Morgunblaðið - 05.02.2010, Page 35

Morgunblaðið - 05.02.2010, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 2010 SÝND Í SMÁRABÍÓI, REGNBOGA OG BORGARBÍÓI Þú færð 5% endurgreitt í Smárabíó SÝND MEÐENSKU TALI ÍREGNBOGANUM Edge of the Darkness kl. 8 - 10:30 B.i. 16 ára Mamma Gógó kl. 6 - 8 LEYFÐ Edge of the Darkness kl. 5:30 - 8 - 10:30 LÚXUS Avatar 3D kl. 4:40 - 8 B.i.10 ára Did you hear about the Morgans kl. 10 B.i. 7 ára It‘s Complicated kl. 8 - 10:35 B.i. 12 ára Skýjað með kjötbollum á köflum 3D kl. 3:40 - 5:50 LEYFÐ Alvin og Íkornarnir kl. 3:50 LEYFÐ Skýjað með kjötbollum á köflum 2D kl. 3:40 - 5:50 LEYFÐ Fráskilin... með fríðindum HHH -T.V., Kvikmyndir.is Sýnd kl. 6 og 9 Sýnd kl. 3:50 Sýnd kl. 5:40, 8 og 10:20 Sýnd kl. 4Sýnd kl. 3:50 Sýnd kl. 5:40, 8 og 10:20 HHH „og skemmtileg er hún og jafnframt besta teiknimynd Sony til þess“ -H.S.S., MBL HHH „Steikt, frumleg og sprenghlægileg.” T.V. - Kvikmyndir.is HHHHH -H.K., Bylgjan HHHHH -H.S., MBL HHHH+ -Ó.H.T., Rás 2 HHHHH -V.J.V., FBL HHHHH -T.V., Kvikmyndir.is HHHH -Á.J., DV 104.000 MANNS! SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLA- OG BORGARBÍÓI Skemmtilegasta teiknimynd ársins! TVÆR VIKUR Á TO PPNUM Í USA SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI HHHHH -Hulda G. Geirsdóttir, Poppland/Rás 2 HHHH - Hjördís Stefánsdóttir, Morgunblaðið HHHH - Dr. Gunni, Fréttablaðið SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI, REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓI SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI ÞAÐ RIGNIR MAT! HHH „og skemmtileg er hún og jafnframt besta teiknimynd Sony til þess“ -H.S.S., MBL HHH „Steikt, frumleg og sprenghlægileg.” T.V. - Kvikmyndir.is TVÆR VIKUR Á TOPPNUM Í USA Skemmtilegasta teiknimynd ársins! ÓSKARSTILNEFNINGAR M.A. BESTA MYND OG BESTI LEIKSTJÓRI9 Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á -bara lúxus Sími 553 2075 með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! It’s Complicated fjallar umJane (Streep) sem hefur ver-ið fráskilin í tíu ár eftir aðmaður hennar Jake, (Baldw- in) fór frá henni fyrir yngri konu sem hann var búinn halda fram hjá henni með. Skilnaðurinn var erf- iður en Jane hefur blómstrað og á sitt eigið bakarí og kaffihús og gengur vel. Jane og Jake eiga þrjú börn og þegar sonur þeirra útskrif- ast úr háskóla í New York gista þau á sama hóteli, eitt leiðir af öðru og Jane og Jake sofa saman. Ástarsambandið heldur áfram, Jake heldur nú framhjá ungu kon- unni sinni með þeirri fyrrverandi sem veit varla í hvorn fótinn hún á að stíga. Líklega verður að flokka mynd- ina sem rómantíska gamanmynd en hún er eiginlega hvorugt. Hún er aldrei almennilega rómantísk vegna ömurlegra aðstæðna persónanna, maður kemst ekki hjá því að velta því fyrir sér hvaða kona með sjálfs- virðingu myndi verða hjákona manns sem hún var eitt sinn gift en skildi við af því að hann átti hjá- konu. Af sömu ástæðu er sjaldan tilefni til að hlæja, þessi drama- rómans er einhvern veginn ekki fyndinn. Hugmyndin á bak við myndina er alls ekki slæm, á einhvern hátt er verið að leitast við að svara því hvað verði um ástina eftir að fólk ákveður að skilja leiðir. En um- gjörðin er hvorki fugl né fiskur, það er ekki verið að ýkja aðstæður til að gera þær fyndnar, þær eru ekki sorglegar þannig að úr verði almennilegt drama og rómatíkin … ekki svo mikil. Myndin kemst því einhvern veginn aldrei á flug. Það hjálpar kannski ekki til að slíkar stórstjörnur skuli fara með aðalhlutverkin, það skapar ákveðnar væntingar sem myndin stendur ekki undir. Það er helst Baldwin sem fær að njóta sín sem hinn breyski Jack, flagarahlut- verkið fer honum vel. Streep er náttúrlega ótrúlega flott leikkona og persónan Jane er ekki nógu af- gerandi og krefjandi hlutverk fyrir hana. Kraftar Streep eru sárlega vannýttir í myndinni. Skrýtnast var þó að sjá Steve Martin í hlutverki arkitekts sem Jane ræður til að hanna viðbót við húsið sitt. Persóna hans á eflaust að vera andstæða Jake, áhuga- samur og áreiðanlegur, en hún er flöt og ótrúlega óáhugaverð. Sá Steve Martin sem maður kannast við hverfur og verður að engu í þessu hlutverki. Tilvonandi tengda- sonurinn Harley, leikinn af John Krasinski, var eini karakterinn sem var almennilega skemmtilegur og nærvera hans í atriði kallaði oftast fram bros. Stórkostlega vannýttir leikarar Sambíóin, Smárabíó, Háskóla- bíó, Laugarásbíó, Borgarbíó It’s Complicated bbnnn Leikstjóri: Nancy Meyers. Aðalleikarar: Meryl Streep, Alec Baldwin, Steve Mart- in, John Krasinski, Lake Bell, Rita Wil- son. 120 mín. Bandaríkin. 2009. HÓLMFRÍÐUR GÍSLADÓTTIR KVIKMYNDIR Furðulegt framhjáhald Meryl Streep leikur konu sem verður hjákona fyrr- um eiginmanns síns sem á sínum tíma yfirgaf hana fyrir hjákonu sína. BLAÐAMAÐUR hjá LA Times staðhæfir að rokksveitin frá Uxavaði, Radio- head, hafi tekið upp eitt stykki plötu í Holly- wood til að „sleppa undan enska vetr- inum“. Meðlimir, ásamt upptökustjóranum Nigel Godrich, settu upp hljóðver í húsi í Hollywood-hæðum og hljóðrit- uðu í þrjár vikur og slitu svo törninni með teiti hinn 30. janúar. Voru Beck, Salma Hayek og Dan- ger Mouse á meðal gesta. Thom Yorke sá um að stýra tónlistinni í gegnum iPhone og var víst hrifn- astur af því að spila Stones. Blaðamaðurinn, Jia-Rui Cook, setti þessar upplýsingar á bloggið sitt en færslan er nú horfin. For- vitnir ættu því að snuðra þá fé- laga uppi á Tístinu (Twitter) til að komast að meiru en Radiohead er þar með viðveru og Thom Yorke einnig, en ekki er þó stað- fest hvort að Yorke er ekta eður ei. Tók Radiohead upp plötu í Hollywood? Stónsari Thom gamli Yorke.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.