Morgunblaðið - 02.03.2010, Side 10

Morgunblaðið - 02.03.2010, Side 10
10 Fréttir MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. MARS 2010 Evrópusamtökin töldu rétt aðnýta gærdaginn til að ráðast á bændasamtökin. Enda höfðu þau ekki hagað sér vel. Þau höfðu látið gera skoðanakönnun. Niðurstaðan var í samræmi við aðrar kannanir.     Fólkið ílandinu er á móti aðild- arbröltinu. Evrópusam- tökin vilja ekki að slíkar kannanir séu gerðar.     En það var spurt um fleira. Tildæmis um það hvort fólkið treysti núverandi stjórnvöldum til að sjá hag þjóðarinnar borgið í yfir- standandi viðræðum. Þrjú prósent, 3%, sögðust treysta stjórnvöldum landsins fullkomlega í þeim efnum.     Evrópusamtökin vilja heldur ekkiað slíkar kannanir séu gerðar, og enn síður að slíkar kannanir séu birtar.     Og kannanirnar sýndu einnig aðstærsti hluti þjóðarinnar ber hlýjan hug til íslensks landbúnaðar og hans góðu framleiðslu. Það fell- ur heldur ekki í kramið, því það er eitt af mörgu sem fórna má komist menn bara í himnaríkisparadís- arsælu Evrópusambandsins.     Þess vegna ákváðu þau að notagærdaginn og sjálfsagt næstu daga og vikur til að ráðast á bænda- samtökin, sem báðu um að slík könnun væri gerð.     En auðvitað er það svo að reiðiþeirra í Evrópusamtökunum beinist auðvitað fyrst og síðast að níutíu og sjö prósentunum, 97%, sem ekki telja ástæðu til að treysta stjórnvöldum landsins í málinu. En það er ekki vænlegt til árangurs að ráðast á þau. Því er betra að böðl- ast á bændasamtökunum. Vondar kannanir SJALLINN á Akureyri verður lokaður þar til öll- um öryggiskröfum til veitingarekstrarins verður fullnægt. Slökkviliðsstjóri og byggingarfulltrúi á Akureyri sendu í gær frá sér tilkynningu vegna fréttar sem birtist á mbl.is um helgina þess efnis að staðurinn hefði verið opnaður á ný. Voru það upplýsingar frá skemmtanastjóra Sjallans en hið rétta í málinu var að yfirvöld gáfu rekstraraðilum staðarins tímabundið leyfi til að opna hluta húss- ins á laugardagskvöldið. Iðnaðarmenn hafa verið að störfum í Sjallanum við úrbætur sem ekki er lokið. Embætti byggingarfulltrúa hafa ekki borist endurskoðaðar aðalteikningar af veitingastaðnum en gert er ráð fyrir að þeim verði skilað fyrir af- greiðslufund á morgun, miðvikudag. „Í framhald- inu verður gerð úttekt á staðnum á ný og ef í ljós kemur að staðurinn uppfyllir kröfur byggingar- reglugerðar, þ.m.t. í öryggismálum, getur veit- ingareksturinn hafist á ný,“ segir í tilkynningunni. Sjallanum var lokað í síðustu viku vegna uppá- komu helgina áður er eldgleypir kom fram á skemmtun. Brenndist maðurinn í andliti og átti að flytja hann út um neyðarútgang baka til í húsinu sem reyndist skrúfaður aftur og læstur. Hindranir reyndust í öðrum flóttaleiðum og óskaði slökkvi- liðsstjóri eftir rannsókn lögreglu sem stendur enn yfir. Framundan eru tvær stórar helgar í Sjall- anum; m.a. dagskrá um Elvis Presley. bjb@mbl.is Sjallinn á Akureyri áfram lokaður Sjallinn Verður lokaður þar til að endurbótum verður lokið sem uppfylla kröfur um brunavarnir. Morgunblaðið/Skapti Hallgrímssson Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 0 skýjað Lúxemborg 7 léttskýjað Algarve 17 skýjað Bolungarvík -3 heiðskírt Brussel 6 skýjað Madríd 11 léttskýjað Akureyri -9 heiðskírt Dublin 8 léttskýjað Barcelona 18 léttskýjað Egilsstaðir -14 heiðskírt Glasgow 7 heiðskírt Mallorca 17 léttskýjað Kirkjubæjarkl. 1 skýjað London 8 léttskýjað Róm 13 skýjað Nuuk -15 snjókoma París 9 alskýjað Aþena 17 skýjað Þórshöfn 3 léttskýjað Amsterdam 6 léttskýjað Winnipeg -10 skýjað Ósló -3 heiðskírt Hamborg 5 léttskýjað Montreal 4 alskýjað Kaupmannahöfn 1 snjókoma Berlín 4 léttskýjað New York 6 heiðskírt Stokkhólmur -1 slydda Vín 13 léttskýjað Chicago 0 alskýjað Helsinki 0 slydda Moskva 0 alskýjað Orlando 17 heiðskírt Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ HALLDÓR STAKSTEINAR VEÐUR 2. mars Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 1.17 -0,2 7.24 4,5 13.40 -0,2 19.48 4,3 8:32 18:49 ÍSAFJÖRÐUR 3.22 -0,1 9.20 2,4 15.48 -0,1 21.48 2,2 8:42 18:49 SIGLUFJÖRÐUR 5.29 -0,0 11.50 1,4 18.00 -0,1 8:25 18:31 DJÚPIVOGUR 4.39 2,3 10.46 0,1 16.53 2,3 23.09 -0,1 8:03 18:17 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Sjómælingar Íslands/Morgunblaðið Á miðvikudag Suðaustan 8-15 m/s með slyddu eða snjókomu, einkum SA-lands, en snýst smám sam- an í suðvestan 8-15 með éljum, en léttir til A-lands um kvöldið. Hiti 0 til 4 stig, en vægt frost til landsins. Á fimmtudag Vestan 8-15 og él, en bjartviðri fyrir austan. Lægir og úrkomu- lítið S- og V-lands þegar kemur fram á daginn. Hiti svipaður. Á föstudag, laugardag og sunnudag Suðvestanátt og vætusamt á vestanverðu, en úrkomulítið N- og A-lands. Fremur milt veður. VEÐRIÐ NÆSTU DAGA SPÁ KL. 12.00 Í DAG Rigning eða slydda með köflum um landið sunnan- og vestan- vert. Yfirleitt bjartviðri norðan- og austanlands. Hiti 0 til 5 stig, en frost 1 til 8 stig að deginum á Norður- og Austurlandi. Minnkandi frost. www.sff.is Kynning á verklagsreglum Brynhildur Georgsdóttir, Umboðsmaður viðskiptavina Arion banka Verklagsreglur og siðferðissjónarmið Stefán Einar Stefánsson, siðfræðingur Verklagsreglur og lagaleg álitaefni Brynjar Níelsson, hæstaréttarlögmaður Verklagsreglur og hlutverk eftirlitsnefndar María Thejll, formaður eftirlitsnefndar Fundarstjóri: Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ Skráning með tölvupósti á sff@sff.is Morgunverðarfundur um sameiginlegar verklagsreglur um úrlausn skuldavanda fyrirtækja Miðvikudaginn 3. mars kl. 8:30–10:00 á Hilton Reykjavík Nordica –fundarsal I

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.