SunnudagsMogginn - 19.12.2010, Blaðsíða 38

SunnudagsMogginn - 19.12.2010, Blaðsíða 38
38 19. desember 2010 M eðal þeirra fjöldamörgu mat- reiðslubóka sem leyndust í jólabókaflóðinu þetta árið, var bókin Þú getur eldað! eftir Annabel Karmel í þýðingu Nönnu Rögnvaldardóttur. Í bókinni eru börn- unum kennd réttu vinnubrögðin í eldhús- inu, þau frædd um hráefni, áhöld og bök- unar- og matreiðsluaðferðir og hún inniheldur fjölda uppskrifta fyrir þau að spreyta sig á. Þau Ásdís, Jóhanna, Einar Elís og Kol- finna prófuðu piparökuuppskriftina í bók- inni nú fyrir skömmu og skemmtu sér konunglega við jólabaksturinn. Að sjálf- sögðu var alveg farið eftir leiðbeiningunum í bókinni en þar stendur meðal annars að það eigi alltaf að hafa einhvern fullorðin nálægan við eldhússtörfin og það er heilla- ráð! Að gæða sér á afrakstrinum er að sjálfsögðu besti partur eldamennskunnar. Krakkarnir buðu upp á heitt kakó og piparkökur með kaffinu. Morgunblaðið/Kristinn Barnaleikur Þú getur eldað! er ný og skemmtileg matreiðslu- bók fyrir börn sem inniheldur bæði gagnlegan fróðleik og einfaldar uppskriftir. Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Vel skreytt og gómsæt listaverk. Fyrst er að blanda þurrefnunum saman og það er verkefni sem yngri börnin ráða vel við. Það er gott ráð að skreyta á bökunarpappír. Það er um að gera að leyfa börnunum að leika sér og nota ímyndunaraflið. Það þarf t.d. ekkert endilega að nota mót til að búa til kökurnar. Þegar deigið er tilbúið er það látið bíða í ísskáp í a.m.k. klukkustund þannig að það verði stíft og þægilegra að fletja og skera út. Kökurnar eru bakaðar við 170 gráður í 12-15 mín. Matur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.