrúar 2010 kl. 11:00.
Dalvegur 16a, 0106 (222-7630), þingl. eig. Frostnet ehf., gerðarbeið-
andiTryggingamiðstöðin hf., miðvikudaginn 10. febrúar 2010 kl. 15:00
Dalvegur 16a, 0107, þingl. eig. Frostnet ehf., gerðarbeiðandiTrygg-
ingamiðstöðin hf., miðvikudaginn 10. febrúar 2010 kl. 15:15.
Digranesheiði 4, 0001 (205-9670), þingl. eig. Haraldur Hreinsson,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 10. febrúar 2010
kl. 13:30.
Helgubraut 33, 0101 (206-1522), þingl. eig. þrotabú Þolandans ehf.
(áður þrotabú Aflbindingar ehf.), gerðarbeiðandi Þorsteinn Pétursson
hdl. skiptastjóri þrotabús Aflbindingar ehf., miðvikudaginn 10. febrúa
2010 kl. 14:00.
Kársnesbraut 139, 0201 ásamt bílskúr (206-3180), þingl. eig. Kolbrún
Sigríður Jóhannesdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður,
Lífeyrissjóður starfsm. Rvborgar og Lífeyrissjóður starfsm. sv.fél.,
miðvikudaginn 10. febrúar 2010 kl. 10:00.
Kórsalir 3, 0602 (225-1937), þingl. eig. Margrét BirgitTryggvadóttir,
gerðarbeiðendur Geysir 2008-1, fagfjárfestasjóður, Sjóvá-Almennar
tryggingar hf. og Sparisjóður Rvíkur og nágr., útib., miðvikudaginn
10. febrúar 2010 kl. 11:30.
Lundarbrekka 2, 0001 (206-4013), þingl. eig. Þorsteinn Þorsteinsson,
gerðarbeiðendur AFL - sparisjóður, Íbúðalánasjóður og Íslandsbanki
hf., miðvikudaginn 10. febrúar 2010 kl. 10:30.
Lækjasmári 6, 0501 (223-5193), þingl. eig. SOS - eignir ehf., gerðar-
beiðendur NBI hf., Sýslumaðurinn í Kópavogi og Vátryggingafélag
Íslands hf., miðvikudaginn 10. febrúar 2010 kl. 13:00.
Smiðjuvegur 4A, 0102 (206-5232), þingl. eig. GÖH ehf, gerðarbeiðand
BYR sparisjóður, höfuðstöðvar, þriðjudaginn 9. febrúar 2010 kl. 13:00
Vesturvör 22, 01-0101 (206-5902), þingl. eig. Fasteignin Vesturvör 22
ehf., gerðarbeiðandiTryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 9. febrúar
2010 kl. 13:30.
Vesturvör 22, 02-0101 (206-5903), þingl. eig. Fasteignin Vesturvör 22
ehf., gerðarbeiðandiTryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 9. febrúar
2010 kl. 13:50.
Vesturvör 22, 02-0201 (222-9076), þingl. eig. Fasteignin Vesturvör 22
ehf., gerðarbeiðandiTryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 9. febrúar
2010 kl. 13:40.
Sýslumaðurinn í Kópavogi,
4. febrúar 2010.
Félagslíf
I.O.O.F. 12 19020581/2 III.
HAFNARBORG
menningar- og listamiðstöð Hafnarfjarðar
Auglýst er eftir starfsmanni í afgreiðslu og gæslu
í Hafnarborg, menningar- og listamiðstöð Hafnar-
fjarðar. Um er að ræða hlutastarf sem unnið er á
vöktum.
Starfið felst í móttöku og afgreiðslu gesta, gæslu list-
muna og eftirliti með sýningum. Starfsmaður í af-
greiðslu hefur einnig umsjón með símavörslu, vöru-
sölu og uppgjöri auk þess sem hann sinnir tilfallandi
verkefnum sem lúta að sýningum safnsins.
Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi grunntölvukunn-
áttu, sé leikinn í mannlegum samskiptum og geti
unnið sjálfstætt. Einnig er kostur að umsækjandi hafi
áhuga og þekkingu á myndlist og safnastarfi.
Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um
starfið.
Umsóknum skal skilað í Hafnarborg, menningar- og
listamiðstöð Hafnarfjarðar, Strandgötu 34, 220
Hafnarfirði fyrir 15. febrúar 2010.
Frekari upplýsingar veitir forstöðumaður í
síma 585 5790.
Uppboð
Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp að Suðurhrauni 3,
Garðabæ í aðstöðu Króks bílastöð, laugardaginn 13.
febrúar 2010 kl. 13:00:
AV-918 BJ-959 DG-269 E 665 LY-119 NF-031 NF-214
NY-991 OT-446 OV-990 PR-085 RZ-855 VM-G06 VS-860
VU-656 YD-219 YO-017
Greiðsla við hamarshögg.
Ávísanir ekki teknar gildar.
Sýslumaðurinn á Akranesi,
28. maí 2009.
Smáauglýsingar
– vinnur með þér