SunnudagsMogginn - 05.12.2010, Blaðsíða 23

SunnudagsMogginn - 05.12.2010, Blaðsíða 23
Þ rátt fyrir fjörlegar sveiflur í verslun og viðskiptum hér á landi síðustu tvö ár eða svo virðist sem bóksala láti lítið á sjá; þó metárið 2007 verði ekki jafnað í bráð þá er mál manna í bókaútgáfu að samdrátturinn sé minni en menn höfðu óttast, í það minnsta hafi síðasta ár, 2009, verið gott bókaár, ekki síst sé litið til þess sem var á seyði í þjóðfélaginu. Hvað þetta ár varðar er sala varla farin af stað, menn gera ráð fyrir því að hún hrökkvi í gang um þessa helgi, líkt og verið hefur undanfarin ár. Þó virðist sem sala á söluhæstu titlunum, Léttum réttum Hagkaupa eftir Friðriku Hjördísi Geirsdóttur, Furðuströnd- um eftir Arnald Indriðason, Ég man þig eftir Yrsu Sigurðardóttur og Stóru Disney matreiðslubók- inni sé meiri en í meðalári sé litið til metsölubóka. Morgunblaðið/Kristinn Ár norrænu spennusögunnar Bókaútgefendur og -salar eru í viðbragðsstöðu því þeir telja að salan hrökkvi í gang nú um helgina. Að því sögðu þá hafa svonefndar metsölubækur selst í meira mæli nú þegar en á sambærilegum tíma síðustu árin Árni Matthíasson arnim@mbl.is Bækur Sunnudagsmogginn ræðir við Yrsu Þöll Gylfadóttur, Helga Ingólfsson, Gunnar Hersvein, Jónínu Leósdóttur, Kristínu Eiríksdóttur og marga fleiri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.