Morgunblaðið - 05.02.2010, Síða 33

Morgunblaðið - 05.02.2010, Síða 33
Menning 33 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 2010 Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningU Ö F Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Endalaus - Febrúarsýning2010 (Stóra sviðið) Sun 7/2 kl. 20:00 Sun 14/2 kl. 20:00 Sun 21/2 kl. 20:00 Sun 28/2 kl. 20:00 Sun 7/3 kl. 20:00 Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Ufsagrýlur (Hafnarfjarðarleikhúsið) Fös 5/2 kl. 20:00 U Sun 7/2 kl. 20:00 Fim 11/2 kl. 20:00 Sun 14/2 kl. 20:00 Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Aida - ástarþríhyrningurinn Fös 19/2 kl. 20:00 Í flutningi Elínar Óskar, Jóhanns Friðgeirs og Harnar Hrafnsdóttur Hádegistónleikar Óp-hópsins með Hrólfi Sæmundssyni Þri 23/2 kl. 12:15 Miðaverð aðeins 1.000 kr. ! Hellisbúinn Lau 6/2 kl. 20:00 Ö Sun 21/2 kl. 21:00 Vinsælasti einleikur allra tíma! Algjör Sveppi - Dagur í lífi stráks Sun 7/2 5. sýn. kl. 13:00 Ö Sun 7/2 6. sýn. kl. 16:00 Ö Lau 13/2 7. sýn. kl. 13:00 Lau 13/2 8. sýn. kl. 16:00 Sun 14/2 9. sýn. kl. 13:00 Sun 14/2 10. sýn. kl. 16:00 Ein af skemmtilegustu fjölskyldusýningum landsins! FJÓRAR kvikmyndir verða frum- sýndar í kvikmyndahúsum í dag. An Education Í myndinni segir af hinni 16 ára gömlu Jenny Mellor. Faðir hennar vill að hún nemi við Oxford-há- skóla, Jenny hefur allt til brunns að bera en kærastinn hennar, Graham, er hins vegar þyrnir í augum föð- urins. Jenny kynnist sér eldri manni og mál taka að þróast í óvænta átt. Leikstjóri myndarinnar er Lone Scherfig en handritið skrif- ar rithöfundurinn Nick Hornby. Með helstu hlutverk fara Carey Mulligan, Olivia Williams, Alfred Molina og Peter Sarsgård. Erlendir dómar: The New York Times: 80/100 Variety: 80/100 Empire: 60/100 Edge of Darkness Mel Gibson leikur rannsóknarlög- reglumanninn Thomas Craven. Dóttir hans er myrt og í fyrstu er talið að átt hafi að myrða Craven en eftir því sem lengra líður á rann- sóknina kemur annað í ljós og póli- tísk spilling kemur m.a. við sögu. Leikstjóri myndarinnar er Martin Campbell en auk Gibson fara með helstu hlutverk í myndinni Ray Winstone og Danny Huston. Erlendir dómar: The New York Times:50/100 Variety: 60/100 Empire: 60/100 Maybe I should have Heimildarmynd Gunnars Sigurðs- sonar um efnahagshrunið á Íslandi. „Þetta er úttekt á eftirleik hruns- ins, við förum auðvitað aðeins í gegnum hrunið og skoðum af hverju allir þessir hlutir gerðust, en þetta er mjög persónuleg saga,“ sagði Gunnar í samtali við Morg- unblaðið í janúar sl. Nine Söngleikur eftir leikstjóra Chicago, Rob Marshall, byggður á kvik- myndinni 8 ½ eftir Federico Fell- ini. Daniel Day-Lewis fer með hlut- verk kvikmyndaleikstjórans Guido Contini sem er í tygjum við margar konur og glímir við listræna hug- myndastíflu. Öll kvenhlutverkin eru leikin af stórstjörnum; Marion Cotillard, Penélope Cruz, Nicole Kidman, Judi Dench, Kate Hudson og Sophia Loren. Erlendir dómar: The New York Times:30/100 Variety:80/100 Empire:80/100 Menntun, hrun, hefnd og stífla An Education Carey Mulligan og Peter Sarsgård í hlutverkum sínum. KVIKMYNDAFRUMSÝNINGAR» Leikfélag Akureyrar Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is 39 þrep (Samkomuhúsið) Fös 5/2 kl. 19:00 Lau 13/2 kl. 19:00 Fös 26/2 kl. 19:00 Lau 6/2 kl. 19:00 Sun 14/2 kl. 20:00 Lau 27/2 kl. 19:00 Lau 6/2 kl. 22:00 Aukas Fös 19/2 kl. 19:00 Fös 5/3 kl. 19:00 Ný sýn Fös 12/2 kl. 19:00 Lau 20/2 kl. 19:00 Lau 6/3 kl. 19:00 Ný sýn Ósóttar pantanir seldar daglega Munaðarlaus (Rýmið) Fim 11/2 kl. 20:00 1.sýn. Lau 13/2 kl. 19:00 3.sýn. Fös 12/2 kl. 19:00 2.sýn. Sun 14/2 kl. 20:00 4.sýn. Aðeins nokkrar sýningar verða í Rýminu á Akureyri ÞJÓÐLEIKHÚSI SÍMI: 551 1200 • WWW.LEIKHUSID.IS Ð Brennuvargarnir (Stóra sviðið) Fös 5/2 kl. 20:00 Fim 18/2 kl. 20:00 Síð.sýn. Mið 17/2 kl. 20:00 Mið 24/2 kl. 20:00 Aukas. "Besta leiksýning ársins!" Mbl. IÞ. Aukasýning 24.febrúar komin í sölu! Oliver! (Stóra sviðið) Lau 6/2 kl. 15:00 Sun 28/2 kl. 15:00 Sun 21/3 kl. 15:00 Lau 6/2 kl. 19:00 Sun 28/2 kl. 19:00 Sun 21/3 kl. 19:00 Sun 14/2 kl. 15:00 Sun 7/3 kl. 15:00 Lau 27/3 kl. 15:00 Sun 14/2 kl. 19:00 Sun 7/3 kl. 19:00 Lau 27/3 kl. 19:00 Sun 21/2 kl. 15:00 Sun 14/3 kl. 15:00 Sun 28/3 kl. 15:00 Sun 21/2 kl. 19:00 Sun 14/3 kl. 19:00 Fjórar stjörnur! Mbl. GB Nýjar sýningar komnar í sölu Gerpla (Stóra sviðið) Fös 12/2 kl. 20:00 Frums. Fim 25/2 kl. 20:00 Aukas. Lau 6/3 kl. 20:00 8.k Lau 13/2 kl. 20:00 2.k Fös 26/2 kl. 20:00 5.k Fim 11/3 kl. 20:00 Fös 19/2 kl. 20:00 3.k Lau 27/2 kl. 20:00 6.k Lau 20/2 kl. 20:00 4.k Fös 5/3 kl. 20:00 7.k Miðasala hafin - tryggið ykkur sæti á fyrstu sýningar! Fíasól (Kúlan) Lau 13/3 kl. 15:00 Frums. Lau 27/3 kl. 13:00 Sun 11/4 kl. 15:00 Sun 14/3 kl. 13:00 Lau 27/3 kl. 15:00 Lau 17/4 kl. 13:00 Sun 14/3 kl. 15:00 Sun 28/3 kl. 13:00 Lau 17/4 kl. 15:00 Lau 20/3 kl. 13:00 Sun 28/3 kl. 15:00 Sun 18/4 kl. 13:00 Lau 20/3 kl. 15:00 Lau 10/4 kl. 13:00 Sun 18/4 kl. 15:00 Sun 21/3 kl. 13:00 Lau 10/4 kl. 15:00 Sun 21/3 kl. 15:00 Sun 11/4 kl. 13:00 Sprellfjörug sýning um gleðisprengjuna ómótstæðilegu! Notaðu gjafakortið! 568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is Faust (Stóra svið) Fös 5/2 kl. 20:00 7.K Lau 20/2 kl. 20:00 10.K Lau 13/3 kl. 20:00 Aukas Mið 10/2 kl. 20:00 Fim 25/2 kl. 20:00 Aukas Sun 14/3 kl. 20:00 Fim 11/2 kl. 20:00 Fös 26/2 kl. 20:00 Lau 20/3 kl. 20:00 Fös 12/2 kl. 20:00 8.K Fös 5/3 kl. 20:00 Fös 19/2 kl. 20:00 9.K Lau 6/3 kl. 20:00 Aukas í samvinnu Borgarleikhússins og Vesturports Fjölskyldan - ágúst í Osagesýslu (Stóra sviðið) Lau 6/2 kl. 19:00 Lau 27/2 kl. 19:00 Lau 27/3 kl. 19:00 Lau 13/2 kl. 19:00 Fim 4/3 kl. 19:00 Fim 18/2 kl. 19:00 aukas Fös 12/3 kl. 19:00 Sýningin er þrír þættir, hver 1 klst að lengd. Hlé eftir 1. og 2. þátt. Góðir íslendingar (Nýja svið) Fös 5/2 kl. 20:00 5.kort Fös 12/2 kl. 20:00 Fös 19/2 kl. 20:00 Lau 6/2 kl. 20:00 Lau 13/2 kl. 20:00 Lau 20/2 kl. 20:00 Undir yfirborðinu býr sannarlega þjóð sem á sér ýmis leyndarmál. Skoppa og Skrítla á tímaflakki (Litla svið) Lau 6/2 kl. 14:00 frums Sun 14/2 kl. 14:00 4.K Lau 6/3 kl. 14:00 Sun 7/2 kl. 12:00 Sun 21/2 kl. 12:00 Sun 7/3 kl. 12:00 Sun 7/2 kl. 14:00 2.K Sun 21/2 kl. 14:00 5.K Sun 7/3 kl. 14:00 Lau 13/2 kl. 12:00 Lau 27/2 kl. 12:00 Lau 13/3 kl. 14:00 Lau 13/2 kl. 14:00 3.K Lau 27/2 kl. 14:00 Sun 14/3 kl. 14:00 Sun 14/2 kl. 12:00 Lau 6/3 kl. 12:00 Söngvaseiður (Stóra sviðið) Lau 6/2 kl. 14:00 aukas Sun 7/2 kl. 14:00 síðasta sýning Vinsælasti söngleikur ársins - síðasta sýning 7. feb! Djúpið (Nýja svið) Fim 11/2 kl. 20:00 síðasta sýn Allra síðustu sýningar. Sýningartími: 1 klst, ekkert hlé. Harry og Heimir (Litla sviðið) Fös 5/2 kl. 19:00 Fös 12/2 kl. 19:00 Fös 19/2 kl. 19:00 Lau 6/2 kl. 19:00 Lau 13/2 kl. 19:00 Lau 20/2 kl. 19:00 Lau 6/2 kl. 22:00 Lau 13/2 kl. 22:00 Fös 26/2 kl. 19:00 Sun 7/2 kl. 20:00 Sun 14/2 kl. 20:00 Lau 27/2 kl. 19:00 Sýningum lýkur í mars Bláa gullið (Litla svið) Mán 8/2 kl. 9:30 Mið 10/2 kl. 11:00 Mán 15/2 kl. 11:00 Mán 8/2 kl. 11:00 Fim 11/2 kl. 9:30 Þri 16/2 kl. 9:30 Þri 9/2 kl. 9:30 Fös 12/2 kl. 9:30 Þri 16/2 kl. 11:00 Þri 9/2 kl. 11:00 Fös 12/2 kl. 11:00 Mið 10/2 kl. 9:30 Mán 15/2 kl. 9:30 Uppsetning Opið út í samstarfi við Borgarleikhúsið. Söngvaseiður, síðasta sýningarhelgi   LAB LOKI OG HAFNARFJARÐARLEIKHÚSIÐ KYNNA: FRUMSÝNT Í KVÖLD! MIÐASALA Á MIDI.IS OG 555-2222 EFTIR SJÓN Miðasala í Háskólabíói » Sími 545 2500 » www.sinfonia.is Sinfóníuhljómsveit Íslands 11.02. & 12.02. Carmina Burana Hljómsveitarstjóri: Rumon Gamba Einsöngvarar: Hallveig Rúnarsdóttir, Mark Tucker, Jón Svavar Jósefsson Kór: Óperukórinn Maurice Ravel: Bolero Alexander Borodin: Dansar frá Polovetsíu Carl Orff: Carmina Burana Á morgunn kl. 14.00 » Heimsókn í dýragarðinn Litli tónsprotinn Hljómsveitarstjóri: Daníel Bjarnason Sögumaður: Örn Árnason Camille Saint-Saëns: Karnival dýranna Francis Poulenc: Sagan af fílnum Babar Allir krakkar eru beðnir að koma í dýrabúningum eða með uppáhalds dýrið sitt á tónleikana!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.