SunnudagsMogginn - 19.12.2010, Blaðsíða 35

SunnudagsMogginn - 19.12.2010, Blaðsíða 35
19. desember 2010 35 Vinir Þótt þau séu ólík þá eru þau góðir vinir, Kolbrún og Hannes og hafa aldrei rifist. Morgunblaðið/Ernir Úr Kjarna málsins eftir Hannes Hólmstein Gissurarson Síðar meir mun hver einasti maður geta orðið heimsfrægur í fimmtán mínútur. Andy Warhol (Andy Warhol) Ég ferðaðist um Ukraine þvert og endilángt í „húngursneyðinni“ 1932. Það var yndisleg húngursneyð. Hvar sem maður kom var alt í uppgángi.” Halldór Laxness (Dagleið á fjöllum) Helsti tilgangur manna með því að sameinast í ríki og gangast undir ríkis- vald er því að varðveita eignir sínar. John Locke (Second Treatise on Civil Government) Lífið er dýrt, dauðinn þess borgun. Drekkum í kveld, iðrumst á morgun. Hannes Hafstein (Lán) Það, sem er unnt að segja, er unnt að segja skýrt. Og um það, sem ekki er unnt að segja neitt um, ættu menn að þegja. Ludwig Wittgenstein (Tractatus Logico-Philosophicus) Útrásarorðið er slíkt töframerki, að jafnvel þegar menn virðast gera innrás í opinber fyrirtæki almennings, þá er innrásin kölluð útrás. Davíð Oddsson (Morgun- blaðið 7.nóvember 2007) Tíminn er dýrmætastur af öllu, því hann er ófáanlegur, þegar hann er liðinn. Bríet Bjarnhéðinsdóttir (Strá í hreiðrið) Gedanken sind zollfrei. Hugsanir eru tollfrjálsar. Marteinn Lúther (Von weltlicher Obrigkeit. Wie man ihr gehorsam schuldig sei) Þeir, sem skilja allt, sætta sig við allt. Madame de Stael (Corinne ou l´Italie) Hægri menn eiga allar eigur, vinstri menn alla sjóði. Baldur Óskarsson (Í vettling manns) Ljóð er tamið hljóð. Guðbergur Bergsson (Flateyjar-Freyr) Best gerum vér í því að forðast varan- leg bandalög við einhvern hluta um- heimsins. George Washinigton (President´s Address ...retiring from Public Life) Nasasjón af heimspeki sviptir menn trúnni; mikil heimspeki gefur þeim hana aftur. Francis Bacon (Essays. Of Atheism) Oft fellur fjallgöngumaður í góðan jarðveg. Sverrir Stormsker (Stormur á skeri: 1240 frumsamdir málshættir að hætti Husseins) Lögin eru net, sem láta sleppa laxana stóru, en seiðin hreppa. Jonathan Swift (A Critical Essay upon the Faculties of the Mind) Ég hef svipað viðhorf til stjórnmála og fótbolta, mér er alveg sama, hver er að sparka í hvern. Óskar Jónasson (Heimsmynd) Hjónabandið krefst þess alltaf og alls staðar, að tveir einstaklingar kunni þá list út í ystu æsar að sýna hvor öðrum óhreinskilni. Vicki Baum (Zwischenfall in Lohwinckel) Sá, sem hugsar ekki langt, þarf einatt að hafa áhyggjur af því, sem er á næstu grösum. Kong Fuzi (Skilgreining á góðu stjórnarfyrirkomulagi).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.