Morgunblaðið - 17.02.2010, Síða 26

Morgunblaðið - 17.02.2010, Síða 26
26 Dagbók MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRÚAR 2010 Grettir Smáfólk Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand ÞESSI ÓL SÝNIR AÐ ÞÚ ERT GÆLUDÝRIÐ MITT FLOTT ÉG ÆTLA AÐ FARAÍ TAUGARNAR Á STÓRUM, STERKUM GAURUM UFSAGRÝLUR VERÐA AÐ BORÐA ÉG HEF ALLTAF VILJAÐ VERÐA FARANDSÖNGVARI... EN FRÁ ÞVÍ VIÐ BYRJUÐUM SAMAN HEFUR ÞÚ VILJAÐ BREYTA MÉR ÞÚ VILT EKKI AÐ ÉG FARI NEITT, ER ÞAÐ NOKKUÐ? ÉG VÆRI ALVEG TIL Í AÐ FJARLÆGJA HANN... EN ÉG ER EKKI TRYGGÐUR FYRIR LÆKNAMISTÖKUM HVAÐ ERTU AÐ GERA HÉRNA ÚTI? ÉG ER AÐ SKOÐA STJÖRNURNAR ANSI FALLEGT KVÖLD JÁ... HVAÐA FLJÚGANDI LJÓS ERU ÞETTA? KANNSKI FLJÚGANDI FURÐU- HLUTUR HELDUR ÞÚ ÞAÐ? NEI, ÞETTA ER ÖRUGGLEGA GERVITUNGL ÉG HEF ALDREI SÉÐ GERVITUNGL SEM FLÝGUR Í HRINGI ÉG ER MEÐ TVÆR HENDUR EINA TIL AÐ STÖÐVA FALLIÐ ...OG AÐRA TIL AÐ BJARGA JAMESON AFSAKIÐ VULTURE KÓNGULÓARMAÐURINN, JAMESON OG VULTURE ERU Í FRJÁLSU FALLI... Tígull er týndur TÍGULL er eins árs gulbröndóttur innikisi, honum tókst einhvern veginn að smokra sér út um glugga á 4. hæð á sunnudag. Við búum í Álfheimum. Ekkert hefur til hans spurst síðan þrátt fyr- ir leit. Hann er með bláa hálsól og bjöllu og er örmerktur. Sólveig, s. 663-9074. Óréttlátt sorphirðugjald HÉR í Ísafjarðarbæ er sorphirðu- gjald yfir 40 þúsund á ári og er kannski ekkert yfir því að kvarta. En að ég skuli þurfa að borga sorp- hirðugjald af eyðijörð sem enginn hefur setið á um 40 ár finnst mér svínarí. Það hefur enginn búið á þessari jörð eftir að við fluttum það- an. Mér finnst það ansi lélegt af Ísa- fjarðarbæ að rukka mig, sem bý ein, um sorphirðugjald af tveimur íbúðarhúsum og gera þetta hús, sem er alls ekki íbúðarhæft, að sumarbústað sem mér ber skylda til að borga sorphirðugjald af. Það var kona nokkur á Akureyri að kvarta um hækkun á sorp- hirðugjaldi og að hún, sem býr ein, skuli þurfa að borga sama og meðalfjölskylda, hvað ég get skilið þessa konu. Ég vona bara að Ísafjarðarkumpánar séu þeir einu sem gera svona. Kristjana. Tölva tapaðist TÖLVA tapaðist við Sólheima 27 í Rvk. sl. föstudag, 12. febrúar, um kl. 16. Þetta er Dell Latitude D830, í henni er mikið magn ljósmynda sem er sárt saknað. Finnandi vinsamlega hafi samband í síma 862-3250. Fund- arlaun. Ást er… … búin, þegar þú eyðir númerinu hans úr símanum þínum. Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Leikfimi kl. 8.30, vinnu- stofa kl. 9, postulín. Grandabíó, kvik- myndakl., útskurð./postulín kl. 13. Árskógar 4 | Handav./smíði/útskurður kl. 9, heilsugæsla kl. 10, söngstund kl. 11. Bólstaðarhlíð 43 | Glerlist. Bústaðakirkja | Samvera kl. 13, handa- vinna. Munið bílaþjónustuna. Skrán. hefst í ferð á Akranes, farið 24. feb., skrán. líka hjá kirkjuvörðum. Dalbraut 18-20 | Vinnust. kl. 9, leikfimi kl. 10, verslunarferð kl. 13.40. Dalbraut 27 | Handav. kl. 8, vefn. kl. 9, leik- fimi kl. 11, listamaður mán. Félag eldri borgara Kópavogi, ferðanefnd | Ferðanefnd FEBK og fararstjórar ferða- skrifst. kynna vor- og sumarferðir í Gull- smára miðv. 17. feb. kl. 20. Félag eldri borgara, Reykjavík | Göngu- Hrólfar kl. 10, söngvaka kl. 14, söngf. FEB æfing kl. 17. Félagsheimilið Gjábakki | Bossía kl. 9.30/ 10.30, glerlist kl. 9.30, handav./félagsv. kl. 13, viðtalst. FEBK kl. 15, bobb kl. 16.30, lí- nud. kl. 18 og samkvæmisd. kl. 19. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Myndlist kl. 9, ganga kl. 10, leikfimi kl. 12.45, postulín/ kvennabrids kl. 13, Sturlunga kl. 16, Arn- grímur les. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Vatnsleikf. kl. 8/9, kvennaleikf. kl. 9.45/ 10.30/11.15, brids og bútas. kl. 13. Forsala kl. 13-15 í dag á ball FEBG í Jónshúsi fös. 19. feb. kl. 20. Verð kr. 1000, engin greiðslu- kort. Félagsstarf Gerðubergi | Vinnustofa kl. 9, vatnsleikf. kl. 9.50 í Breiðholtslaug, leik- fimi kl. 12.30 (ath. br. tími), íþróttahátíð FÁÍA í íþróttah. v/Austurbrg kl. 14. Grensáskirkja | Samverustund kl. 14. Háteigskirkja | Brids í Setri kl. 13, kl. 11 er bænaguðsþj., brids kl. 13. Hraunbær 105 | Handav./trésk. kl. 9. Hvassaleiti 56-58 | Jóga kl. 8.30/9.30/ 10.30, vinnust. kl. 9, samvst. kl. 10.30. Hæðargarður 31 | Hringborð kl. 8.50, Stefánsganga, postulín/frjálst handverk/ framsögn kl. 9, hláturhóp. kl. 13. Frí tölvu- kennsla. kl. 13. Íþróttafélagið Glóð | Ringó í Kópavogs- skóla kl. 15.30. Korpúlfar Grafarvogi | Börn úr Rima- skóla koma og syngja þorralög í „Gaman saman“. Á morgun kl. 10 spila Korpúlfar keilu í Keiluhöll í Öskjuhlíð. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Hjúkr- unarfr. kl. 10.30, iðjustofa – námskeið í glermálun/myndlist kl. 13. Leshópur FEBK Gullsmára | Arngrímur Ísberg les Sturlungu í Gullsmára kl. 16, frítt inn. Neskirkja | Örn Sigurðss. arkitekt talar um skipulagsmál og lýðræði kl. 15. Norðurbrún 1 | Útskurður kl. 9, hljóðbók kl. 10.30, félagsvist kl. 14. Vesturgata 7 | Sund kl. 10, myndmennt/ postulín kl. 9, Bónus kl. 12, trésk. kl. 13. Vitatorg, félagsmiðstöð | Morgunstund kl. 10, verslunarferð kl. 12.20, framh.saga kl. 12.30, bókband, ball kl. 14 Vitatorgs- bandið spilar. Þórðarsveigur 3 | Handavinna kl. 9. Flatlúsin í útrýmingarhættu“er fyrirsögn fréttar á Mbl.is, en þar kemur fram að flatlús sé nær útdauð í Danmörku, vegna þess að svo margir þar í landi raki sig í klofinu, svo ekki sé neitt skjól fyrir flatlúsina. Davíð Hjálmar Haraldsson orti við lesturinn: Sig rakar hver dama og drengur, í Danmörk sá faraldur gengur. Og vært er þar sofið, með velrakað klofið. Því flatlúsin finst ekki lengur. Jón Arnljótsson benti á að mað- urinn hefði með hátterni sínu spillt lífsmöguleikum margra dýrategunda: Náttúran þeim gæði gaf, gresjur trjáa og mýra. Lífsskilyrði, leggjast af, lúsiðinna dýra. Og Davíð Hjálmar yrkir enn í létt- um dúr: „Puntur er horfinn en há húsbændur jafnóðum slá af lambhústóft hverri, þó er launhálkan verri“ kvað flatlús og féll nið’r í gjá. „Ja, detti mér nú allar dauðar lýs úr …“ skrifar Helgi Zimsen og yrkir: Er hún sneyddi engið sitt ekkert bústofn varði. Féll hann loks í fúlan pytt fremst hjá rofabarði. Vísnahorn pebl@mbl.is Af útrýmingu flatlúsar Fáðu úrslitin send í símann þinn

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.