Morgunblaðið - 17.02.2010, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.02.2010, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRÚAR 2010 Dr. John Bjorn Thor- bjarnarson lést úr mal- aríu á Indlandi 14. febr- úar síðastliðinn, 52 ára að aldri. Hann var son- ur Björns Þorbjarn- arsonar skurðlæknis í New Jersey, f. 9. júlí 1921, og Margaret Thorbjarnarson, f. Brown í Toronto Kan- ada 2. febrúar 1928. John fæddist 23. mars árið 1957 í New Jersey í Bandaríkj- unum. John stýrði verndaráætlunum fyrir Wildlife Conservation Society í Flórída og starfaði um allan heim að verndun krókódíla og fenjasvæða. Hann leiddi starf sem stuðlaði að endurreisn orinoco-krókódílsins í Venesúela og kínverska krókódílsins við Yangtze-fljót í Kína, en sú tegund var í bráðri útrýmingarhættu og taldi aðeins um 150 villt dýr. John leiddi auk þess frumrannsókn á atferli og lifn- aðarháttum anaconda- kyrkislöngunnar. John starfaði náið með fólki á búsvæðum krókódíla í Kína, Kúbu, Indlandi, Afríku og í Suður- Ameríku. Hann gaf út fjölmörg rit, rannsóknir og vísindagreinar um efni á sérsviði sínu. Á þessu ári er væntanleg bók eftir hann um kín- verska krókódílinn. Greinaflokkur Johns um krókódíla og kyrkislöngur í Ama- zon birtist fjórar helgar í röð í sunnu- dagsblaði Morgunblaðsins árið 1996. John var staddur á Indlandi við fyrirlestrahald eftir dvöl í Úganda þegar hann lést. John var fráskilinn og barnlaus. Hann lætur eftir sig fjórar systur og foreldra á lífi og stór- an frændgarð í Ameríku og Íslandi. Paul, yngri bróðir hans, lést af slys- förum árið 1996. Andlát John Bjorn Thorbjarnarson flísar Stórhöfða 21, við Gullinbrú, sími 545 5500. www.flis.is ● netfang: flis@flis.is Allt fyrir baðherbergið • Engjateigur 5 • Sími 581 2141 • www.hjahrafnhildi.is Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 Verðhrun 60-80% afsláttur Hanskadagar NÚ ERU SÍÐUSTU HANSKADAGAR VETRARINS Skólavörðustíg 7 • 101 Reykjavík • Sími 551 5814 • www.th.is 30% afsláttur á randsaumuðum dömu- og herrahönskum, bláum flugfreyju- hönskum og fleiri góðum leðurhönskum frá fimmtudegi til laugardags Sími 568 5170 HELENA RUBINSTEIN KYNNING Í SNYRTIVÖRUVERSLUNNI Í GLÆSIBÆ MIÐVIKUDAG TIL FÖSTUDAGS Kynnum ný Prodigy krem og maska, nýjan Lash Queen Feline Extravaganza maskara, Feline Eye liner og vorlitina Kaupaukinn þinn* þegar þú kaupir 2 HR vörur: HR dagkrem 15 ml - HR augnkrem 3 ml Life Ritual hreinsir ferðastærð HR farði 5 ml - Khol blýantur svartur HR maskari í ferðastærð - HR taska Verðmæti kaupaukans allt að 16.000 krónur Einnig aðrar gerðir kaupauka HR GJAFADAGARNIR ÞÍNIR G ild ir á ky nn in gu nn im eð an bi rg ði r en da st .E in n ka up au ki á vi ðs ki pt av in .G ild ir ek ki m eð 2 de od or an te ða bl ýö nt um . Loka útsölulok 50% viðbótarafsláttur af útsöluvörum aðeins miðvikudag og fimmtudag Skeifan 11d • 108 Reykjavík • sími 517 6460 • www.belladonna.is Opið mán.-fös. kl. 11-18, lau. kl. 11-15 VERÐHRUN Verslunin hættir rekstri Fyrstir koma fyrstir fá Opið virka daga 13-18 Lokað laugard. ÚTSÖLULOK VERÐHRUN NÝJAR VÖRUR STREYMA INN Nauðungarsölu á íbúðarhúsnæði verður frestað um þrjá mánuði, sam- kvæmt frumvarpi sem Ragna Árna- dóttir dóms- málaráðherra kynnti í ríkis- stjórn í gær. Verður fresturinn framlengdur þannig að engin uppboð á íbúðar- húsnæði sem nú blasa við fara fram fyrr en í júlí og þau síðustu í lok árs. „Þetta gefur stjórnvöldum svigrúm til þess að sníða agnúa af lögum um greiðsluaðlögun auk þess sem fólk í vanda fær svigrúm til þess að endur- skipuleggja sín mál,“ sagði Ragna. Um mál fólks í erfiðri skuldastöðu segir hún mikilvægt að línur verði skýrari svo stjórnvöld geti brugðist við. Vísar hún þar meðal annars til dóms sem féll í héraði síðastliðinn föstudag. Þar voru myntlán tengd íslensku krónunni dæmd óheimil. Í því máli segir ráðherra niðurstöðu Hæstaréttar mikilvæga. sbs@mbl.is Uppboðum frestað í frumvarpi Ragna Árnadóttir Fáðu úrslitin send í símann þinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.