SunnudagsMogginn - 19.12.2010, Blaðsíða 18

SunnudagsMogginn - 19.12.2010, Blaðsíða 18
18 19. desember 2010 Það er hefð hjá mörgum íslenskum fjölskyldum að koma saman á aðvent-unni til að búa til laufabrauð, enda ekki verra að vera margir í slíkri framleiðslu þarsem handtökin við brauðgerðina eru ófá. Á dögunum komu afkomendur Sigríðar Björnsdóttur saman í þessum tilgangi og lögðu háir sem lágir sitt af mörkum til að gera þessar íslensku listaverkakökur sem glæsilegast úr garði. Var heldur ekkert upp á útkom- una að klaga enda margra ára þjálfun að baki. Hápunkturinn var svo hangikjötsveisla að loknu góðu dagsverki þar sem afrakstursins var notið með öðru íslensku jólameti. Ættmóðirin Sigríður Björnsdóttir fylgist með barnabörnunum sínum nostra við laufabrauðsskurðinn sem er heilmikið nákvæmnisverk. Rakel Vala er einbeitt við skurðinn. Tengdabörn Sigríðar sjá um steikinguna, Eyjólfur og Gugga við pottinn. Lítið verður úr verki án áhaldanna, hnífa og laufabrauðsjárna. Brauð að bíta í á jólunum Bak við tjöldin Fátt skapar meiri jólastemningu en að skera út laufabrauð í faðmi fjölskyldu og vina í aðdraganda hátíðanna. Ljósmyndir: Ernir Eyjólfsson ernir@mbl.is Texti: Bergþóra Njála Guðmundsdóttir ben@mbl.is Margar hendur vinna létt verk, ekki síst í notalegu andrúmslofti. Að loknu góðu verki er efnt til hangikjötsveislu með nýsteiktu laufabrauði. Barnabörnin njóta samvist- arinnar. Veisla handan við hornið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.